Fjármálafyrirtæki Landsbankinn aldrei lánað jafn mikið til heimila Landsbankinn hefur aldrei lánað jafn mikið til heimila eins og á fyrri helmingi ársins 2020 eftir því sem fram kemur í uppgjöri bankans fyrir fyrstu sex mánuði ársins sem birt var í dag. Viðskipti innlent 30.7.2020 19:05 Tap hjá Íslandsbanka upp á 131 milljón Hagnaður bankans á öðrum ársfjórðungi 2020 nam 1,2 milljörðum. Viðskipti innlent 30.7.2020 10:36 Ólögleg starfsemi þrífist í skjóli sparisjóðsins Neytendasamtökin gagnrýna Sparisjóð Strandamanna fyrir viðskipti hans við smálánafyrirtæki. Viðskipti innlent 28.7.2020 10:11 Huldufélag úr rannsóknarskýrslunni í 919 milljóna þrot Félagið AB 76 ehf., sem meðal annars er minnst á í fjórða bindi Rannsóknarskýrslu Alþingis um bankahrunið, var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi síðasta árs. Viðskipti innlent 24.7.2020 09:18 Afkoma Arion „umtalsvert“ betri en spáð var Rekstur Arion banka gekk betur á síðasta ársfjórðungi en spár gerðu ráð fyrir, ef marka má orðsendingu bankans til Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 22.7.2020 15:57 Vill að smálánamenn brenni vítislogum Vilhjálmur Bjarnason vandar smálánafyrirtækjum ekki kveðjurnar. Innlent 17.7.2020 11:24 Kvika hyggst eignast Netgíró Forsvarsmenn Kviku segja bankann hafa undirritað viljayfirlýsingu um að kaupa Netgíró að fullu og verða eini eigandi þess. Viðskipti innlent 16.7.2020 12:48 Hægt að sækja um stuðningslán Stjórnendur fyrirtækja geta nú sótt um hin svokölluðu stuðningslán í gegnum vefinn Island.is Innlent 9.7.2020 14:23 TM hafnar með öllu forsíðufrétt Fréttablaðsins um viðræður um sameiningu Tryggingamiðstöðin hefur hafnað því að viðræður séu hafnar um mögulega sameiningu TM og Kviku banka líkt og greint er frá í forsíðufrétt Fréttablaðsins í morgun. Viðskipti innlent 1.7.2020 09:16 Undirrituðu samninga um stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Seðlabankinn hefur undirritað við samninga við fjóra banka um veitingu stuðningslána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Viðskipti innlent 24.6.2020 18:36 Nýr Landsbanki sprottinn upp úr jörðinni Það styttist í að nýbygging Landsbankans verði að fullu risin í miðborginni og að starfseminn verði flutt úr þrettán eignarbyggingum og leiguhúsnæði. Um þriðjungur byggingarinnar verður leigður eða seldur til annarra aðila. Innlent 13.6.2020 23:52 Met slegið í útlánum Landsbanka til heimila Landsbankinn lánaði heimilunum 25 milljarða króna í maí vegna húsnæðiskaupa og hefur aldrei lánað meira til þeirra í einum mánuði. Almenningur nýtir sér lækkun vaxta til skuldbreytinga og íbúðarkaupa. Innlent 10.6.2020 19:20 Dótturfélag Kviku semur um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum KKV Investment Management, dótturfélag Kvika Securities sem er jafnframt dótturfélag Kviku banka í Bretlandi, hefur gengið frá samningum um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:51 Tilraun gerð til innbrots í tölvukerfi Reiknistofu bankanna Við úrlausn varð þjónusturof klukkan 13:07 sem hafði þær afleiðingar að truflanir eru í starfsemi netbanka og debetkorta. Viðskipti innlent 4.6.2020 13:58 Vextir eins og í útlöndum? Það fór kannski ekki mikið fyrir því en vextirnir sem við höfum verið að biðja um í gegnum árin eru mættir á svæðið. Skoðun 4.6.2020 08:01 Aukin afköst þegar fólk vinnur heima „Við sáum það eins og fleiri fyrirtæki þegar við þurftum að senda fólkið okkar heim og vinna að heiman þá