Björgunarsveitir Sjö flutt með þyrlu til Reykjavíkur eftir slys á Suðurlandi Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru nú við störf á vettvangi umferðarslyss við Skaftafell. Smárúta með sjö manns innanborðs fór út af veginum og valt. Innlent 29.8.2020 19:41 Slasaðist á Snæfelli Kalla þurfti til þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að sækja göngumann sem slasaðist á göngu á Snæfelli á Austurlandi í dag. Innlent 26.8.2020 19:33 Bíll með fimm ferðamönnum valt á Landmannaleið Fólkið var ekki alvarlega slasað. Innlent 19.8.2020 23:06 Stúlka slasaðist í gönguferð Björgunarsveitir í Grímsnesi og frá Laugavatni eru nú á leið til göngufólks. Innlent 18.8.2020 14:27 Sóttu slasaðan einstakling út á sjó Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti í kvöld að sækja slasaðan einstakling á sjó skammt úti fyrir Sæbraut í Reykjavík. Innlent 17.8.2020 22:29 Sóttu slasaða göngukonu að Glym Konan var ekki alvarlega slösuð. Innlent 16.8.2020 20:09 Slösuð göngukona flutt með báti til Seyðisfjarðar Björgunarsveitir á Borgarfirði eystra og Seyðisfirði voru kallaðar út á þriðja tímanum vegna slasaðrar göngukonu í Loðmundarfirði. Innlent 15.8.2020 18:37 Gæsluþyrla kölluð út vegna manns í sjálfheldu Allar björgunarsveitir á Austfjörðum voru kallaðar út um klukkan fimm síðdegis vegna göngumanns sem er í sjálfheldu við fjallið Hólmatind í Eskifirði. Innlent 15.8.2020 18:16 Villtist í þoku á Helgafelli Björgunarsveitir í Garðabæ og Hafnarfirði voru kallaðar úr rétt fyrir klukkan eitt í nótt vegna karlmanns sem hafði villst í þoku á Helgafelli ofan við Hafnarfjörð. Innlent 12.8.2020 07:47 Hófu eftirgrennslan eftir að neyðarkall barst Skálaverðir hjá Ferðafélagi Íslands og björgunarsveitarmenn hófu eftirgrennslan að Fjallabaki eftir að neyðarkall barst á rás á VHF-kerfinu í gærkvöldi. Innlent 11.8.2020 11:10 Vélarvana bátur utan við Húsavík Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg eru góðar aðstæður á svæðinu. Innlent 10.8.2020 07:03 Hjálpuðu villtum ferðalöngum Mikil þoka var í grennd við Trölladyngju og Keili á Reykjanesi í kvöld og komust tveir einstaklingar í hann krappan vegna aðstæðna. Innlent 9.8.2020 21:34 Tveimur mönnum bjargað úr sjónum úti fyrir Álftanesi Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út á tólfta tímanum í dag vegna tveggja manna í sjónum við Hrakhólma rétt utan við Álftanes. Innlent 6.8.2020 12:14 Myndband sýnir mikla vatnavexti í Kaldaklofskvísl Miklar vatnavextir eru nú í ám á hálendinu vegna rigninga. Myndband frá Landsbjörg sýnir glöggt ástandið í Kaldaklofskvísl við Hvanngil þar sem bjarga þurfti ökumanni jeppa sem festa sig í ánni í morgun. Innlent 5.8.2020 18:03 Beið á þaki bílsins í tvær klukkustundir Ökumaður sem var á leið yfir Kaldaklofskvísl við Hvanngil í morgun festi bíl sinn í ánni og þurfti að koma sér upp á þak bifreiðarinnar til að forða sér frá vatni sem flæddi inn. Innlent 5.8.2020 12:16 Bátur vélarvana á Skjálfanda Björgunarskip slysavarnafélagsins Landsbjargar á Siglufirði var kallað út í dag eftir að aðstoðarbeiðni barst frá vélarvana báti á Skjálfanda. Innlent 3.8.2020 15:16 Slasaður göngumaður í Karlsárdal Björgunarsveit á Dalvík var um fjögurleytið í dag kölluð út vegna slasaðs göngumanns í Karlsárdal við Eyjafjörð. Innlent 2.8.2020 17:31 Björgunarsveitir aftur kallaðar út vegna vélarvana báts Eftir borist höfðu tvær tilkynningar um vélarvana báta úti fyrir Íslandsströndum í dag hefðu margir talið að slíkum verkefnum björgunarsveita landsins væri lokið í bili. A Innlent 29.7.2020 18:27 Aðstoða bátsverja í vélarvana bátum Þrjú björgunarskip hafa verið boðuð út á síðasta klukkutímanum vegna tveggja vélarvana báta á Vestfjörðum og Norðurlandi eystra í dag. Einn bátsverji er sagður um borð í hvorum bátnum. Innlent 29.7.2020 16:10 Í sjálfheldu í Óshyrnuhlíðum Björgunarsveitir voru kallaðar til á sjöunda tímanum í kvöld eftir að göngukona hafði kallað eftir aðstoð en hún var í sjálfheldu í hlíðum fjallsins Óshyrnu sem stendur við Bolungarvík. Innlent 28.7.2020 20:18 Sóttu fótbrotna konu í Reykjadal Björgunarsveitarfólk frá Hveragerði sótti göngukonu sem fótbrotnaði í Reykjadal í hádeginu. Sexhjól voru notuð til þess að komast að konunni og flytja hana í sjúkrabíl á bílastæði fyrir neðan dalinn. Innlent 27.7.2020 16:29 Parið fannst í Hlöðuvík Unga parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt er fundið. Innlent 27.7.2020 08:12 Leit að ungu pari á Hornströndum hefur ekki borið árangur Níu björgunarsveitarmenn hafa í alla nótt leitað að ungu pari sem óskaði aðstoðar á Hornströndum rétt fyrir miðnættið. Innlent 27.7.2020 07:49 Halda til leitar að pari á Hornströndum Björgunarsveitir úr bæjum Ísafjarðardjúps hafa verið kallaðar út vegna ungs pars í vanda á milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur á Hornströndum. Innlent 27.7.2020 00:04 Björguðu manni úr Hvítá Á fimmta tímanum í dag brugðust björgunarsveitir á Suðurlandi snögglega við þegar tilkynning barst um mann sem var í sjálfheldu í Hvíta á rétt neðan við Brúarhlöð. Innlent 25.7.2020 23:33 Fengu nýbakaðar kleinur og hresstust við Björgunarsveitarmenn fundu göngufólkið, sem leitað hafði verið að á Trékyllisheiði við Búrfell, skömmu fyrir klukkan 17 í dag. Innlent 25.7.2020 21:10 Tveggja göngumanna leitað á Trékyllisheiði Björgunarsveitir á Ströndum voru í dag kallaðar út vegna tveggja göngumanna í vanda á Trékyllisheiði. Innlent 25.7.2020 16:33 Björgunarsveit kölluð út eftir að dreng hafði rekið út á Kleifarvatn Mikill viðbúnaður var hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík í dag eftir að tilkynning barst um að drengur hafi lent í vandræðum á Kleifarvatni. Innlent 23.7.2020 23:42 Fundin heil á húfi Konan sem björgunarsveitir leituðu að á Norðurlandi í nótt er fundin. Innlent 22.7.2020 12:03 Afla gagna úr myndavélum og símkerfum fyrir leitina Aðgerðastjórn björgunarsveita og lögreglu hafa fundað í morgun og unnið úr gögnum sem gætu hjálpað til við leitina að Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur. Innlent 22.7.2020 11:54 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 46 ›
Sjö flutt með þyrlu til Reykjavíkur eftir slys á Suðurlandi Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru nú við störf á vettvangi umferðarslyss við Skaftafell. Smárúta með sjö manns innanborðs fór út af veginum og valt. Innlent 29.8.2020 19:41
Slasaðist á Snæfelli Kalla þurfti til þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að sækja göngumann sem slasaðist á göngu á Snæfelli á Austurlandi í dag. Innlent 26.8.2020 19:33
Bíll með fimm ferðamönnum valt á Landmannaleið Fólkið var ekki alvarlega slasað. Innlent 19.8.2020 23:06
Stúlka slasaðist í gönguferð Björgunarsveitir í Grímsnesi og frá Laugavatni eru nú á leið til göngufólks. Innlent 18.8.2020 14:27
Sóttu slasaðan einstakling út á sjó Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti í kvöld að sækja slasaðan einstakling á sjó skammt úti fyrir Sæbraut í Reykjavík. Innlent 17.8.2020 22:29
Slösuð göngukona flutt með báti til Seyðisfjarðar Björgunarsveitir á Borgarfirði eystra og Seyðisfirði voru kallaðar út á þriðja tímanum vegna slasaðrar göngukonu í Loðmundarfirði. Innlent 15.8.2020 18:37
Gæsluþyrla kölluð út vegna manns í sjálfheldu Allar björgunarsveitir á Austfjörðum voru kallaðar út um klukkan fimm síðdegis vegna göngumanns sem er í sjálfheldu við fjallið Hólmatind í Eskifirði. Innlent 15.8.2020 18:16
Villtist í þoku á Helgafelli Björgunarsveitir í Garðabæ og Hafnarfirði voru kallaðar úr rétt fyrir klukkan eitt í nótt vegna karlmanns sem hafði villst í þoku á Helgafelli ofan við Hafnarfjörð. Innlent 12.8.2020 07:47
Hófu eftirgrennslan eftir að neyðarkall barst Skálaverðir hjá Ferðafélagi Íslands og björgunarsveitarmenn hófu eftirgrennslan að Fjallabaki eftir að neyðarkall barst á rás á VHF-kerfinu í gærkvöldi. Innlent 11.8.2020 11:10
Vélarvana bátur utan við Húsavík Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg eru góðar aðstæður á svæðinu. Innlent 10.8.2020 07:03
