Leita enn að því sem féll í sjóinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. ágúst 2020 11:07 Frá eldflaugaskotinu á Langanesi Mynd/Skyrora Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. Eins og fram hefur komið skaut skoska eldflaugafyrirtækið Skyrora upp lítilli tilraunaeldflaug frá Langanesi á sunnudaginn. Skotið var vel heppnað og náði eldflaugin hátt í 30 kílómetra hæð, áður en að hún féll í sjóinn fyrir utan Langanes, líkt og áætlað var. Björgunarsveitin Hafliði á Þórshófn var fengin til þess að endurheimta eldflaugahlutana, án árangurs hingað til. „Það er enn verið að athuga hvort hægt sé að ná til baka hluta eldflaugarinnar sem því miður tókst ekki að koma með til lands, þrátt fyrir einstaklega gott starf af hálfu björgunarsveitarinnar,“ segir Atli Þór Fanndal hjá Space Iceland í samtali við Vísi en Space Iceland hefur verið Skyrora innan handar hér á landi vegna eldflaugaskotsins. Á vef Skyrora segir að skotið hafi tekist vel og að næstu daga verði áfram reynt að finna þá hluta sem saknað er. Þá hafi eldflaugaskotið veitt fyrirtækinu dýrmæta reynslu. Atli Þór segir að samhliða því að leita að hlutunum verði næstu dagar nýttir til að rýna eldflaugaskotið, aðdraganda þess og eftirmála. „Í dag og næstu daga förum við yfir ferlið með íslenskum yfirvöldum. Skyrora er að fara yfir ferlið hjá sér með það í huga að vita hvort hægt sé að bæta þetta.“ Geimurinn Vísindi Langanesbyggð Tengdar fréttir Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira
Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. Eins og fram hefur komið skaut skoska eldflaugafyrirtækið Skyrora upp lítilli tilraunaeldflaug frá Langanesi á sunnudaginn. Skotið var vel heppnað og náði eldflaugin hátt í 30 kílómetra hæð, áður en að hún féll í sjóinn fyrir utan Langanes, líkt og áætlað var. Björgunarsveitin Hafliði á Þórshófn var fengin til þess að endurheimta eldflaugahlutana, án árangurs hingað til. „Það er enn verið að athuga hvort hægt sé að ná til baka hluta eldflaugarinnar sem því miður tókst ekki að koma með til lands, þrátt fyrir einstaklega gott starf af hálfu björgunarsveitarinnar,“ segir Atli Þór Fanndal hjá Space Iceland í samtali við Vísi en Space Iceland hefur verið Skyrora innan handar hér á landi vegna eldflaugaskotsins. Á vef Skyrora segir að skotið hafi tekist vel og að næstu daga verði áfram reynt að finna þá hluta sem saknað er. Þá hafi eldflaugaskotið veitt fyrirtækinu dýrmæta reynslu. Atli Þór segir að samhliða því að leita að hlutunum verði næstu dagar nýttir til að rýna eldflaugaskotið, aðdraganda þess og eftirmála. „Í dag og næstu daga förum við yfir ferlið með íslenskum yfirvöldum. Skyrora er að fara yfir ferlið hjá sér með það í huga að vita hvort hægt sé að bæta þetta.“
Geimurinn Vísindi Langanesbyggð Tengdar fréttir Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira
Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35