náðum við að halda bankanum rekstrarhæfum þrátt fyrir að við værum með lokað og fáir væru í höfuðstöðvum bankans,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í Bítinu í Bylgjunni í morgun. Viðskipti innlent 2.6.2020 11:30 Vextir lækka hjá Arion Arion banki fetar í fótspor hinna tveggja stóru bankanna og breytir inn- og útlánsvöxtum eftir stýrivaxtalækkun Seðlabanka í síðustu viku Viðskipti innlent 29.5.2020 11:40 Mynt Wei Li reyndist ósvikin Rannsókn á vegum Seðlabankans leiddi í ljós að mynt kínverska ferðamannsins Wei Li sem hann kom með til landsins hafi verið ósvikin. Innlent 29.5.2020 07:47 „Gott og hreinskiptið samtal“ sneri ekki ákvörðun Arion Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segist hafa átt „mjög gott og hreinskiptið“ samtal við Benedikt Gíslason, bankastjóra Arion banka. Það dugði þó ekki til þess að halda lífi í útibúi bankans í bænum. Viðskipti innlent 29.5.2020 07:01 Gjaldþrot aukast og margir biðja um greiðslufresti á lánum Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgaði um tæpan þriðjung milli ára. Þá hafa fimm til sex þúsund einstaklingar farið fram á greiðslufrest lána hjá fjármálafyrirtækjum og lífeyrissjóðum. Formaður Samtaka fjármálafyrirtækja telur bankana hafa getu til að leggjast á árarnar með fyrirtækjum og heimilum. Viðskipti innlent 28.5.2020 18:55 Íslandsbanki lækkar vexti Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána hjá Íslandsbanka lækka um 0,75 prósentustig og breytilegra um 0,5 prósentustig. Viðskipti innlent 28.5.2020 17:32 Landsbankinn fyrstur til að lækka vexti Landsbankinn hefur gert breytingar á vaxtatöflu sinni eftir stýrivaxtalækkunina á miðvikudag í síðustu viku. Viðskipti innlent 28.5.2020 16:46 Fjárfesta í Meniga fyrir 1,3 milljarða Alþjóðlegar bankasamsteypur eru meðal þeirra sem hafa fjárfest í íslenska fjártæknifyrirtækinu Meniga fyrir 1,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 28.5.2020 10:05 Hildur María nýr útibússtjóri í Mjódd Hildur María Jósteinsdóttir hefur tekið við starfi útibússtjóra í útibúi Landsbankans í Mjódd í Breiðholti. Viðskipti innlent 28.5.2020 09:53 Telur vaxtalækkun Seðlabankans hafa skilað sér seint og illa til almennings og fyrirtækja Formaður VR segir bæði banka og lífeyrissjóði skulda almenningi myndarlegri lækkun vaxta. Viðskipti innlent 27.5.2020 19:28 Mál Elínar og Sigurjóns fara aftur fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur hafnað frávísunarkröfu ákæruvaldsins varðandi endurupptöku mála þeirra Sigurjóns Þ. Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínar Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans. Innlent 27.5.2020 18:50 Bein útsending: Hvað erum við að gera gegn peningaþvætti? Fjártækniklasinn stendur fyrir málþingi um hvernig sporna megi gegn peningaþvætti. Tveir bankastjórar, varaseðlabankastjóri og dómsmálaráðherra eru meðal ræðumanna. Viðskipti innlent 27.5.2020 15:02 Vonast til að draga úr umferð með heimavinnu starfsfólks Íslandsbanki mun láta starfsfólk sitt vinna heima hjá sér einn dag í viku. Viðskipti innlent 27.5.2020 13:33 Bankarnir enn undir vaxtafeldi Nú þegar vikan er liðin frá hressilegri stýrivaxtalækkun liggja stóru bankarnir þrír enn undir feldi og íhuga viðbrögð sín. Viðskipti innlent 27.5.2020 11:07 Úlfar Freyr tekur við áhættustýringu Arion banka Úlfar Freyr Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar Arion banka. Viðskipti innlent 25.5.2020 17:42 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 57 ›
