Grænland Mikil tækifæri framundan á Grænlandi fyrir verktaka Spennandi tímar fara í hönd á Grænlandi með mikilli uppbyggingu. Framkvæmdastjóri Ístaks segir að þar séu framundan stór verkefni, sem fyrirtækið vilji taka þátt í. Viðskipti innlent 26.12.2019 21:38 22 ára karlmaður handtekinn vegna morðanna á Grænlandi Lögreglan í Maniitsoq á Grænlandi hefur handtekið 22 ára karlmann og er hann grunaður um að hafa myrt karl og konu, sem fundust látin í íbúð í bænum í fyrrinótt. Erlent 19.12.2019 15:34 Gefa grænt ljós á bandaríska ræðismannsskrifstofu á Grænlandi Danska utanríkisráðuneytið hefur gefið grænt ljós á opnun bandarískrar ræðismannsskrifstofu í Nuuk. Erlent 19.12.2019 07:42 Ístak undirritar verksamning um smíði stærsta skóla Grænlands Ístak skrifaði nú síðdegis í Nuuk undir ellefu milljarða króna samning um smíði stærsta skóla Grænlands. Þetta er einn stærsti verksamningur í sögu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 18.12.2019 22:32 Morðingja leitað eftir að karl og kona fundust myrt í Maniitsoq á Grænlandi Tveir einstaklingar fundust myrtir síðastliðna nótt í íbúð í bænum Maniitsoq á Grænlandi. Hin látnu voru karlmaður á sjötugsaldri og liðlega fimmtug kona og höfðu þau verið stungin með hníf. Erlent 18.12.2019 18:02 Hættir við hótel í hjarta Nuuk vegna mótmæla Aðaleigandi Icelandair Hotels, malasíska hótelkeðjan Berjaya Corporation Berhad, hefur fallið frá áformum sínum um að reisa lúxushótel víð Nýlenduhöfn í Nuuk. Ástæðan er hávær mótmæli gegn staðsetningunni. Viðskipti erlent 18.12.2019 16:38 Leit á atvinnumissinn sem tækifæri til að láta draumana rætast Íris Ösp Heiðrúnardóttir var ósátt og fordómafull gagnvart því að flytja til Grænlands sem unglingur en endaði á að finna ástina þar. Henni líður best á ferðalögum og finnst að allir ættu að gefa sér tíma í jóga og slökun. Lífið 14.12.2019 23:26 Eldur sagður kveikja gullæði á Grænlandi Gullæði á Grænlandi. Þannig hljómar fyrirsögn eins grænlensku fjölmiðlanna eftir að fréttir bárust um stóran gullfund fyrirtækis, sem Íslendingurinn Eldur Ólafsson stendur að. Viðskipti innlent 14.12.2019 23:00 Gullfundur Íslendinga á Grænlandi talinn fimmtíu milljarða króna virði Gullnámur á Grænlandi, sem Íslendingar eiga þriðjung í, hafa reynst mun gullríkari en búist var við. Gullæðar, sem þegar hafa fundist, eru taldar um fimmtíu milljarða króna virði. Viðskipti innlent 12.12.2019 21:39 Eigandi Icelandair Hotels vill reisa lúxushótel í hjarta Nuuk Aðaleigandi Icelandair-Hotels, malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, hefur kynnt áform um að reisa lúxushótel í hjarta Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Viðskipti erlent 8.12.2019 22:49 Kynna heilsárs skíðamiðstöð í Nuuk við hlið flugvallarins Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið kynntar um uppbyggingu skíðamiðstöðvar í Nuuk í tengslum við gerð nýs alþjóðaflugvallar fyrir höfuðstað Grænlands. Erlent 1.12.2019 08:13 Erpur á Grænlandi Rapparinn Blaz Roca lagði land undir fót nú í haust og fór til Grænlands, þar sem hann skemmti. Með honum í för var veitingamaðurinn Atli Snær, sem rekur staðinn KO.RE í Mathöllinni á Granda. Lífið 