Kópavogur Útrunnið vínveitingaleyfi Spot setur Pallaball í uppnám Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis. Viðskipti innlent 29.12.2019 17:10 Flugeldarnir fundnir og fjórir menn í haldi Fjórir menn eru í haldi lögreglu vegna þjófnaðar á flugeldum, sem metnir voru á tvær milljónir króna, af Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Innlent 27.12.2019 09:37 Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. Innlent 26.12.2019 18:01 Fluttur kvalinn á sjúkrahús eftir að hann fór að sækja jólaskraut Slys varð á sjötta tímanum í gær þegar maður féll af millilofti í bílskúr í Árbæ þar sem hann hafði verið að sækja jólaskraut. Innlent 23.12.2019 06:15 NPA miðstöðin flytur úr Hátúni í Urðarhvarf NPA miðstöðin hefur gert langtímaleigusamning á stóru rými í Urðarhvarfi 8 í Kópavogi. Ráðgert er að miðstöðin verði flutt úr Hátúni í nýja húsnæðið fyrir 1. apríl 2020. Viðskipti innlent 18.12.2019 13:35 Þrýstingur heitavatnsins að komast í eðlilegt horf Lítill þrýstingur var á heitavatnskerfi Kórahverfis í gær og í nótt. Íbúar hverfisins ræddu það á Facebook-síðu hverfisins og virðist sem að einhverjir hafi verið alfarið án heits vatns. Innlent 15.12.2019 12:01 Lögreglan rannsakar rán í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar rán í Kópavogi en tilkynnt var um málið klukkan 17 í dag. Innlent 10.12.2019 23:30 Hús Lilju Katrínar ritstjóra DV einnig undir eggjakasti Nágranni Lilju Katrínar óhress með sóðaskapinn og áreitið. Innlent 9.12.2019 14:27 Tíu mánaða dómur fyrir hrindingu á Spot staðfestur Landsréttur hefur staðfest tíu mánaða skilorðsbundinn dóm yfir 36 ára karlmanni fyrir stórfellda líkamsárás á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi árið 2014. Innlent 6.12.2019 16:53 Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum ítalski söngvarinn Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum laugardaginn 23. maí, ásamt sinfóníuhljómsveit, kór og sérstökum gestum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Lífið 5.12.2019 10:38 Nýtt baðlón opnar í Kársnesi árið 2021 Heildarverkefninu er skipt í nokkra áfanga og í þeim fyrsta verður framkvæmt fyrir um fjóra miljarða króna. Viðskipti innlent 5.12.2019 08:39 Par handtekið vegna líkamsárásar Upp úr klukkan eitt í nótt var tilkynnt um líkamsárás á heimili í miðbænum. Innlent 4.12.2019 07:16 Beittu varnarúða til að yfirbuga ökumann Lögreglumaður slasaðist í átökum við ökumann sem reyndi að flýja vettvang eftir umferðaróhapp í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 1.12.2019 07:20 Spekt í Kópavogi en deilur í Hafnarfirði Fasteignagjöld verða lækkuð í Kópavogi árið 2020, og einnig bæði fráveitugjald og sorphirðugjald. Innlent 30.11.2019 03:03 Sérstakar húsaleigubætur muni vega upp á móti hækkun á leigu félagslegra íbúða Pétur segir að sérstakar húsaleigubætur muni vega upp á móti þrjátíu prósenta hækkun á félagslegu leiguhúsnæði fyrir þá tækjulægstu. Innlent 28.11.2019 13:30 Bæjarfulltrúi dæmdur til að greiða þrotabúi 50 milljónir Guðmundur Gísli Geirdal, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, þarf að greiða þrotabúi útgerðar sem var í hans eigu 50 milljónir auk dráttarvaxta Innlent 28.11.2019 10:43 Leggja til stórhækkun á leigu félagslegra íbúða í Kópavogi Starfshópur um endurbætur á félagslegu leiguhúsnæði í Kópavogi segir að núverandi kerfi sé ósjálfbært og leggur til að húsaleiga félagslegra íbúða verði hækkuð um 30 prósent að jafnaði eða alls um 160 milljónir króna. Á móti verða einstaklingar sem uppfylla ákveðin skilyrði studdir persónubundið. Innlent 28.11.2019 06:19 Drukkinn ferðamaður með of marga farþega Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan tvö í nótt. Innlent 25.11.2019 06:35 Vann gull á ATP í síðustu viku en var mættur í Tennishöllina í gær Stefanos Tsitsipas var mættur í Tennishöllina í Kópavogi í gær. Sport 21.11.2019 22:34 Forsætisráðherra slökkti eld við Kópavogsskóla Eldvarnarvika Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í dag og af því tilefni fræddi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra auk slökkviliðsmanna, átta ára börn í Kópavogsskóla um eldvarnir heimilisins. Innlent 21.11.2019 13:24 Fögnuðu 30 ára afmæli Barnasáttmálans Alþjóðadagur barna er í dag og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli. Þessu var fagnað með ýmsum viðburðum í dag. Fréttastofan fékk efnilegan fréttamann, Ingunni Sif Isorenu Þórðardóttur, til liðs við sig við vinnslu fréttarinnar. Innlent 20.11.2019 17:43 Leita ökumanns sem stakk af eftir umferðarslys í Kópavogi Tveggja bíla árekstur varð á Digranesvegi við Hlíðarhjalla í Kópavogi á sjötta tímanum í dag. Innlent 20.11.2019 18:28 Förum vel með Plánetu A – það er engin Pláneta B Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þá unnu 8. bekkingar í Kópavogi umhverfis- og loftslagsverkefnið Pláneta A. Við vorum í þeim hópi og lærðum ýmislegt gagnlegt. Skoðun 20.11.2019 06:28 Fimm teymi keppa um hönnun nýrrar Fossvogsbrúar Vegagerðin, Kópavogsbær og Reykjavíkurborg hafa óskað eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. Innlent 19.11.2019 20:36 Ef krakkar fengju völdin Í Kópavogi verður haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála SÞ á morgun með ýmsum hætti. Stór hluti barna bæjarins tekur þátt í dagskrá í Menningarhúsunum og víðar. Innlent 19.11.2019 02:34 Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Innlent 18.11.2019 06:41 Einn handtekinn vegna innbrots í Gerðarsafn í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti erilsama nótt. Innlent 17.11.2019 07:56 Kviknaði í sæng og kodda í Kópavogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að fjölbýlishúsi í Kópavogi um klukkan þrjú í nótt. Innlent 8.11.2019 07:45 Naglamotta stöðvaði langa eftirför um höfuðborgarsvæðið Ökumaðurinn sem um ræðir var á stolinni bifreið og hlýddi ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 2.11.2019 09:30 Lilja skipar flokksbróður nýjan ráðuneytisstjóra Páll Magnússon hefur verið ráðinn í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Innlent 1.11.2019 17:04 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 55 ›
Útrunnið vínveitingaleyfi Spot setur Pallaball í uppnám Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis. Viðskipti innlent 29.12.2019 17:10
Flugeldarnir fundnir og fjórir menn í haldi Fjórir menn eru í haldi lögreglu vegna þjófnaðar á flugeldum, sem metnir voru á tvær milljónir króna, af Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Innlent 27.12.2019 09:37
Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. Innlent 26.12.2019 18:01
Fluttur kvalinn á sjúkrahús eftir að hann fór að sækja jólaskraut Slys varð á sjötta tímanum í gær þegar maður féll af millilofti í bílskúr í Árbæ þar sem hann hafði verið að sækja jólaskraut. Innlent 23.12.2019 06:15
NPA miðstöðin flytur úr Hátúni í Urðarhvarf NPA miðstöðin hefur gert langtímaleigusamning á stóru rými í Urðarhvarfi 8 í Kópavogi. Ráðgert er að miðstöðin verði flutt úr Hátúni í nýja húsnæðið fyrir 1. apríl 2020. Viðskipti innlent 18.12.2019 13:35
Þrýstingur heitavatnsins að komast í eðlilegt horf Lítill þrýstingur var á heitavatnskerfi Kórahverfis í gær og í nótt. Íbúar hverfisins ræddu það á Facebook-síðu hverfisins og virðist sem að einhverjir hafi verið alfarið án heits vatns. Innlent 15.12.2019 12:01
Lögreglan rannsakar rán í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar rán í Kópavogi en tilkynnt var um málið klukkan 17 í dag. Innlent 10.12.2019 23:30
Hús Lilju Katrínar ritstjóra DV einnig undir eggjakasti Nágranni Lilju Katrínar óhress með sóðaskapinn og áreitið. Innlent 9.12.2019 14:27
Tíu mánaða dómur fyrir hrindingu á Spot staðfestur Landsréttur hefur staðfest tíu mánaða skilorðsbundinn dóm yfir 36 ára karlmanni fyrir stórfellda líkamsárás á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi árið 2014. Innlent 6.12.2019 16:53
Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum ítalski söngvarinn Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum laugardaginn 23. maí, ásamt sinfóníuhljómsveit, kór og sérstökum gestum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Lífið 5.12.2019 10:38