Landsbankinn aldrei lánað jafn mikið til heimila Landsbankinn hefur aldrei lánað jafn mikið til heimila eins og á fyrri helmingi ársins 2020 eftir því sem fram kemur í uppgjöri bankans fyrir fyrstu sex mánuði ársins sem birt var í dag. Viðskipti innlent 30.7.2020 19:05
Tap hjá Íslandsbanka upp á 131 milljón Hagnaður bankans á öðrum ársfjórðungi 2020 nam 1,2 milljörðum. Viðskipti innlent 30.7.2020 10:36
Ólögleg starfsemi þrífist í skjóli sparisjóðsins Neytendasamtökin gagnrýna Sparisjóð Strandamanna fyrir viðskipti hans við smálánafyrirtæki. Viðskipti innlent 28.7.2020 10:11
Huldufélag úr rannsóknarskýrslunni í 919 milljóna þrot Félagið AB 76 ehf., sem meðal annars er minnst á í fjórða bindi Rannsóknarskýrslu Alþingis um bankahrunið, var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi síðasta árs. Viðskipti innlent 24.7.2020 09:18
Afkoma Arion „umtalsvert“ betri en spáð var Rekstur Arion banka gekk betur á síðasta ársfjórðungi en spár gerðu ráð fyrir, ef marka má orðsendingu bankans til Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 22.7.2020 15:57
Vill að smálánamenn brenni vítislogum Vilhjálmur Bjarnason vandar smálánafyrirtækjum ekki kveðjurnar. Innlent 17.7.2020 11:24
Kvika hyggst eignast Netgíró Forsvarsmenn Kviku segja bankann hafa undirritað viljayfirlýsingu um að kaupa Netgíró að fullu og verða eini eigandi þess. Viðskipti innlent 16.7.2020 12:48
Hægt að sækja um stuðningslán Stjórnendur fyrirtækja geta nú sótt um hin svokölluðu stuðningslán í gegnum vefinn Island.is Innlent 9.7.2020 14:23
TM hafnar með öllu forsíðufrétt Fréttablaðsins um viðræður um sameiningu Tryggingamiðstöðin hefur hafnað því að viðræður séu hafnar um mögulega sameiningu TM og Kviku banka líkt og greint er frá í forsíðufrétt Fréttablaðsins í morgun. Viðskipti innlent 1.7.2020 09:16
Undirrituðu samninga um stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Seðlabankinn hefur undirritað við samninga við fjóra banka um veitingu stuðningslána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Viðskipti innlent 24.6.2020 18:36
Nýr Landsbanki sprottinn upp úr jörðinni Það styttist í að nýbygging Landsbankans verði að fullu risin í miðborginni og að starfseminn verði flutt úr þrettán eignarbyggingum og leiguhúsnæði. Um þriðjungur byggingarinnar verður leigður eða seldur til annarra aðila. Innlent 13.6.2020 23:52
Met slegið í útlánum Landsbanka til heimila Landsbankinn lánaði heimilunum 25 milljarða króna í maí vegna húsnæðiskaupa og hefur aldrei lánað meira til þeirra í einum mánuði. Almenningur nýtir sér lækkun vaxta til skuldbreytinga og íbúðarkaupa. Innlent 10.6.2020 19:20
Dótturfélag Kviku semur um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum KKV Investment Management, dótturfélag Kvika Securities sem er jafnframt dótturfélag Kviku banka í Bretlandi, hefur gengið frá samningum um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:51
Tilraun gerð til innbrots í tölvukerfi Reiknistofu bankanna Við úrlausn varð þjónusturof klukkan 13:07 sem hafði þær afleiðingar að truflanir eru í starfsemi netbanka og debetkorta. Viðskipti innlent 4.6.2020 13:58
Vextir eins og í útlöndum? Það fór kannski ekki mikið fyrir því en vextirnir sem við höfum verið að biðja um í gegnum árin eru mættir á svæðið. Skoðun 4.6.2020 08:01
