Laskaður eftir að hafa rekið upp í fjöru í Aðalvík Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. september 2019 11:10 Björgunarmenn að störfum í Aðalvík í nótt. Mynd/Landsbjörg Björgunarskipin Kobbi Láka frá Bolungarvík og Gísli Jóns frá Ísafirði voru kölluð út í Aðalvík á Hornströndum í gærkvöldi vegna báts sem hafði rekið þar upp í fjöru. Báturinn er nokkuð laskaður eftir aðgerðina. Alls voru þrjú björgunarskip frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg voru kölluð út í gærkvöldi og í nótt. Legufæri bátsins í Aðalvík hafði losnað fyrr um daginn og rak bátinn upp í fjöru. Þegar hann var dreginn á flot lagðist hann á hliðina og lak mikið af sjó um borð, að því er segir í tilkynningu. Dæla þurfti sjó úr bátnum áður en hægt var að draga hann til Ísafjarðar. Sex voru í landi og voru mennirnir sóttir á léttbát og fluttir til Ísafjarðar. Klukkan 3 í nótt kom Gísli Jóns með fólkið og bátinn til hafnar á Ísafirði þar sem báturinn var hífður strax á land, nokkuð laskaður.Mikill viðbúnar vegna strands við Langanes Um miðnætti voru allar björgunarsveitir á Norðausturlandi, auk björgunarskipsins Sveinbjörns Sveinssonar frá Vopnafirði, kallaðar út vegna báts sem hafði strandað utan við Skála á sunnanverðu Langanesi með tvo menn voru um borð.Sjá einnig: Þurftu að hífa úr meiri hæð en venjulega vegna nálægðar við bjargið Um klukkan tvö í nótt var björgunarsveitafólk komið á vettvang við bjargið fyrir ofan þar sem báturinn var strand og stuttu seinna kom björgunarbáturinn Jón Kr. sem hafði siglt frá Bakkafirði. Hæglætisveður var á vettvangi og gott skyggni og gekk vel að hífa mennina um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar því var lokið var hægt að afurkalla viðbúnaðinn. Síðust hópar björgunarfólks voru komnir til síns heima rúmlega fimm í nótt.Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá aðgerðum björgunarsveitanna í nótt.Mynd/LandsbjörgMynd/landsbjörgMynd/Landsbjörg Björgunarsveitir Hornstrandir Langanesbyggð Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Björgunarskipin Kobbi Láka frá Bolungarvík og Gísli Jóns frá Ísafirði voru kölluð út í Aðalvík á Hornströndum í gærkvöldi vegna báts sem hafði rekið þar upp í fjöru. Báturinn er nokkuð laskaður eftir aðgerðina. Alls voru þrjú björgunarskip frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg voru kölluð út í gærkvöldi og í nótt. Legufæri bátsins í Aðalvík hafði losnað fyrr um daginn og rak bátinn upp í fjöru. Þegar hann var dreginn á flot lagðist hann á hliðina og lak mikið af sjó um borð, að því er segir í tilkynningu. Dæla þurfti sjó úr bátnum áður en hægt var að draga hann til Ísafjarðar. Sex voru í landi og voru mennirnir sóttir á léttbát og fluttir til Ísafjarðar. Klukkan 3 í nótt kom Gísli Jóns með fólkið og bátinn til hafnar á Ísafirði þar sem báturinn var hífður strax á land, nokkuð laskaður.Mikill viðbúnar vegna strands við Langanes Um miðnætti voru allar björgunarsveitir á Norðausturlandi, auk björgunarskipsins Sveinbjörns Sveinssonar frá Vopnafirði, kallaðar út vegna báts sem hafði strandað utan við Skála á sunnanverðu Langanesi með tvo menn voru um borð.Sjá einnig: Þurftu að hífa úr meiri hæð en venjulega vegna nálægðar við bjargið Um klukkan tvö í nótt var björgunarsveitafólk komið á vettvang við bjargið fyrir ofan þar sem báturinn var strand og stuttu seinna kom björgunarbáturinn Jón Kr. sem hafði siglt frá Bakkafirði. Hæglætisveður var á vettvangi og gott skyggni og gekk vel að hífa mennina um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar því var lokið var hægt að afurkalla viðbúnaðinn. Síðust hópar björgunarfólks voru komnir til síns heima rúmlega fimm í nótt.Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá aðgerðum björgunarsveitanna í nótt.Mynd/LandsbjörgMynd/landsbjörgMynd/Landsbjörg
Björgunarsveitir Hornstrandir Langanesbyggð Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira