Reykjavík Fær 2,3 milljónir í bætur fyrir „augnabliks aðgæsluleysi“ við gúmmípressu Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Gúmmísteypa Þ. Lárussonar ehf. bæri ábyrgð á vinnuslysi starfsmanns sem varð 3. september 2012 og því bæri TM að greiða manninum 2.307.405 krónur í bætur vegna slyssins sem varð til varanlegrar örorku mannsins. Innlent 20.7.2020 11:26 Dularfull sprenging raskaði nætursvefni Vesturbæinga Íbúar í Vesturbænum heyrðu háværa sprengingu við Vesturbæjarskóla um klukkan hálf eitt í nótt. Innlent 20.7.2020 10:43 Um tuttugu tilkynningar vegna heimasamkvæma 21 tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna samkvæmishávaða. Innlent 19.7.2020 07:46 Tekinn á 165 kílómetra hraða í miðborginni Maðurinn ók á 165 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var 60 kílómetrar á klukkustund. Innlent 18.7.2020 07:36 Bjarga villtum kanínum og finna þeim gott heimili Nýstofnuð dýraverndarsamtök hafa fangað um áttatíu villtar kanínur síðustu mánuði. Stofnendur samtakanna segja að villtum kanínum líði almennt illa í náttúrunni og séu oft veikar. Innlent 16.7.2020 21:20 Borgarlínan ekki eins dýr og margir haldi fram Verkefnastjóri Borgarlínu segir hana ekki verða eins dýra og margir hafi haldið fram. Hún muni borga sig í stóra samhenginu, þar sem margir geti ferðast með einu ökutæki á meiri hraða en áður. Innlent 16.7.2020 14:42 Álftarparið á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn Álftarparið sem heldur til á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn. Hræ, sem virðist vera af álftarunga, má sjá liggja hálfmarandi í kafi í árkvísl við Árbæjarstíflu. Innlent 14.7.2020 23:31 Óli Stef vildi stöðva bíl fatlaðrar konu sem þó komst hjá við illan leik Konan skelkuð eftir fjandsamlegt viðhorf vegna aksturs um Laugaveg og þorir vart út úr húsi. Innlent 14.7.2020 08:59 Hittu loksins fjölskyldur sínar eftir fjögurra mánaða fjarveru í miðjum heimsfaraldri Það voru miklir fagnaðarfundir þegar áhöfn Dettifoss fékk loksins að hitta fjölskyldur sínar við Sundahöfn í dag. Innlent 13.7.2020 22:01 Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Innlent 13.7.2020 20:02 Landsbyggðafólk sótillt út í RÚV og Sigríði Dögg Sigurður Ingi skorar á RÚV að birta frétt um störf sem hafa verið flutt frá landsbyggð og til Reykjavíkur. Innlent 13.7.2020 16:22 Tvær líkamsárásir gegn ungmennum í nótt Árásirnar áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur og í Árbæ. Innlent 13.7.2020 06:46 Hús í miðborginni svo vanrækt að hætta stafar af Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur segja að hætta stafi af tugum húsa í hverfinu sem staðið hafa auð og vanrækt svo áratugum skipti. Innlent 12.7.2020 18:06 Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir bílveltu á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar um fjögurleytið í dag Innlent 12.7.2020 17:31 Handtekinn grunaður um fjölda brota Ökumaðurinn er grunaður um mörg brot. Innlent 12.7.2020 07:36 Sóttvarnarhúsið næstum fullt vegna hælisleitenda Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum. Innlent 11.7.2020 20:41 Með hníf á lofti í Hlíðunum Karlmaður með hníf á lofti var handtekinn í slagsmálum við annan mann í Hlíðunum í dag. Innlent 11.7.2020 19:19 Ósáttur við afgreiðslu og sló starfsmann Lögreglan þekkir deili á árásarmanninum. Innlent 11.7.2020 07:32 Mosfellsbær kærir deiliskipulagsbreytingu á Esjumelum Með breytingunni verður heimilt að reisa nýja malbikunarstöð á svæðinu. Innlent 10.7.2020 16:05 Telur ólíklegt að Þjóðhátíð verði að veruleika í ár Ekki lítur út fyrir að Þjóðhátíð verði haldin í Vestmannaeyjum í ár vegna kórónuveirufaraldursins. Jónas Guðbjörn Jónsson, varaformaður Þjóðhátíðarnefndar, segir aðstæður ekki líta vel út og ólíklegt sé að hátíðin fari fram í ár, í aðeisn þriðja skipti skipti í 145 ára sögu Þjóðhátíðar í Eyjum. Innlent 10.7.2020 15:14 Fimm milljónir í að rífa upp ársgamalt undirlag Loka hefur þurft af ákveðið svæði Breiðholtslaugar vegna framkvæmda við undirlag leiktækja við laugina. Leiktækin og undirlag þeirra var sett upp síðasta sumar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdirnar nú kosti um fimm milljónir króna. Innlent 10.7.2020 10:54 