Aukin afköst þegar fólk vinnur heima „Við sáum það eins og fleiri fyrirtæki þegar við þurftum að senda fólkið okkar heim og vinna að heiman þá náðum við að halda bankanum rekstrarhæfum þrátt fyrir að við værum með lokað og fáir væru í höfuðstöðvum bankans,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í Bítinu í Bylgjunni í morgun. Viðskipti innlent 2.6.2020 11:30
Vextir lækka hjá Arion Arion banki fetar í fótspor hinna tveggja stóru bankanna og breytir inn- og útlánsvöxtum eftir stýrivaxtalækkun Seðlabanka í síðustu viku Viðskipti innlent 29.5.2020 11:40
Mynt Wei Li reyndist ósvikin Rannsókn á vegum Seðlabankans leiddi í ljós að mynt kínverska ferðamannsins Wei Li sem hann kom með til landsins hafi verið ósvikin. Innlent 29.5.2020 07:47
„Gott og hreinskiptið samtal“ sneri ekki ákvörðun Arion Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segist hafa átt „mjög gott og hreinskiptið“ samtal við Benedikt Gíslason, bankastjóra Arion banka. Það dugði þó ekki til þess að halda lífi í útibúi bankans í bænum. Viðskipti innlent 29.5.2020 07:01
Gjaldþrot aukast og margir biðja um greiðslufresti á lánum Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgaði um tæpan þriðjung milli ára. Þá hafa fimm til sex þúsund einstaklingar farið fram á greiðslufrest lána hjá fjármálafyrirtækjum og lífeyrissjóðum. Formaður Samtaka fjármálafyrirtækja telur bankana hafa getu til að leggjast á árarnar með fyrirtækjum og heimilum. Viðskipti innlent 28.5.2020 18:55
Íslandsbanki lækkar vexti Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána hjá Íslandsbanka lækka um 0,75 prósentustig og breytilegra um 0,5 prósentustig. Viðskipti innlent 28.5.2020 17:32
Landsbankinn fyrstur til að lækka vexti Landsbankinn hefur gert breytingar á vaxtatöflu sinni eftir stýrivaxtalækkunina á miðvikudag í síðustu viku. Viðskipti innlent 28.5.2020 16:46
Fjárfesta í Meniga fyrir 1,3 milljarða Alþjóðlegar bankasamsteypur eru meðal þeirra sem hafa fjárfest í íslenska fjártæknifyrirtækinu Meniga fyrir 1,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 28.5.2020 10:05
Hildur María nýr útibússtjóri í Mjódd Hildur María Jósteinsdóttir hefur tekið við starfi útibússtjóra í útibúi Landsbankans í Mjódd í Breiðholti. Viðskipti innlent 28.5.2020 09:53
Telur vaxtalækkun Seðlabankans hafa skilað sér seint og illa til almennings og fyrirtækja Formaður VR segir bæði banka og lífeyrissjóði skulda almenningi myndarlegri lækkun vaxta. Viðskipti innlent 27.5.2020 19:28
Mál Elínar og Sigurjóns fara aftur fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur hafnað frávísunarkröfu ákæruvaldsins varðandi endurupptöku mála þeirra Sigurjóns Þ. Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínar Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans. Innlent 27.5.2020 18:50
Bein útsending: Hvað erum við að gera gegn peningaþvætti? Fjártækniklasinn stendur fyrir málþingi um hvernig sporna megi gegn peningaþvætti. Tveir bankastjórar, varaseðlabankastjóri og dómsmálaráðherra eru meðal ræðumanna. Viðskipti innlent 27.5.2020 15:02
Vonast til að draga úr umferð með heimavinnu starfsfólks Íslandsbanki mun láta starfsfólk sitt vinna heima hjá sér einn dag í viku. Viðskipti innlent 27.5.2020 13:33
Bankarnir enn undir vaxtafeldi Nú þegar vikan er liðin frá hressilegri stýrivaxtalækkun liggja stóru bankarnir þrír enn undir feldi og íhuga viðbrögð sín. Viðskipti innlent 27.5.2020 11:07
Úlfar Freyr tekur við áhættustýringu Arion banka Úlfar Freyr Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar Arion banka. Viðskipti innlent 25.5.2020 17:42