Hveragerði

Fréttamynd

Stærsta líkamlega áskorunin

Spartan Race Iceland World Championship fór fram hér á landi um síðustu helgi en um er að ræða stærsta hindrunar- og þrekhlaup heims. Sigurjón Ernir Sturluson lenti í þriðja sæti í sínum flokki.

Lífið
Fréttamynd

Villikettirnir fá heilt einbýlishús

Bæjarráð Hveragerðis hefur samþykkt að félagið Villikettir fái allt einbýlishúsið á Hveramörk 7 til umráða en ekki bara bakhýsið eins og áður var ákveðið.

Innlent
Fréttamynd

Smíðar lírukassa og orgel í bílskúr í Hveragerði

Jóhann Gunnarsson, áttatíu og þriggja ára íbúi í Hveragerði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að smíði hljóðfæra því hann hefur smíðað orgel og tvo lírukassa í bílskúrnum hjá sér við Bjarkarheiði 12 þar sem hann eyðir miklum tíma í í smíða allskonar hljóðfæri.

Innlent
Fréttamynd

Brugguðu fyrsta alíslenska kvenbjórinn

Sjö bruggkonur komu saman í brugghúsi Ölverks í Hveragerði á alþjóðlegum sambruggdegi kvenna sem haldinn var hátíðlegur um allan heim þann 8. mars síðastliðinn. Útkoman er Bríet, kókoshnetu-lime saison-bjór sem kynntur verður í dag

Lífið
Fréttamynd

Bæjarstjórnin betlaði kökur í bakaríinu

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjórinn í Hveragerði, hélt Öskudaginn hátíðlegan á dögunum og fékk hún alla starfsmenn bæjarskrifstofunnar til að klæðast búningi á þessum skemmtilega degi.

Lífið