Noregur

Fréttamynd

Breivik sýndi enga iðrun fyrir áfrýjunardómstól

Anders Behring Breivik sem myrti sjötíu og sjö manns í Osló og Útey árið 2011 sýndi enga iðrun fyrir norskum dómstól í dag þar sem kvartanir hans vegna aðbúnaðar í fangelsinu voru teknar fyrir. Hann viðurkennir að umkvartanir hans hafi verið settar fram til að fá vettvang til að koma róttækum þjóðernisskoðunum sínum á framfæri.

Erlent
Fréttamynd

Skrímsli verður til

Ótrúlega mögnuð og merkileg bók, sorgleg, óhugnanleg og hræðileg en samt ómögulegt að leggja hana frá sér. Bók sem breytir fólki.

Gagnrýni
Fréttamynd

Breivik kvartar yfir slæmum aðbúnaði

Fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur sakað norsk stjórnvöld um ómannúðlega mennferð á sér þar sem hann dvelur nú í öryggisfangelsi í bænum Skein. Hann var dæmdur í tuttugu og eins árs fangelsi árið 2011 fyrir morðin á sjötíu og sjö manns í Útey.

Erlent
Fréttamynd

Engin "þau“ í samfélaginu, bara "við“

Khamshajiny Gunaratnam kom til Noregs frá Srí Lanka þegar hún var þriggja ára og er nú orðin varaborgarstjóri Óslóar 27 ára gömul. Hún er ein þeirra sem lifðu af hryðjuverkaárásina í Útey árið 2011. Skilaboð hennar eftir árásirnar í París eru þau sömu og eftir árásirnar í Osló og Útey árið 2011.

Innlent