Langanesbyggð Fiskifræðingurinn segir mælingu loðnustofnsins afar mikilvæga Leitarskipin, sem hefja loðnuleitina, gætu orðið fjögur og eru þau ýmist komin austur á firði eða á leið þangað. Leiðangursstjórinn Birkir Bárðarson segir afar þýðingarmikið að fá góða mælingu á loðnuna. Viðskipti innlent 14.1.2020 11:38 Vonast til að finna tuttugu milljarða króna auðlind Loðnuleit hefst í næstu viku eftir að samkomulag náðist um að ríkið greiði helming leitarkostnaðar útgerðarfyrirtækja, sem leggja fram tvö til þrjú skip í leitina á móti einu skipi Hafrannsóknastofnunar. Viðskipti innlent 8.1.2020 20:31 Reiði í Norður-Noregi vegna ákvörðunar ríkisolíufélagsins Norska ríkisolíufélagið Equinor, sem áður hét Statoil, hefur fallið frá áformum um að byggja olíumiðstöð á Veidnes í Norður-Noregi. Forystumenn í Finnmörk saka olíufélagið um svik. Viðskipti erlent 16.12.2019 22:05 Enn rafmagnstruflanir á Norðurlandi Hjá Landsneti hafa menn unnið hörðum höndum í alla nótt við að koma lagi á línurnar. Innlent 12.12.2019 07:10 Línubátur strandaður í Þistilfirði Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt. Innlent 29.11.2019 06:45 Mega urða á Bakkafirði þrátt fyrir nálæga fiskhjalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu Halldórs fiskvinnslu og fleiri um að fella úr gildi starfsleyfi Umhverfisstofnunar til að urða sorp í Slökkum, nærri þéttbýli Bakkafjarðar í Langanesbyggð. Innlent 26.11.2019 02:11 Mikill viðbúnaður þegar leki kom að bát á Bakkaflóa Viðbragðsaðilar voru með mikinn viðbúnað nú síðdegis eftir að stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um að leki hefði komið að fimm tonna fiskibáti sem staddur var á Bakkaflóa. Innlent 2.10.2019 16:51 Laskaður eftir að hafa rekið upp í fjöru í Aðalvík Í gærkvöld og í nótt voru þrjú björgunarskip frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg kölluð út. Innlent 10.9.2019 11:10 Þurftu að hífa úr meiri hæð en venjulega vegna nálægðar við bjargið Hífa venjulega í 30 til 60 fetum en hífðu úr 200 til 250 fetum í nótt. Innlent 10.9.2019 08:08 Tveimur mönnum bjargað úr bát sem strandaði Laust eftir miðnætti í nótt barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar neyðarkall frá tólf metra handfærabát sem hafði strandað rétt utan við Skála á sunnanverðu Langanesi. Voru tveir menn um borð í bátnum. Innlent 10.9.2019 06:07 Allir eftirlifandi grindhvalirnir voru aflífaðir í morgun Varðstjóri hjá lögreglunni á Þórshöfn beinir því til fólks að ganga um svæðið af virðingu. Innlent 7.9.2019 11:31 Reyna að bjarga grindhvölum sem syntu upp í fjöru á Langanesi Vonir standa til að hægt verði að halda einhverjum af dýrunum lifandi þar til flæðir að í nótt. Innlent 6.9.2019 20:22 Þyrla og flugvél sóttu bráðveikan skipverja úti fyrir Langanesi Um hádegisbil í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um aðstoð vegna bráðveiks skipverja á línuskipi sem statt var um 15 sjómílur út af Langanesi. Innlent 5.9.2019 21:31 Skynsemi ráði siglingum Í gær rákust tveir smábátar á við Langanes og þurftu björgunarskip að draga þá í land. Vont var í sjó og hvasst. Innlent 22.8.2019 02:09 Rákust harkalega saman Klukkan hálf ellefu í morgun voru björgunarsveitir á Norðausturlandi kallaðar út vegna tveggja strandveiðibáta í vanda. Innlent 21.8.2019 19:50 Tveir bátar rákust saman við Langanes Leki kom að öðrum bátnum sem bátsverjar hafa að einhverju leiti náð tökum á. Björgunarsveitar- og slökkviliðsmenn frá