29.11.2019 02:19 Grænlenska þingið samþykkti fjárveitingu í fyrsta þjóðveginn Grænlenska þingið hefur í fyrsta sinn samþykkt fjárveitingu til þjóðvegagerðar í þessu næsta nágrannalandi Íslands. Erlent 26.11.2019 22:31 Sjávarútvegsráðherra segir aðrar þjóðir ekki segja Íslendingum fyrir verkum Sjávarútvegsráðherra segir Evrópusambandið, Norðmenn og Færeyinga ekki segja Íslendingum fyrir verkum varðandi makrílveiðar, en sambandið og þessar þjóðir hafi haldið Íslendingum, Grænlendingum og Rússum utan við samninga um veiðiheimildir á makríl í mörg ár. Innlent 22.11.2019 14:14 Kílóið af sykri hækkar um tæpar 200 krónur á Grænlandi Sykurskattur og hækkun áfengis- og tóbaksgjalds er meðal þess sem tók gildi á Grænlandi í nótt. Erlent 19.11.2019 10:50 Báðu Samherja um ráð til að blekkja veiðiheimildir út úr Grænlendingum Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar bað félaga sína í Samherja um ráðleggingar varðandi það hvernig beita mætti blekkingum á Grænlandi til að komast mætti yfir veiðiheimildir og afla velvildar heimamanna. Innlent 15.11.2019 06:05 Standa fyrir Vetrarhátíð í Tasiilaq og Kulusuk Vetrarhátíð á vegum Hróksins og Kalak, vinafélags Grænlands og Íslands, hefst í Tasiilaq og Kulusuk á Austur-Grænlandi í dag og stendur í viku. Lífið 13.11.2019 09:18 Grænlendingar leggja drög að smíði veglegs þjóðarleikvangs Hugmyndin er að mannvirkið þjóni jafnt sem íþróttaleikvangur, sýningarhöll og tónleikastaður og verði þannig allt í senn; íþrótta-, viðskipta- og menningarmiðstöð. Erlent 10.11.2019 20:14 Flugvél í vandræðum milli Íslands og Grænlands Landhelgisgæslunni var gert viðvart. Innlent 8.11.2019 14:11 Samherji segir uppbyggingu hamlað og Norlandair horfir til Grænlands með framtíðaraðstöðu í huga Útgerðarfélagið Samherji gagnrýnir að í drögum að samgönguáætlun sé hvorki gert ráð fyrir að því að ljúka við flughlað Akureyrarflugvallar né því að stækka flugstöðina við völlinn. Viðskipti innlent 5.11.2019 02:01 Kim Kielsen gekkst undir hjartaaðgerð Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, gekkst undir hjartaaðgerð á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn á föstudag. Grænlenska forsætisráðuneytið segir aðgerðina hafa heppnast vel. Erlent 3.11.2019 01:08 Kim fékk átta ára dreng til að hefja flugvallagerðina Flugvallagerðin er hafin á Grænlandi, mesta innviðauppbygging í sögu þessa næsta nágrannalands Íslands. Kim Kielsen forsætisráðherra sagði hana lykil að framtíð Grænlendinga. Erlent 17.10.2019 20:40 Vinnubúðir fluttar frá Húsavík til flugvallagerðar á Grænlandi Vinnubúðir sem áður þjónuðu hafnargerð á Húsavík, í tengslum við smíði kísilversins á Bakka, hafa nú fengið nýtt hlutverk. Þær hafa verið fluttar til Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Viðskipti innlent 14.10.2019 09:56 Líklegt að Bandaríkin komi upp flotastöð á Suður-Grænlandi Rasmus Dahlberg, doktor við Háskóla danska hersins, telur líklegt að Bandaríkjamenn og Danir nái saman um að koma upp flotastöð fyrir Bandaríkjaher í suðurhluta Grænlands. Dahlberg flutti fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í gær um stöðu mála á norðurskautssvæðinu, varnarmál og björgunarmál. Erlent 4.10.2019 01:01 Danir senda neyðarteymi til Tasiilaq Umræða um háa tíðni sjálfsvíga, kynferðisbrota og ofbeldis gegn börnum í Tasiilaq hefur verið áberandi eftir að heimildarmyndin Bærinn þar sem börn hverfa var sýnd í maí. Erlent 30.9.2019 12:55 Bráðnun Grænlandsjökuls á við allra minni jökla samanlagt Stóru ísbreiðurnar á Grænlandi og Suðurskautslandinu og hvernig þær bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna ræður nú mestu um þróun sjávarstöðu á jörðinni næstu áratugina og aldirnar. Innlent 25.9.2019 12:39 Gætum lært af Grænlendingum að brosa meira og hlæja meira "Við megum líka læra meira um sögu ykkar Grænlendinga, gleyma um stund Eiríki rauða og hópnum sem honum fylgdi, og horfa frekar til hinna sem settust hér að. Það er í raun mögnuð saga," sagði forseti Íslands. Innlent 25.9.2019 11:24 Forseti Íslands ræddi við háskólanemendur í Nuuk Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fundaði með Kim Kielsen forsætisráðherra og heimsótti þjóðþing Grænlendinga á öðrum degi formlegrar heimsóknar forsetahjónanna til Nuuk. Innlent 24.9.2019 21:48 Forsetinn floginn til að treysta vinaböndin við Grænlendinga Forsetahjónin héldu í dag í þriggja daga heimsókn til Grænlands í boði Kims Kielsen forsætisráðherra. Þau heimsækja meðal annars þjóðþing Grænlendinga og kynna sér menningar- og atvinnulíf. Innlent 23.9.2019 16:11 Guðni og Eliza halda til Grænlands Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í formlega heimsókn til Nuuk á Grænlandi síðar í dag. Innlent 23.9.2019 11:17 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Mikil tækifæri framundan á Grænlandi fyrir verktaka Spennandi tímar fara í hönd á Grænlandi með mikilli uppbyggingu. Framkvæmdastjóri Ístaks segir að þar séu framundan stór verkefni, sem fyrirtækið vilji taka þátt í. Viðskipti innlent 26.12.2019 21:38
22 ára karlmaður handtekinn vegna morðanna á Grænlandi Lögreglan í Maniitsoq á Grænlandi hefur handtekið 22 ára karlmann og er hann grunaður um að hafa myrt karl og konu, sem fundust látin í íbúð í bænum í fyrrinótt. Erlent 19.12.2019 15:34
Gefa grænt ljós á bandaríska ræðismannsskrifstofu á Grænlandi Danska utanríkisráðuneytið hefur gefið grænt ljós á opnun bandarískrar ræðismannsskrifstofu í Nuuk. Erlent 19.12.2019 07:42
Ístak undirritar verksamning um smíði stærsta skóla Grænlands Ístak skrifaði nú síðdegis í Nuuk undir ellefu milljarða króna samning um smíði stærsta skóla Grænlands. Þetta er einn stærsti verksamningur í sögu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 18.12.2019 22:32
Morðingja leitað eftir að karl og kona fundust myrt í Maniitsoq á Grænlandi Tveir einstaklingar fundust myrtir síðastliðna nótt í íbúð í bænum Maniitsoq á Grænlandi. Hin látnu voru karlmaður á sjötugsaldri og liðlega fimmtug kona og höfðu þau verið stungin með hníf. Erlent 18.12.2019 18:02
Hættir við hótel í hjarta Nuuk vegna mótmæla Aðaleigandi Icelandair Hotels, malasíska hótelkeðjan Berjaya Corporation Berhad, hefur fallið frá áformum sínum um að reisa lúxushótel víð Nýlenduhöfn í Nuuk. Ástæðan er hávær mótmæli gegn staðsetningunni. Viðskipti erlent 18.12.2019 16:38
