Kjaramál

Fréttamynd

Ný breiðfylking að myndast innan verkalýðshreyfingarinnar

Nítján félög innan Starfsgreinasambandsins munu leggja fram kröfur sínar fyrir komandi kjaraviðræður um miðja næstu viku. Félögin öll hafa ákveðið að fara sameinuð fram í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins en það hefur ekki áður gerst í sögu sambandsins.

Innlent
Fréttamynd

Segja ásakanir miðstjórnar ASÍ innihaldslausar

Vinnumálastofnun hefur lýst yfir undrun sinni á ályktun miðstjórnar ASÍ frá í dag þar sem stofnunin er sökuð um að hafa látið hjá líða að nota þau laga­legu úrræði sem stofn­un­in hef­ur til þess að stöðva "ólög­lega starf­semi“ Pri­mera Air Nordic hér landi.

Innlent
Fréttamynd

SA bjóða í dans

Fleiri mál sameina okkur en sundra segir framkvæmdastjóri SA. Sendu áherslur viðræðna í gær.

Innlent
Fréttamynd

Samflot í viðræðum hafi tíðkast í áratugi

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ekkert nýtt í hugmyndum um ofurbandalag verkalýðsfélaga. Bendir á að báðir aðilar þurfi að miðla málum. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir samflot skila árangri við gerð kjarasamninga.

Innlent