Þórshöfn eru komnir á staðinn með dælur til þess að aðstoða. Innlent 21.8.2019 11:43 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út í þrígang á 14 klukkustundum Annasömum degi áhafnar TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar lauk á þriðja tímanum í nótt þegar sóttur var alvarlega veikur einstaklingur úr Landmannahelli og hann fluttur á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 6.7.2019 09:12 Héraðsverk bauð lægst í gerð Norðausturvegar Héraðsverk á Egilsstöðum átti lægsta boð í uppbyggingu tuttugu kílómetra kafla Norðausturvegar um Langanesströnd. Verkið á að vinna á næstu tveimur árum og skal því að fullu lokið 15. september 2021. Innlent 5.6.2019 16:53 Karlmaður á sjötugsaldri lést við störf á fjórhjóli Karlmaður á sjötugsaldri lést skammt frá bóndabæ í Þistilfirði rétt yfir hádegi í gærdag. Innlent 26.5.2019 12:03 Skoða þurfi áhrif á Finnafjörð Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir mikilvægt að skoða vel alla þætti er snúa að umhverfi og náttúru í tengslum við hugmyndir um uppbyggingu hafnar í Finnafirði. Innlent 27.4.2019 02:01 Saknar samráðs um Finnafjörð Reimar Sigurjónsson, bóndi á Felli í Finnafirði, segir ekki hafa verið hlustað á hug sinn til mögulegrar stórskipa- og umskipunarhafnar í Finnafirði. Innlent 25.4.2019 02:01 Hluti framkvæmdasvæðis hafnar á náttúruminjaskrá Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var afar neikvæður í garð umskipunar- og stórskipahafnar í Finnafirði árið 2012 þegar hann var framkvæmdastjóri Landverndar. Innlent 23.4.2019 06:10 Norðausturhornið ráði við að vaxa með Finnafjarðarhöfn Stórskipahöfn í Finnafirði myndi hafa gríðarleg áhrif á norðausturhorni landsins en er jafnframt ávísun á átök, jafnt heima í héraði sem og í landsmálaumræðunni. Innlent 12.4.2019 20:22 Hafnargerð í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar Stórskipahöfn í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar, að mati sveitarstjóra Langanesbyggðar. Samningar um stofnun þróunarfélags um risahöfnina voru undirritaðir á Þórshöfn í dag. Innlent 11.4.2019 16:27 Undirrituðu samning um uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði Við undirritunina var stofnað þróunarfélag sem muni vinna að því að afla sérleyfishafa til að hefja starfsemi innan svæðisins. Viðskipti innlent 11.4.2019 13:35 Sameining við Þórshöfn reynst dýrkeypt að mati Bakkfirðinga Bakkfirðingar, sem sjá eftir að hafa sameinast Þórshöfn, segja skrítið að um leið og ríkið hvetji til sameiningar sveitarfélaga séu engin verkfæri til að láta hana ganga til baka. Innlent 4.3.2019 20:25 Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12 N4 biður enn um styrki frá sveitarfélögum til að gera jákvæða þætti Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fá nú bréf frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri þar sem óskað er eftir fjárframlögum til að halda úti þáttaröðinni Að norðan sem fjallar um menningu og mannlíf á Norðurlandi. Viðskipti innlent 2.1.2019 22:16 Jöfnunarsjóði verði ekki beitt til að þvinga fram sameiningu Sveitarstjórnin segir mótsögn í því að ætla reglugerð að auka jöfnuð á milli sveitarfélaga en um leið að ætla reglugerðinni að styrkja millistór sveitarfélög sérstaklega. Innlent 11.12.2018 21:50 Langanesbyggð ósátt við VÍS Sveitarstjórn Langanesbyggðar segist harma ákvörðun VÍS um að loka starfsstöðvum á landsbyggðinni. Innlent 8.10.2018 22:44 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Fiskifræðingurinn segir mælingu loðnustofnsins afar mikilvæga Leitarskipin, sem hefja loðnuleitina, gætu orðið fjögur og eru þau ýmist komin austur á firði eða á leið þangað. Leiðangursstjórinn Birkir Bárðarson segir afar þýðingarmikið að fá góða mælingu á loðnuna. Viðskipti innlent 14.1.2020 11:38