Hjálpuðu villtum ferðalöngum Mikil þoka var í grennd við Trölladyngju og Keili á Reykjanesi í kvöld og komust tveir einstaklingar í hann krappan vegna aðstæðna. Innlent 9.8.2020 21:34
Tveimur mönnum bjargað úr sjónum úti fyrir Álftanesi Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út á tólfta tímanum í dag vegna tveggja manna í sjónum við Hrakhólma rétt utan við Álftanes. Innlent 6.8.2020 12:14
Myndband sýnir mikla vatnavexti í Kaldaklofskvísl Miklar vatnavextir eru nú í ám á hálendinu vegna rigninga. Myndband frá Landsbjörg sýnir glöggt ástandið í Kaldaklofskvísl við Hvanngil þar sem bjarga þurfti ökumanni jeppa sem festa sig í ánni í morgun. Innlent 5.8.2020 18:03
Beið á þaki bílsins í tvær klukkustundir Ökumaður sem var á leið yfir Kaldaklofskvísl við Hvanngil í morgun festi bíl sinn í ánni og þurfti að koma sér upp á þak bifreiðarinnar til að forða sér frá vatni sem flæddi inn. Innlent 5.8.2020 12:16
Bátur vélarvana á Skjálfanda Björgunarskip slysavarnafélagsins Landsbjargar á Siglufirði var kallað út í dag eftir að aðstoðarbeiðni barst frá vélarvana báti á Skjálfanda. Innlent 3.8.2020 15:16
Slasaður göngumaður í Karlsárdal Björgunarsveit á Dalvík var um fjögurleytið í dag kölluð út vegna slasaðs göngumanns í Karlsárdal við Eyjafjörð. Innlent 2.8.2020 17:31
Björgunarsveitir aftur kallaðar út vegna vélarvana báts Eftir borist höfðu tvær tilkynningar um vélarvana báta úti fyrir Íslandsströndum í dag hefðu margir talið að slíkum verkefnum björgunarsveita landsins væri lokið í bili. A Innlent 29.7.2020 18:27
Aðstoða bátsverja í vélarvana bátum Þrjú björgunarskip hafa verið boðuð út á síðasta klukkutímanum vegna tveggja vélarvana báta á Vestfjörðum og Norðurlandi eystra í dag. Einn bátsverji er sagður um borð í hvorum bátnum. Innlent 29.7.2020 16:10
Í sjálfheldu í Óshyrnuhlíðum Björgunarsveitir voru kallaðar til á sjöunda tímanum í kvöld eftir að göngukona hafði kallað eftir aðstoð en hún var í sjálfheldu í hlíðum fjallsins Óshyrnu sem stendur við Bolungarvík. Innlent 28.7.2020 20:18
Sóttu fótbrotna konu í Reykjadal Björgunarsveitarfólk frá Hveragerði sótti göngukonu sem fótbrotnaði í Reykjadal í hádeginu. Sexhjól voru notuð til þess að komast að konunni og flytja hana í sjúkrabíl á bílastæði fyrir neðan dalinn. Innlent 27.7.2020 16:29
Parið fannst í Hlöðuvík Unga parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt er fundið. Innlent 27.7.2020 08:12
Leit að ungu pari á Hornströndum hefur ekki borið árangur Níu björgunarsveitarmenn hafa í alla nótt leitað að ungu pari sem óskaði aðstoðar á Hornströndum rétt fyrir miðnættið. Innlent 27.7.2020 07:49
Halda til leitar að pari á Hornströndum Björgunarsveitir úr bæjum Ísafjarðardjúps hafa verið kallaðar út vegna ungs pars í vanda á milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur á Hornströndum. Innlent 27.7.2020 00:04
Björguðu manni úr Hvítá Á fimmta tímanum í dag brugðust björgunarsveitir á Suðurlandi snögglega við þegar tilkynning barst um mann sem var í sjálfheldu í Hvíta á rétt neðan við Brúarhlöð. Innlent 25.7.2020 23:33
Fengu nýbakaðar kleinur og hresstust við Björgunarsveitarmenn fundu göngufólkið, sem leitað hafði verið að á Trékyllisheiði við Búrfell, skömmu fyrir klukkan 17 í dag. Innlent 25.7.2020 21:10
Tveggja göngumanna leitað á Trékyllisheiði Björgunarsveitir á Ströndum voru í dag kallaðar út vegna tveggja göngumanna í vanda á Trékyllisheiði. Innlent 25.7.2020 16:33
Björgunarsveit kölluð út eftir að dreng hafði rekið út á Kleifarvatn Mikill viðbúnaður var hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík í dag eftir að tilkynning barst um að drengur hafi lent í vandræðum á Kleifarvatni. Innlent 23.7.2020 23:42
Fundin heil á húfi Konan sem björgunarsveitir leituðu að á Norðurlandi í nótt er fundin. Innlent 22.7.2020 12:03
Afla gagna úr myndavélum og símkerfum fyrir leitina Aðgerðastjórn björgunarsveita og lögreglu hafa fundað í morgun og unnið úr gögnum sem gætu hjálpað til við leitina að Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur. Innlent 22.7.2020 11:54