Nýtt baðlón opnar í Kársnesi árið 2021 Heildarverkefninu er skipt í nokkra áfanga og í þeim fyrsta verður framkvæmt fyrir um fjóra miljarða króna. Viðskipti innlent 5.12.2019 08:39
Par handtekið vegna líkamsárásar Upp úr klukkan eitt í nótt var tilkynnt um líkamsárás á heimili í miðbænum. Innlent 4.12.2019 07:16
Beittu varnarúða til að yfirbuga ökumann Lögreglumaður slasaðist í átökum við ökumann sem reyndi að flýja vettvang eftir umferðaróhapp í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 1.12.2019 07:20
Spekt í Kópavogi en deilur í Hafnarfirði Fasteignagjöld verða lækkuð í Kópavogi árið 2020, og einnig bæði fráveitugjald og sorphirðugjald. Innlent 30.11.2019 03:03
Sérstakar húsaleigubætur muni vega upp á móti hækkun á leigu félagslegra íbúða Pétur segir að sérstakar húsaleigubætur muni vega upp á móti þrjátíu prósenta hækkun á félagslegu leiguhúsnæði fyrir þá tækjulægstu. Innlent 28.11.2019 13:30
Bæjarfulltrúi dæmdur til að greiða þrotabúi 50 milljónir Guðmundur Gísli Geirdal, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, þarf að greiða þrotabúi útgerðar sem var í hans eigu 50 milljónir auk dráttarvaxta Innlent 28.11.2019 10:43
Leggja til stórhækkun á leigu félagslegra íbúða í Kópavogi Starfshópur um endurbætur á félagslegu leiguhúsnæði í Kópavogi segir að núverandi kerfi sé ósjálfbært og leggur til að húsaleiga félagslegra íbúða verði hækkuð um 30 prósent að jafnaði eða alls um 160 milljónir króna. Á móti verða einstaklingar sem uppfylla ákveðin skilyrði studdir persónubundið. Innlent 28.11.2019 06:19
Drukkinn ferðamaður með of marga farþega Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan tvö í nótt. Innlent 25.11.2019 06:35
Vann gull á ATP í síðustu viku en var mættur í Tennishöllina í gær Stefanos Tsitsipas var mættur í Tennishöllina í Kópavogi í gær. Sport 21.11.2019 22:34
Forsætisráðherra slökkti eld við Kópavogsskóla Eldvarnarvika Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í dag og af því tilefni fræddi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra auk slökkviliðsmanna, átta ára börn í Kópavogsskóla um eldvarnir heimilisins. Innlent 21.11.2019 13:24
Fögnuðu 30 ára afmæli Barnasáttmálans Alþjóðadagur barna er í dag og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli. Þessu var fagnað með ýmsum viðburðum í dag. Fréttastofan fékk efnilegan fréttamann, Ingunni Sif Isorenu Þórðardóttur, til liðs við sig við vinnslu fréttarinnar. Innlent 20.11.2019 17:43
Leita ökumanns sem stakk af eftir umferðarslys í Kópavogi Tveggja bíla árekstur varð á Digranesvegi við Hlíðarhjalla í Kópavogi á sjötta tímanum í dag. Innlent 20.11.2019 18:28
Förum vel með Plánetu A – það er engin Pláneta B Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þá unnu 8. bekkingar í Kópavogi umhverfis- og loftslagsverkefnið Pláneta A. Við vorum í þeim hópi og lærðum ýmislegt gagnlegt. Skoðun 20.11.2019 06:28
Fimm teymi keppa um hönnun nýrrar Fossvogsbrúar Vegagerðin, Kópavogsbær og Reykjavíkurborg hafa óskað eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. Innlent 19.11.2019 20:36
Ef krakkar fengju völdin Í Kópavogi verður haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála SÞ á morgun með ýmsum hætti. Stór hluti barna bæjarins tekur þátt í dagskrá í Menningarhúsunum og víðar. Innlent 19.11.2019 02:34
Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Innlent 18.11.2019 06:41
Einn handtekinn vegna innbrots í Gerðarsafn í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti erilsama nótt. Innlent 17.11.2019 07:56
Kviknaði í sæng og kodda í Kópavogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að fjölbýlishúsi í Kópavogi um klukkan þrjú í nótt. Innlent 8.11.2019 07:45
Naglamotta stöðvaði langa eftirför um höfuðborgarsvæðið Ökumaðurinn sem um ræðir var á stolinni bifreið og hlýddi ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 2.11.2019 09:30
Lilja skipar flokksbróður nýjan ráðuneytisstjóra Páll Magnússon hefur verið ráðinn í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Innlent 1.11.2019 17:04