Vonast til að finna tuttugu milljarða króna auðlind Loðnuleit hefst í næstu viku eftir að samkomulag náðist um að ríkið greiði helming leitarkostnaðar útgerðarfyrirtækja, sem leggja fram tvö til þrjú skip í leitina á móti einu skipi Hafrannsóknastofnunar. Viðskipti innlent 8.1.2020 20:31
Reiði í Norður-Noregi vegna ákvörðunar ríkisolíufélagsins Norska ríkisolíufélagið Equinor, sem áður hét Statoil, hefur fallið frá áformum um að byggja olíumiðstöð á Veidnes í Norður-Noregi. Forystumenn í Finnmörk saka olíufélagið um svik. Viðskipti erlent 16.12.2019 22:05
Enn rafmagnstruflanir á Norðurlandi Hjá Landsneti hafa menn unnið hörðum höndum í alla nótt við að koma lagi á línurnar. Innlent 12.12.2019 07:10
Línubátur strandaður í Þistilfirði Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt. Innlent 29.11.2019 06:45
Mega urða á Bakkafirði þrátt fyrir nálæga fiskhjalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu Halldórs fiskvinnslu og fleiri um að fella úr gildi starfsleyfi Umhverfisstofnunar til að urða sorp í Slökkum, nærri þéttbýli Bakkafjarðar í Langanesbyggð. Innlent 26.11.2019 02:11
Mikill viðbúnaður þegar leki kom að bát á Bakkaflóa Viðbragðsaðilar voru með mikinn viðbúnað nú síðdegis eftir að stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um að leki hefði komið að fimm tonna fiskibáti sem staddur var á Bakkaflóa. Innlent 2.10.2019 16:51
Laskaður eftir að hafa rekið upp í fjöru í Aðalvík Í gærkvöld og í nótt voru þrjú björgunarskip frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg kölluð út. Innlent 10.9.2019 11:10
Þurftu að hífa úr meiri hæð en venjulega vegna nálægðar við bjargið Hífa venjulega í 30 til 60 fetum en hífðu úr 200 til 250 fetum í nótt. Innlent 10.9.2019 08:08
Tveimur mönnum bjargað úr bát sem strandaði Laust eftir miðnætti í nótt barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar neyðarkall frá tólf metra handfærabát sem hafði strandað rétt utan við Skála á sunnanverðu Langanesi. Voru tveir menn um borð í bátnum. Innlent 10.9.2019 06:07
Allir eftirlifandi grindhvalirnir voru aflífaðir í morgun Varðstjóri hjá lögreglunni á Þórshöfn beinir því til fólks að ganga um svæðið af virðingu. Innlent 7.9.2019 11:31
Reyna að bjarga grindhvölum sem syntu upp í fjöru á Langanesi Vonir standa til að hægt verði að halda einhverjum af dýrunum lifandi þar til flæðir að í nótt. Innlent 6.9.2019 20:22
Þyrla og flugvél sóttu bráðveikan skipverja úti fyrir Langanesi Um hádegisbil í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um aðstoð vegna bráðveiks skipverja á línuskipi sem statt var um 15 sjómílur út af Langanesi. Innlent 5.9.2019 21:31
Skynsemi ráði siglingum Í gær rákust tveir smábátar á við Langanes og þurftu björgunarskip að draga þá í land. Vont var í sjó og hvasst. Innlent 22.8.2019 02:09
Rákust harkalega saman Klukkan hálf ellefu í morgun voru björgunarsveitir á Norðausturlandi kallaðar út vegna tveggja strandveiðibáta í vanda. Innlent 21.8.2019 19:50
Tveir bátar rákust saman við Langanes Leki kom að öðrum bátnum sem bátsverjar hafa að einhverju leiti náð tökum á. Björgunarsveitar- og slökkviliðsmenn frá Þórshöfn eru komnir á staðinn með dælur til þess að aðstoða. Innlent 21.8.2019 11:43
