Kjaramál

Fréttamynd

Gefur tilefni til að rannsaka viðskiptahætti Samherja hér á landi

Formaður ASÍ segir að samúðin sé hjá namibísku þjóðinni eftir þær ásakanir sem komu fram á RÚV í gær um viðskiptahætti Samherja þar í landi. Formaður Sjómannasambandsins segir að það eitt að vera sakaður um ólöglega viðskiptahætti hafi skaðleg áhrif á orðstýr landsins.

Innlent
Fréttamynd

Ó­líðandi kynja­mis­rétti

Alþekkt er að menntun kvenna hefur aukist verulega á Íslandi síðustu ár og atvinnuþátttaka þeirra hefur jafnframt vaxið gríðarlega.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar stjórnendur bregðast

Ég hef verið mjög hugsi yfir fyrsta verkfalli blaðamanna í bráðum 42 ár og hversu illa tókst til með framkvæmdina þær fjórar klukkustundir sem það stóð yfir á þeim ágæta vinnustað Morgunblaðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Er lífs­kjara­samningurinn í upp­námi?

Samningur Samtaka atvinnulífsins eða fyrirtækis innan þeirra vébanda, Landsvirkjunar, við þrjú stærstu iðnfélög landsins, markar þáttaskil í mörgu tilliti og vekur spurningar um hvort að svonefndur lífskjarasamningur sé í uppnámi.

Skoðun
Fréttamynd

„Gjafir eru yður gefnar”

Það er fagnaðarefni að Landsvirkjun skuli hafa náð samningum við starfsmenn sína, eins og ég les um í fréttum í morgun.

Skoðun
Fréttamynd

Samræmt göngulag fornt

Og ég minnist þess ekki í þau bráðum fjörutíu ár, sem ég hef fjallað um og tekið þátt í kjarasamningum hér á landi, að það hafi ekki verið metnaðarmál atvinnurekenda í öllum greinum atvinnulífsins að bjóða kjarabætur sem að minnsta kosti jöfnuðust á við það sem aðir höfðu boðið, sama hversu bágt ástandið var í atvinnugreininni.

Skoðun
Fréttamynd

Kanni kynbundinn launamun söngvara Íslensku óperunnar

Formaður Félags íslenskra hljómlistarmanna segir kjarasamninga hafa verið brotna í samningum Íslensku óperunnar við söngvara sem tóku þátt í sýningunni Brúðkaup Fígarós. Æfingalaun kvenkyns söngvara hafi verið afar lág. Verið sé að snúa niður kjör þeirra sem í raun beri uppi árangur Óperunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hæðst að vinnandi fólki

Á Vísi á föstudaginn 1. nóvember birtist frétt þar sem vitnað var í ræðu Ingu Rúnar Ólafsdóttur, formanns samninganefndar sveitarfélaganna, sem hún flutti í vor síðastliðnum á fundi sveitarstjórnarmanna.

Skoðun
Fréttamynd

Deilt um kaup fyrir Brúðkaup Fígarós

Íslenska óperan og söngvarar í Brúðkaupi Fígarós deila um kaup og kjör þótt sýningum á verkinu sé lokið. Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri segist vongóð um lausn á deilunni. Hún sé að einhverju leyti byggð á misskilningi.

Innlent