Leit á atvinnumissinn sem tækifæri til að láta draumana rætast Íris Ösp Heiðrúnardóttir var ósátt og fordómafull gagnvart því að flytja til Grænlands sem unglingur en endaði á að finna ástina þar. Henni líður best á ferðalögum og finnst að allir ættu að gefa sér tíma í jóga og slökun. Lífið 14.12.2019 23:26
Eldur sagður kveikja gullæði á Grænlandi Gullæði á Grænlandi. Þannig hljómar fyrirsögn eins grænlensku fjölmiðlanna eftir að fréttir bárust um stóran gullfund fyrirtækis, sem Íslendingurinn Eldur Ólafsson stendur að. Viðskipti innlent 14.12.2019 23:00
Gullfundur Íslendinga á Grænlandi talinn fimmtíu milljarða króna virði Gullnámur á Grænlandi, sem Íslendingar eiga þriðjung í, hafa reynst mun gullríkari en búist var við. Gullæðar, sem þegar hafa fundist, eru taldar um fimmtíu milljarða króna virði. Viðskipti innlent 12.12.2019 21:39
Eigandi Icelandair Hotels vill reisa lúxushótel í hjarta Nuuk Aðaleigandi Icelandair-Hotels, malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, hefur kynnt áform um að reisa lúxushótel í hjarta Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Viðskipti erlent 8.12.2019 22:49
Kynna heilsárs skíðamiðstöð í Nuuk við hlið flugvallarins Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið kynntar um uppbyggingu skíðamiðstöðvar í Nuuk í tengslum við gerð nýs alþjóðaflugvallar fyrir höfuðstað Grænlands. Erlent 1.12.2019 08:13
Erpur á Grænlandi Rapparinn Blaz Roca lagði land undir fót nú í haust og fór til Grænlands, þar sem hann skemmti. Með honum í för var veitingamaðurinn Atli Snær, sem rekur staðinn KO.RE í Mathöllinni á Granda. Lífið 29.11.2019 02:19
Grænlenska þingið samþykkti fjárveitingu í fyrsta þjóðveginn Grænlenska þingið hefur í fyrsta sinn samþykkt fjárveitingu til þjóðvegagerðar í þessu næsta nágrannalandi Íslands. Erlent 26.11.2019 22:31
Sjávarútvegsráðherra segir aðrar þjóðir ekki segja Íslendingum fyrir verkum Sjávarútvegsráðherra segir Evrópusambandið, Norðmenn og Færeyinga ekki segja Íslendingum fyrir verkum varðandi makrílveiðar, en sambandið og þessar þjóðir hafi haldið Íslendingum, Grænlendingum og Rússum utan við samninga um veiðiheimildir á makríl í mörg ár. Innlent 22.11.2019 14:14
Kílóið af sykri hækkar um tæpar 200 krónur á Grænlandi Sykurskattur og hækkun áfengis- og tóbaksgjalds er meðal þess sem tók gildi á Grænlandi í nótt. Erlent 19.11.2019 10:50
Báðu Samherja um ráð til að blekkja veiðiheimildir út úr Grænlendingum Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar bað félaga sína í Samherja um ráðleggingar varðandi það hvernig beita mætti blekkingum á Grænlandi til að komast mætti yfir veiðiheimildir og afla velvildar heimamanna. Innlent 15.11.2019 06:05
Standa fyrir Vetrarhátíð í Tasiilaq og Kulusuk Vetrarhátíð á vegum Hróksins og Kalak, vinafélags Grænlands og Íslands, hefst í Tasiilaq og Kulusuk á Austur-Grænlandi í dag og stendur í viku. Lífið 13.11.2019 09:18
Grænlendingar leggja drög að smíði veglegs þjóðarleikvangs Hugmyndin er að mannvirkið þjóni jafnt sem íþróttaleikvangur, sýningarhöll og tónleikastaður og verði þannig allt í senn; íþrótta-, viðskipta- og menningarmiðstöð. Erlent 10.11.2019 20:14
