Mýrdalshreppur Leiðsögumaðurinn sem bjargaði börnunum lýsir ótrúlegri atburðarásinni Íslenskur leiðsögumaður, sem bjargaði tveimur börnum ferðamanna úr bráðri lífshættu í Reynisfjöru á laugardag, segir sára vöntun á gæslu í Reynisfjöru. Innlent 11.2.2020 18:34 Bjargaði börnum á síðustu stundu í Reynisfjöru Íslenskur leiðsögumaður bjargaði tveimur börnum ferðamanna úr bráðri lífshættu í dag. Börnin, sem sögð eru hafa verið um fjögurra til fimm ára og sex til sjö ára, voru að leika sér í fjörunni á meðan foreldrar þeirra horfðu á. Innlent 8.2.2020 22:06 Vörubíll hafnaði utan vegar á Reynisfjalli Stöðva þurfti umferð á Reynisfjalli í skamman tíma seinni partinn í dag þegar vörubíll rann út af veginum á Gatnabrún. Innlent 8.2.2020 19:23 Vantar allt að fjörutíu leiguíbúðir í Vík í Mýrdal Fólki hefur fjölgað mikið í þorpinu vegna mikilla umsvifa í ferðaþjónustu. Tæpur helmingur íbúa sveitarfélagsins er erlendir íbúar. Innlent 25.1.2020 13:48 Formlegri leit að Rimu hætt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fimmta tímanum í dag. Innlent 22.1.2020 17:21 Krufning bendir til þess að ferðamennirnir hafi orðið úti á Sólheimasandi Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna sem fundust á Sólheimasandi þann 16. janúar síðastliðinn bendir til þess að þau hafi orðið úti í óveðri sem gekk yfir þar dagana á undan. Innlent 22.1.2020 11:31 Stakur jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Jarðskjálftamælar Veðurstofu Íslands greindu í morgun jarðskjálfta sem var 2,8 að stærð í Mýrdalsjökli. Innlent 21.1.2020 11:56 Líkfundur á Sólheimasandi: Aðstandendur ferðamannanna komnir til landsins Aðstandendur ungu Kínverjanna tveggja, konu og karls, sem fundust látin á Sólheimasandi í síðustu viku komu til landsins í gær. Innlent 20.1.2020 10:54 Hin látnu kínverskir námsmenn búsettir í Bretlandi Ung kona og maður sem fundust látin á Sólheimasandi í gær voru bæði námsmenn í Bretlandi. Innlent 17.1.2020 11:32 150 metrar á milli kínverska parsins sem fannst látið á Sólheimasandi Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir líkfund á Sólheimasandi í dag óvenjulegan. Innlent 16.1.2020 18:01 Tvö lík fundust á Sólheimasandi Lík tveggja ferðamanna fundust á Sólheimasandi í dag og er talið að um par sé að ræða. Innlent 16.1.2020 15:19 Sluppu með skrekkinn í Djúpagili Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Innlent 10.1.2020 14:03 Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. Innlent 3.1.2020 11:27 Stærri leitaraðgerðum frestað í leitinni að Rimu Lögreglan á Suðurlandi hefur í samráði við svæðisstjórn björgunarsveita tekið þá ákvörðun að fresta skuli stærri leitaraðgerðum. Innlent 27.12.2019 21:28 Engar nýjar vísbendingar í leitinni að Rimu Leitin að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur sem var haldið áfram í dag bar engan árangur. Engar nýjar vísbendingar fundust í viðamikilli leit björgunarsveita á Suðurlandi. Innlent 27.12.2019 16:23 Fundu bíl Rimu við Dyrhólaey á Þorláksmessu Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku. Innlent 27.12.2019 11:25 Halda áfram leit í dag Lögregla og björgunarsveitir munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur í dag. Innlent 27.12.2019 09:30 Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. Innlent 26.12.2019 17:25 Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. Innlent 26.12.2019 11:40 Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. Innlent 24.12.2019 16:03 Kastaðist út úr bíl sínum eftir alvarlegt umferðarslys Erlendur ferðamaður kastaðist út úr bifreið sinni eftir alvarlegt bílslys austan við Vík í Mýrdal á þriðja tímanum dag. Innlent 24.12.2019 15:05 Talið að konan hafi fallið í sjó við Dyrhólaey Björgunarsveitir af Suðurlandi hófu í morgun leit að nýju við Dyrhólaey. Leitað er að konu sem saknað hefur verið síðan 20.desember síðastliðinn. Innlent 24.12.2019 09:49 Björgunarsveitir og lögregla leituðu að konu við Dyrhólaey Leitin heldur áfram á morgun. Innlent 23.12.2019 22:15 Fimm sveitarfélög á Suðurlandi skoða sameiningu Viðræður á milli sveitarstjórnarmanna í fimm sveitarfélögum á Suðurlandi eru hafnar um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna. Innlent 21.12.2019 12:05 Banaslys á Suðurlandsvegi: Ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður Ökumaður sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi í apríl 2018 ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður. Innlent 17.12.2019 09:37 150 þúsund króna aukakostnaður við dagsferð í Jökulsárlón Erlendur ferðamaður nokkur steig bensínið í botn á Suðurlandsvegi í gærmorgun á leið sinni að hinni vinsælu perlu Jökulsárlóni. Innlent 13.12.2019 08:49 Víða ófært á Suðurlandi: Hafa losað minnst þrjátíu bíla í óveðrinu Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. Innlent 7.12.2019 21:35 Mikill vindur og hálka á vegum á Suðurlandi Hálka er á vegum á Suðurlandi, þá sérstaklega í Eyjafjöllum og í Mýrdal. Innlent 7.12.2019 15:10 Sagðist aldrei hafa keyrt í hálku áður Alls voru 63 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 2.12.2019 11:19 Segja rangt að allir landeigendur séu á móti Reynisfjallsgöngum "Það er alls ekki rétt að allir hlutaðeigandi landeigendur séu á móti verkinu,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps. Innlent 1.12.2019 15:30 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Leiðsögumaðurinn sem bjargaði börnunum lýsir ótrúlegri atburðarásinni Íslenskur leiðsögumaður, sem bjargaði tveimur börnum ferðamanna úr bráðri lífshættu í Reynisfjöru á laugardag, segir sára vöntun á gæslu í Reynisfjöru. Innlent 11.2.2020 18:34
Bjargaði börnum á síðustu stundu í Reynisfjöru Íslenskur leiðsögumaður bjargaði tveimur börnum ferðamanna úr bráðri lífshættu í dag. Börnin, sem sögð eru hafa verið um fjögurra til fimm ára og sex til sjö ára, voru að leika sér í fjörunni á meðan foreldrar þeirra horfðu á. Innlent 8.2.2020 22:06
Vörubíll hafnaði utan vegar á Reynisfjalli Stöðva þurfti umferð á Reynisfjalli í skamman tíma seinni partinn í dag þegar vörubíll rann út af veginum á Gatnabrún. Innlent 8.2.2020 19:23
Vantar allt að fjörutíu leiguíbúðir í Vík í Mýrdal Fólki hefur fjölgað mikið í þorpinu vegna mikilla umsvifa í ferðaþjónustu. Tæpur helmingur íbúa sveitarfélagsins er erlendir íbúar. Innlent 25.1.2020 13:48
Formlegri leit að Rimu hætt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fimmta tímanum í dag. Innlent 22.1.2020 17:21
Krufning bendir til þess að ferðamennirnir hafi orðið úti á Sólheimasandi Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna sem fundust á Sólheimasandi þann 16. janúar síðastliðinn bendir til þess að þau hafi orðið úti í óveðri sem gekk yfir þar dagana á undan. Innlent 22.1.2020 11:31
Stakur jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Jarðskjálftamælar Veðurstofu Íslands greindu í morgun jarðskjálfta sem var 2,8 að stærð í Mýrdalsjökli. Innlent 21.1.2020 11:56
Líkfundur á Sólheimasandi: Aðstandendur ferðamannanna komnir til landsins Aðstandendur ungu Kínverjanna tveggja, konu og karls, sem fundust látin á Sólheimasandi í síðustu viku komu til landsins í gær. Innlent 20.1.2020 10:54