Áreitti fólk á Austurvelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í mjög annarlegu ástandi við Austurvöll upp úr klukkan hálf sex í gærkvöldi. Sá hafði verið að áreita fólk. Innlent 10.7.2020 06:21 Óli Stef skemmti gestum og gangandi á Laugavegi Handboltamaðurinn og lífskúnstnerinn Ólafur Stefánsson, skemmti gestum og gangandi á Laugaveginum í dag en hann stóð fyrir viðburðinum Kakó og undrun með Óla Stef fyrir utan Vínstúkuna Tíu sopa. Lífið 9.7.2020 20:54 Veittist að konu og barni og beit tvo lögreglumenn Óskað var eftir skjótri aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu klukkan 18:25 í gærkvöldi vegna karlmanns Breiðholti. Sá var í mjög annarlegu ástandi og hafði veist að barni og konu. Innlent 8.7.2020 06:49 Mikill samdráttur í ferðaþjónustu í borginni Farþegafjöldi á Keflavíkurflugvelli dróst saman um 96% í júní samanborið við sama tíma í fyrra. Samdrátturinn hefur haft gríðarleg áhrif á ýmsa ferðamannatengda afþreyingu í borginni allt niður í 95% samdrátt. Innlent 7.7.2020 20:31 Ofbeldi ungmenna birt á samfélagsmiðlum í auknum mæli Formaður velferðarráðs og ofbeldisvarnarráðs Reykjavíkurborgar segir ofbeldi ungmenna sem gjarnan er deilt á samfélagsmiðlum sé mikið áhyggjuefni. Erfitt geti verið að bregðast við slíku ofbeldi en það sé alveg nýtt á nálinni að ofbeldinu sé dreift á samfélagsmiðlum. Innlent 7.7.2020 18:58 Hugsaði „Ég er dauð, ég er dauð“ þegar kletturinn hrundi Göngugarpurinn Margrét Rósa Kristjánsdóttir hrósar happi að vera á lífi eftir að kletturinn sem féll úr Esjunni um helgina þeyttist naumlega framhjá henni. Innlent 7.7.2020 11:01 Svona verður Vesturlandsvegur eftir breikkun Fyrsti áfangi breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnesi verður boðinn út í vikunni. Innlent 7.7.2020 10:27 Tilkynnt um líkamsárás og hótanir í Breiðholti Meintur árásarmaður var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Innlent 7.7.2020 07:42 Logi harmar lokun fangelsis á Akureyri Formaður Samfylkingarinnar segir lokunina hörmuleg tíðindi. Hann vill fara í þveröfuga átt og hefja markvissa uppbyggingu fyrir norðan. Innlent 6.7.2020 20:19 « ‹ 296 297 298 299 300 301 302 303 304 … 334 ›
Fær 2,3 milljónir í bætur fyrir „augnabliks aðgæsluleysi“ við gúmmípressu Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Gúmmísteypa Þ. Lárussonar ehf. bæri ábyrgð á vinnuslysi starfsmanns sem varð 3. september 2012 og því bæri TM að greiða manninum 2.307.405 krónur í bætur vegna slyssins sem varð til varanlegrar örorku mannsins. Innlent 20.7.2020 11:26
Dularfull sprenging raskaði nætursvefni Vesturbæinga Íbúar í Vesturbænum heyrðu háværa sprengingu við Vesturbæjarskóla um klukkan hálf eitt í nótt. Innlent 20.7.2020 10:43
Um tuttugu tilkynningar vegna heimasamkvæma 21 tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna samkvæmishávaða. Innlent 19.7.2020 07:46
Tekinn á 165 kílómetra hraða í miðborginni Maðurinn ók á 165 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var 60 kílómetrar á klukkustund. Innlent 18.7.2020 07:36
Bjarga villtum kanínum og finna þeim gott heimili Nýstofnuð dýraverndarsamtök hafa fangað um áttatíu villtar kanínur síðustu mánuði. Stofnendur samtakanna segja að villtum kanínum líði almennt illa í náttúrunni og séu oft veikar. Innlent 16.7.2020 21:20
Borgarlínan ekki eins dýr og margir haldi fram Verkefnastjóri Borgarlínu segir hana ekki verða eins dýra og margir hafi haldið fram. Hún muni borga sig í stóra samhenginu, þar sem margir geti ferðast með einu ökutæki á meiri hraða en áður. Innlent 16.7.2020 14:42
Álftarparið á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn Álftarparið sem heldur til á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn. Hræ, sem virðist vera af álftarunga, má sjá liggja hálfmarandi í kafi í árkvísl við Árbæjarstíflu. Innlent 14.7.2020 23:31
Óli Stef vildi stöðva bíl fatlaðrar konu sem þó komst hjá við illan leik Konan skelkuð eftir fjandsamlegt viðhorf vegna aksturs um Laugaveg og þorir vart út úr húsi. Innlent 14.7.2020 08:59
Hittu loksins fjölskyldur sínar eftir fjögurra mánaða fjarveru í miðjum heimsfaraldri Það voru miklir fagnaðarfundir þegar áhöfn Dettifoss fékk loksins að hitta fjölskyldur sínar við Sundahöfn í dag. Innlent 13.7.2020 22:01
Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Innlent 13.7.2020 20:02
Landsbyggðafólk sótillt út í RÚV og Sigríði Dögg Sigurður Ingi skorar á RÚV að birta frétt um störf sem hafa verið flutt frá landsbyggð og til Reykjavíkur. Innlent 13.7.2020 16:22
Tvær líkamsárásir gegn ungmennum í nótt Árásirnar áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur og í Árbæ. Innlent 13.7.2020 06:46
Hús í miðborginni svo vanrækt að hætta stafar af Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur segja að hætta stafi af tugum húsa í hverfinu sem staðið hafa auð og vanrækt svo áratugum skipti. Innlent 12.7.2020 18:06
Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir bílveltu á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar um fjögurleytið í dag Innlent 12.7.2020 17:31
Sóttvarnarhúsið næstum fullt vegna hælisleitenda Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum. Innlent 11.7.2020 20:41
Með hníf á lofti í Hlíðunum Karlmaður með hníf á lofti var handtekinn í slagsmálum við annan mann í Hlíðunum í dag. Innlent 11.7.2020 19:19
Ósáttur við afgreiðslu og sló starfsmann Lögreglan þekkir deili á árásarmanninum. Innlent 11.7.2020 07:32
Mosfellsbær kærir deiliskipulagsbreytingu á Esjumelum Með breytingunni verður heimilt að reisa nýja malbikunarstöð á svæðinu. Innlent 10.7.2020 16:05
Telur ólíklegt að Þjóðhátíð verði að veruleika í ár Ekki lítur út fyrir að Þjóðhátíð verði haldin í Vestmannaeyjum í ár vegna kórónuveirufaraldursins. Jónas Guðbjörn Jónsson, varaformaður Þjóðhátíðarnefndar, segir aðstæður ekki líta vel út og ólíklegt sé að hátíðin fari fram í ár, í aðeisn þriðja skipti skipti í 145 ára sögu Þjóðhátíðar í Eyjum. Innlent 10.7.2020 15:14
Fimm milljónir í að rífa upp ársgamalt undirlag Loka hefur þurft af ákveðið svæði Breiðholtslaugar vegna framkvæmda við undirlag leiktækja við laugina. Leiktækin og undirlag þeirra var sett upp síðasta sumar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdirnar nú kosti um fimm milljónir króna. Innlent 10.7.2020 10:54
Áreitti fólk á Austurvelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í mjög annarlegu ástandi við Austurvöll upp úr klukkan hálf sex í gærkvöldi. Sá hafði verið að áreita fólk. Innlent 10.7.2020 06:21
Óli Stef skemmti gestum og gangandi á Laugavegi Handboltamaðurinn og lífskúnstnerinn Ólafur Stefánsson, skemmti gestum og gangandi á Laugaveginum í dag en hann stóð fyrir viðburðinum Kakó og undrun með Óla Stef fyrir utan Vínstúkuna Tíu sopa. Lífið 9.7.2020 20:54
Veittist að konu og barni og beit tvo lögreglumenn Óskað var eftir skjótri aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu klukkan 18:25 í gærkvöldi vegna karlmanns Breiðholti. Sá var í mjög annarlegu ástandi og hafði veist að barni og konu. Innlent 8.7.2020 06:49
Mikill samdráttur í ferðaþjónustu í borginni Farþegafjöldi á Keflavíkurflugvelli dróst saman um 96% í júní samanborið við sama tíma í fyrra. Samdrátturinn hefur haft gríðarleg áhrif á ýmsa ferðamannatengda afþreyingu í borginni allt niður í 95% samdrátt. Innlent 7.7.2020 20:31
Ofbeldi ungmenna birt á samfélagsmiðlum í auknum mæli Formaður velferðarráðs og ofbeldisvarnarráðs Reykjavíkurborgar segir ofbeldi ungmenna sem gjarnan er deilt á samfélagsmiðlum sé mikið áhyggjuefni. Erfitt geti verið að bregðast við slíku ofbeldi en það sé alveg nýtt á nálinni að ofbeldinu sé dreift á samfélagsmiðlum. Innlent 7.7.2020 18:58
Hugsaði „Ég er dauð, ég er dauð“ þegar kletturinn hrundi Göngugarpurinn Margrét Rósa Kristjánsdóttir hrósar happi að vera á lífi eftir að kletturinn sem féll úr Esjunni um helgina þeyttist naumlega framhjá henni. Innlent 7.7.2020 11:01
Svona verður Vesturlandsvegur eftir breikkun Fyrsti áfangi breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnesi verður boðinn út í vikunni. Innlent 7.7.2020 10:27
Tilkynnt um líkamsárás og hótanir í Breiðholti Meintur árásarmaður var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Innlent 7.7.2020 07:42
Logi harmar lokun fangelsis á Akureyri Formaður Samfylkingarinnar segir lokunina hörmuleg tíðindi. Hann vill fara í þveröfuga átt og hefja markvissa uppbyggingu fyrir norðan. Innlent 6.7.2020 20:19