Flugvél í vandræðum milli Íslands og Grænlands Landhelgisgæslunni var gert viðvart. Innlent 8.11.2019 14:11
Samherji segir uppbyggingu hamlað og Norlandair horfir til Grænlands með framtíðaraðstöðu í huga Útgerðarfélagið Samherji gagnrýnir að í drögum að samgönguáætlun sé hvorki gert ráð fyrir að því að ljúka við flughlað Akureyrarflugvallar né því að stækka flugstöðina við völlinn. Viðskipti innlent 5.11.2019 02:01
Kim Kielsen gekkst undir hjartaaðgerð Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, gekkst undir hjartaaðgerð á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn á föstudag. Grænlenska forsætisráðuneytið segir aðgerðina hafa heppnast vel. Erlent 3.11.2019 01:08
Kim fékk átta ára dreng til að hefja flugvallagerðina Flugvallagerðin er hafin á Grænlandi, mesta innviðauppbygging í sögu þessa næsta nágrannalands Íslands. Kim Kielsen forsætisráðherra sagði hana lykil að framtíð Grænlendinga. Erlent 17.10.2019 20:40
Vinnubúðir fluttar frá Húsavík til flugvallagerðar á Grænlandi Vinnubúðir sem áður þjónuðu hafnargerð á Húsavík, í tengslum við smíði kísilversins á Bakka, hafa nú fengið nýtt hlutverk. Þær hafa verið fluttar til Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Viðskipti innlent 14.10.2019 09:56
Líklegt að Bandaríkin komi upp flotastöð á Suður-Grænlandi Rasmus Dahlberg, doktor við Háskóla danska hersins, telur líklegt að Bandaríkjamenn og Danir nái saman um að koma upp flotastöð fyrir Bandaríkjaher í suðurhluta Grænlands. Dahlberg flutti fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í gær um stöðu mála á norðurskautssvæðinu, varnarmál og björgunarmál. Erlent 4.10.2019 01:01
Danir senda neyðarteymi til Tasiilaq Umræða um háa tíðni sjálfsvíga, kynferðisbrota og ofbeldis gegn börnum í Tasiilaq hefur verið áberandi eftir að heimildarmyndin Bærinn þar sem börn hverfa var sýnd í maí. Erlent 30.9.2019 12:55
Bráðnun Grænlandsjökuls á við allra minni jökla samanlagt Stóru ísbreiðurnar á Grænlandi og Suðurskautslandinu og hvernig þær bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna ræður nú mestu um þróun sjávarstöðu á jörðinni næstu áratugina og aldirnar. Innlent 25.9.2019 12:39
Gætum lært af Grænlendingum að brosa meira og hlæja meira "Við megum líka læra meira um sögu ykkar Grænlendinga, gleyma um stund Eiríki rauða og hópnum sem honum fylgdi, og horfa frekar til hinna sem settust hér að. Það er í raun mögnuð saga," sagði forseti Íslands. Innlent 25.9.2019 11:24
Forseti Íslands ræddi við háskólanemendur í Nuuk Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fundaði með Kim Kielsen forsætisráðherra og heimsótti þjóðþing Grænlendinga á öðrum degi formlegrar heimsóknar forsetahjónanna til Nuuk. Innlent 24.9.2019 21:48
Forsetinn floginn til að treysta vinaböndin við Grænlendinga Forsetahjónin héldu í dag í þriggja daga heimsókn til Grænlands í boði Kims Kielsen forsætisráðherra. Þau heimsækja meðal annars þjóðþing Grænlendinga og kynna sér menningar- og atvinnulíf. Innlent 23.9.2019 16:11
Guðni og Eliza halda til Grænlands Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í formlega heimsókn til Nuuk á Grænlandi síðar í dag. Innlent 23.9.2019 11:17