„Æskuheimilið hans er bara rústir“ Helena Rakel Jóhannesdóttir og Jón Grétar Gissurarson skrifa 18. apríl 2024 20:01 Jens Emil hafði búið einn í þorpinu í nokkur ár RAX Árið 2022 fór ljósmyndarinn Ragnar Axelsson til þorpsins Kap Hope á austurströnd Grænlands ásamt góðvini sínum Hjelmer Hammeken. Tilgangur ferðarinnar var að fylgja síðasta íbúa þorpsins, Jens Emil, þegar hann færi þaðan í síðasta skipti. Mörg húsanna í þorpinu hafa staðið mannlaus um nokkurt skeið og félagarnir heimsóttu æskuheimili Hjelmers, sem hefur orðið veðrinu að bráð og er rústir í dag. „Þeir sátu og horfðu á hvalina synda hjá.“ Þeir heimsóttu einnig hús vinar Jens, sem var fluttur úr þorpinu. Jens Emil horfir dreyminn út um gluggann í húsi vinar síns.RAX Jens settist á bekk og rifjaði upp þegar þeir vinirnir sátu þar saman, horfðu út um gluggann og spjölluðu um daginn og veginn. „Veðrið mun hægt og rólega eyða þessu þorpi.“ Veðrið er byrjað að brjóta niður húsin í Kap Hope.RAX Ragnar náði myndum af húsunum í þorpinu áður en þau hverfa. Mörg litlu þorpanna á Grænlandi bíða sömu örlaga. Söguna um ferð Ragnars í þorpið má sjá í nýjasta þættinum af RAX Augnablik, í spilaranum hér að neðan. Fleiri þætti úr smiðju RAX má sjá á sjónvarpsvef Vísis. Grænland RAX Mest lesið Smekklegasta fólk landsins skálaði í kaffi Lífið Skelltu sér úr háloftunum niður í Hörpu Lífið Ekki viss um að mamma hans hefði kosið hann Lífið Klippt út af myndinni Lífið Leyfir börnunum að sofa uppi í rúmi Lífið Þakkaði fyrir sig á íslensku Bíó og sjónvarp Sprenghlægilegur gamanleikur frumsýndur í október í Þjóðleikhúsinu Lífið samstarf Gáfu dótturinni þrjú nöfn Lífið Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Lífið Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekki viss um að mamma hans hefði kosið hann Leyfir börnunum að sofa uppi í rúmi Smekklegasta fólk landsins skálaði í kaffi Skelltu sér úr háloftunum niður í Hörpu Klippt út af myndinni Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Gæsun Maríu Thelmu tók óvænta U-beygju Gáfu dótturinni þrjú nöfn Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Var Díana prinsessa myrt? Ráðgjafi Bandaríkjaforseta í Hörpu Fyrsta starfið að fara út með hund Madonnu Tito Jackson er látinn „Hefur þú heyrt söguna af því þegar þú komst í heiminn?“ Ratleikur sem endaði með óvæntu brúðkaupi Ljósmyndaþáttur Ragnars Axelssonar: „Fjöllin hafa vakað lengur en í þúsund ár“ Sex heilnæm heilsuráð inn í haustið Krakkatía vikunnar: Litir, ljón og sjón Ástin blómstrar hjá Erpi og nýju kærustunni á Ítalíu „Höldum áfram þangað til við erum dauðir“ Umdeild stytta af drottningu sögð líkjast grínkarakter Biskupsbústaðurinn seldur Stjarnan Villi vekur athygli Ítala „Ég gerði mér grein fyrir því að ekkert yrði aftur eins og það var“ Matarboð hins fullkomna gestgjafa Reif sig upp frá Mogganum eftir fjörutíu ár Fréttatía vikunnar: Heimili, peningar og slagsmál Hlustar á íslenskt útvarp í finnskri sveit Timberlake gengst við ölvunarakstri Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Sjá meira
Tilgangur ferðarinnar var að fylgja síðasta íbúa þorpsins, Jens Emil, þegar hann færi þaðan í síðasta skipti. Mörg húsanna í þorpinu hafa staðið mannlaus um nokkurt skeið og félagarnir heimsóttu æskuheimili Hjelmers, sem hefur orðið veðrinu að bráð og er rústir í dag. „Þeir sátu og horfðu á hvalina synda hjá.“ Þeir heimsóttu einnig hús vinar Jens, sem var fluttur úr þorpinu. Jens Emil horfir dreyminn út um gluggann í húsi vinar síns.RAX Jens settist á bekk og rifjaði upp þegar þeir vinirnir sátu þar saman, horfðu út um gluggann og spjölluðu um daginn og veginn. „Veðrið mun hægt og rólega eyða þessu þorpi.“ Veðrið er byrjað að brjóta niður húsin í Kap Hope.RAX Ragnar náði myndum af húsunum í þorpinu áður en þau hverfa. Mörg litlu þorpanna á Grænlandi bíða sömu örlaga. Söguna um ferð Ragnars í þorpið má sjá í nýjasta þættinum af RAX Augnablik, í spilaranum hér að neðan. Fleiri þætti úr smiðju RAX má sjá á sjónvarpsvef Vísis.
Grænland RAX Mest lesið Smekklegasta fólk landsins skálaði í kaffi Lífið Skelltu sér úr háloftunum niður í Hörpu Lífið Ekki viss um að mamma hans hefði kosið hann Lífið Klippt út af myndinni Lífið Leyfir börnunum að sofa uppi í rúmi Lífið Þakkaði fyrir sig á íslensku Bíó og sjónvarp Sprenghlægilegur gamanleikur frumsýndur í október í Þjóðleikhúsinu Lífið samstarf Gáfu dótturinni þrjú nöfn Lífið Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Lífið Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekki viss um að mamma hans hefði kosið hann Leyfir börnunum að sofa uppi í rúmi Smekklegasta fólk landsins skálaði í kaffi Skelltu sér úr háloftunum niður í Hörpu Klippt út af myndinni Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Gæsun Maríu Thelmu tók óvænta U-beygju Gáfu dótturinni þrjú nöfn Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Var Díana prinsessa myrt? Ráðgjafi Bandaríkjaforseta í Hörpu Fyrsta starfið að fara út með hund Madonnu Tito Jackson er látinn „Hefur þú heyrt söguna af því þegar þú komst í heiminn?“ Ratleikur sem endaði með óvæntu brúðkaupi Ljósmyndaþáttur Ragnars Axelssonar: „Fjöllin hafa vakað lengur en í þúsund ár“ Sex heilnæm heilsuráð inn í haustið Krakkatía vikunnar: Litir, ljón og sjón Ástin blómstrar hjá Erpi og nýju kærustunni á Ítalíu „Höldum áfram þangað til við erum dauðir“ Umdeild stytta af drottningu sögð líkjast grínkarakter Biskupsbústaðurinn seldur Stjarnan Villi vekur athygli Ítala „Ég gerði mér grein fyrir því að ekkert yrði aftur eins og það var“ Matarboð hins fullkomna gestgjafa Reif sig upp frá Mogganum eftir fjörutíu ár Fréttatía vikunnar: Heimili, peningar og slagsmál Hlustar á íslenskt útvarp í finnskri sveit Timberlake gengst við ölvunarakstri Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Sjá meira