Hin látnu kínverskir námsmenn búsettir í Bretlandi Ung kona og maður sem fundust látin á Sólheimasandi í gær voru bæði námsmenn í Bretlandi. Innlent 17.1.2020 11:32
150 metrar á milli kínverska parsins sem fannst látið á Sólheimasandi Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir líkfund á Sólheimasandi í dag óvenjulegan. Innlent 16.1.2020 18:01
Tvö lík fundust á Sólheimasandi Lík tveggja ferðamanna fundust á Sólheimasandi í dag og er talið að um par sé að ræða. Innlent 16.1.2020 15:19
Sluppu með skrekkinn í Djúpagili Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Innlent 10.1.2020 14:03
Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. Innlent 3.1.2020 11:27
Stærri leitaraðgerðum frestað í leitinni að Rimu Lögreglan á Suðurlandi hefur í samráði við svæðisstjórn björgunarsveita tekið þá ákvörðun að fresta skuli stærri leitaraðgerðum. Innlent 27.12.2019 21:28
Engar nýjar vísbendingar í leitinni að Rimu Leitin að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur sem var haldið áfram í dag bar engan árangur. Engar nýjar vísbendingar fundust í viðamikilli leit björgunarsveita á Suðurlandi. Innlent 27.12.2019 16:23
Fundu bíl Rimu við Dyrhólaey á Þorláksmessu Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku. Innlent 27.12.2019 11:25
Halda áfram leit í dag Lögregla og björgunarsveitir munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur í dag. Innlent 27.12.2019 09:30
Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. Innlent 26.12.2019 17:25
Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. Innlent 26.12.2019 11:40
Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. Innlent 24.12.2019 16:03
Kastaðist út úr bíl sínum eftir alvarlegt umferðarslys Erlendur ferðamaður kastaðist út úr bifreið sinni eftir alvarlegt bílslys austan við Vík í Mýrdal á þriðja tímanum dag. Innlent 24.12.2019 15:05
Talið að konan hafi fallið í sjó við Dyrhólaey Björgunarsveitir af Suðurlandi hófu í morgun leit að nýju við Dyrhólaey. Leitað er að konu sem saknað hefur verið síðan 20.desember síðastliðinn. Innlent 24.12.2019 09:49
Björgunarsveitir og lögregla leituðu að konu við Dyrhólaey Leitin heldur áfram á morgun. Innlent 23.12.2019 22:15
Fimm sveitarfélög á Suðurlandi skoða sameiningu Viðræður á milli sveitarstjórnarmanna í fimm sveitarfélögum á Suðurlandi eru hafnar um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna. Innlent 21.12.2019 12:05
Banaslys á Suðurlandsvegi: Ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður Ökumaður sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi í apríl 2018 ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður. Innlent 17.12.2019 09:37
150 þúsund króna aukakostnaður við dagsferð í Jökulsárlón Erlendur ferðamaður nokkur steig bensínið í botn á Suðurlandsvegi í gærmorgun á leið sinni að hinni vinsælu perlu Jökulsárlóni. Innlent 13.12.2019 08:49
Víða ófært á Suðurlandi: Hafa losað minnst þrjátíu bíla í óveðrinu Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. Innlent 7.12.2019 21:35
Mikill vindur og hálka á vegum á Suðurlandi Hálka er á vegum á Suðurlandi, þá sérstaklega í Eyjafjöllum og í Mýrdal. Innlent 7.12.2019 15:10
Sagðist aldrei hafa keyrt í hálku áður Alls voru 63 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 2.12.2019 11:19
Segja rangt að allir landeigendur séu á móti Reynisfjallsgöngum "Það er alls ekki rétt að allir hlutaðeigandi landeigendur séu á móti verkinu,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps. Innlent 1.12.2019 15:30