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út í þrígang á 14 klukkustundum Annasömum degi áhafnar TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar lauk á þriðja tímanum í nótt þegar sóttur var alvarlega veikur einstaklingur úr Landmannahelli og hann fluttur á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 6.7.2019 09:12
Héraðsverk bauð lægst í gerð Norðausturvegar Héraðsverk á Egilsstöðum átti lægsta boð í uppbyggingu tuttugu kílómetra kafla Norðausturvegar um Langanesströnd. Verkið á að vinna á næstu tveimur árum og skal því að fullu lokið 15. september 2021. Innlent 5.6.2019 16:53
Karlmaður á sjötugsaldri lést við störf á fjórhjóli Karlmaður á sjötugsaldri lést skammt frá bóndabæ í Þistilfirði rétt yfir hádegi í gærdag. Innlent 26.5.2019 12:03
Skoða þurfi áhrif á Finnafjörð Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir mikilvægt að skoða vel alla þætti er snúa að umhverfi og náttúru í tengslum við hugmyndir um uppbyggingu hafnar í Finnafirði. Innlent 27.4.2019 02:01
Saknar samráðs um Finnafjörð Reimar Sigurjónsson, bóndi á Felli í Finnafirði, segir ekki hafa verið hlustað á hug sinn til mögulegrar stórskipa- og umskipunarhafnar í Finnafirði. Innlent 25.4.2019 02:01
Hluti framkvæmdasvæðis hafnar á náttúruminjaskrá Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var afar neikvæður í garð umskipunar- og stórskipahafnar í Finnafirði árið 2012 þegar hann var framkvæmdastjóri Landverndar. Innlent 23.4.2019 06:10
Norðausturhornið ráði við að vaxa með Finnafjarðarhöfn Stórskipahöfn í Finnafirði myndi hafa gríðarleg áhrif á norðausturhorni landsins en er jafnframt ávísun á átök, jafnt heima í héraði sem og í landsmálaumræðunni. Innlent 12.4.2019 20:22
Hafnargerð í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar Stórskipahöfn í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar, að mati sveitarstjóra Langanesbyggðar. Samningar um stofnun þróunarfélags um risahöfnina voru undirritaðir á Þórshöfn í dag. Innlent 11.4.2019 16:27
Undirrituðu samning um uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði Við undirritunina var stofnað þróunarfélag sem muni vinna að því að afla sérleyfishafa til að hefja starfsemi innan svæðisins. Viðskipti innlent 11.4.2019 13:35
Sameining við Þórshöfn reynst dýrkeypt að mati Bakkfirðinga Bakkfirðingar, sem sjá eftir að hafa sameinast Þórshöfn, segja skrítið að um leið og ríkið hvetji til sameiningar sveitarfélaga séu engin verkfæri til að láta hana ganga til baka. Innlent 4.3.2019 20:25
Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12
N4 biður enn um styrki frá sveitarfélögum til að gera jákvæða þætti Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fá nú bréf frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri þar sem óskað er eftir fjárframlögum til að halda úti þáttaröðinni Að norðan sem fjallar um menningu og mannlíf á Norðurlandi. Viðskipti innlent 2.1.2019 22:16
Jöfnunarsjóði verði ekki beitt til að þvinga fram sameiningu Sveitarstjórnin segir mótsögn í því að ætla reglugerð að auka jöfnuð á milli sveitarfélaga en um leið að ætla reglugerðinni að styrkja millistór sveitarfélög sérstaklega. Innlent 11.12.2018 21:50
Langanesbyggð ósátt við VÍS Sveitarstjórn Langanesbyggðar segist harma ákvörðun VÍS um að loka starfsstöðvum á landsbyggðinni. Innlent 8.10.2018 22:44