Bretland BAFTA verðlaunin veitt í kvöld Verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar BAFTA fer fram í Royal Albert Hall í kvöld. Lífið 10.2.2019 18:10 Simpansar á flótta frá dýragarðinum í Belfast Hópur simpansa flúði frá svæði sínu í dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi. Einn simpansanna komst heldur nálægt fjölskyldu einni sem er ekki á eitt sátt. Erlent 10.2.2019 15:29 May biður um lengri tíma Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, mun óska eftir því við breska þingið að fá lengri tíma til að semja um breytingar á útgöngusamningi við Evrópusambandi, einkum hvað varðar umdeildustu þætti samningsins er varða landamæri Norður-Írlands. Hún hyggist leita til þingsins í vikunni eftir að hafa reynt að sannfæra yfirvöld í Brussel um að gera breytingar fyrirliggjandi samningi á skömmum tíma. Erlent 10.2.2019 10:17 Filippus prins leggur bíllyklana á hilluna Hinn 97 ára gamli hertogi Filippus hefur eftir atburði síðasta mánaðar ákveðið að skila inn ökuskírteini sínu og er hættur akstri. Erlent 9.2.2019 19:46 Breskur rappari lést í bílslysi Cadet var á leið á tónleika þegar hann lenti í tveggja bíla árekstri með þeim afleiðingum að hann lést. Erlent 9.2.2019 13:24 Vandi Bretlands ekki leystur með Brexit New Economics Foundation kalla eftir "nýju hagkerfi“ og öðruvísi og grænni leiðum til að skipuleggja það. Framkvæmdastýra segir að breytingarnar verði að vera í samráði við fólk og að ávallt þurfi að gæta að félagslegu jafnr Erlent 9.2.2019 03:02 Tígrisdýr í útrýmingarhættu lést eftir slagsmál í dýragarðinum í London Fyrstu kynni tígrisdýranna Asim og Melati fóru ekki eins og starfsfólk dýragarðsins í London hafði séð fyrir sér. Í stað þess að fella hugi saman drap Asim Melati í slagsmálum. Erlent 9.2.2019 00:04 Handtekin eftir að fjögur börn þeirra fórust í bruna Lögregla í Bretlandi hefur handtekið karl og konu vegna gruns um manndráp af gáleysi eftir að fjögur börn fórust í eldsvoða í húsi í Stafford á þriðjudaginn. Erlent 8.2.2019 15:52 Albert Finney fallinn frá Enski leikarinn Albert Finney, sem fimm sinnum var tilnefndur til Óskarsverðlauna, er látinn, 82 ára að aldri. Erlent 8.2.2019 14:36 Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. Erlent 8.2.2019 14:34 Réttindi íslenskra ríkisborgara tryggð eftir Brexit Samningaviðræðum er lokið á milli EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland um áframhaldandi búseturéttindi borgara ef útgöngusamningur Bretlands og Evrópusambandsins verður ekki samþykktur Innlent 8.2.2019 11:33 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. Fótbolti 7.2.2019 22:55 May komin til Brussel að ræða baktrygginguna Ekki er búist við miklum árangri af nýjustu viðræðum breska forsætisráðherrans við evrópska ráðamenn í dag. Erlent 7.2.2019 11:28 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. Enski boltinn 7.2.2019 07:30 Harðorður um Brexit-sinna Fundur Tusks og Varadkars snerist um Brexit. Erlent 7.2.2019 03:01 Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. Erlent 6.2.2019 15:26 Hvetja íslenska nema til að halda sig við fyrirætlanir þrátt fyrir Brexit Menntamálaráðherra Noregs og Íslands eru ósammála um hvort óhætt sé að sækja um nám í breskum háskólum eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Fulltrúar breska háskólasamfélagsins segja að þrátt fyrir óvissu sé lítið að óttast. Bæði ESB og Bretland vilji tryggja gott samstarf á sviði menntunar og rannsókna. Innlent 5.2.2019 17:48 May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. Erlent 5.2.2019 14:32 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. Enski boltinn 4.2.2019 11:58 Breska lávarðadeildin undirlögð af úldnu keti María Lilja Þrastardóttir blótar þorra í lávarðadeildinni með Íslendingum um næstu helgi. Hugmyndin fæddist eftir daprasta blót sögunnar í fyrra. Innlent 4.2.2019 08:13 21 Savage handtekinn, grunaður um að vera breskur Rapparinn 21 Savage hefur verið handtekinn og er á sakamannabekk, sakargiftir hans eru þær að hann er talinn vera breskur. Erlent 3.2.2019 22:30 Nissan dregur úr starfsemi sinni í Bretlandi Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur dregið til baka áform sín um að framleiða nýja gerð X-Trail bíla í bresku borginni Sunderland. Brexit er ástæðan fyrir breytingunni. Viðskipti erlent 3.2.2019 19:26 Búa sig undir að koma drottningunni undan fari Brexit á versta veg Kaldastríðsáætlanir um öryggi konungafjölskyldunnar hafa verið endurvaktar ef óeirðir brjótast út í London eftir útgöngu úr ESB án samnings. Erlent 3.2.2019 09:10 May segist ákveðin í að Brexit fari fram á tilætluðum tíma Þrátt fyrir að leiðtogar ESB hafi útilokað að semja um írsku baktrygginguna svonefndu segist breski forsætisráðherrann ætla til Brussel með endurnýjað umboð, hugmyndir og ákveðni. Erlent 3.2.2019 07:31 Segir að 600 ára gamalt málverk sé í raun á sextugsaldri: „Þetta er Bítla-greiðsla“ Listsagnfræðingurinn Cristopher Wright telur að málverk í eigu National Gallery safnsins í Lundúnum sem talið er að sé frá árinu 1450 hafi í raun verið málað á sjöunda áratug síðustu aldar. Erlent 2.2.2019 23:22 Breski leikarinn Clive Swift látinn Swift var hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Keeping Up Appearances. Erlent 1.2.2019 17:50 ESB kallar Gíbraltar nýlendu Bretlands Yfirvöld Bretlands hafa kvartað yfir því að Evrópusambandið skilgreini Gíbraltar sem breska nýlendu. Sú skilgreining er talin sýna að ESB ætli að standa við bakið á Spánverjum í deilunni um svæðið í kjölfar úrsagnar Bretlands úr sambandinu. Erlent 1.2.2019 15:51 Myndi sætta sig við frestun Graham Brady, formaður hinnar áhrifamiklu 1922-nefndar breska Íhaldsflokksins, sagðist í gær vel geta sætt sig við að útgöngudegi yrði frestað ef þörf væri á stuttum tíma til viðbótar til þess að koma útgöngusamningi í gegnum þingið. Erlent 1.2.2019 03:01 Mögulegt að fresta þurfi útgöngu Breta úr ESB Í viðtali við BBC segir breski utanríkisráðherrann að ef nýr samningur næst rétt fyrir fyrirhugaðan útgöngudag gæti þurft að seinka honum á meðan mikilvægar lagabreytingar væru samþykktar. Erlent 31.1.2019 10:21 Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. Erlent 30.1.2019 23:48 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 129 ›
BAFTA verðlaunin veitt í kvöld Verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar BAFTA fer fram í Royal Albert Hall í kvöld. Lífið 10.2.2019 18:10
Simpansar á flótta frá dýragarðinum í Belfast Hópur simpansa flúði frá svæði sínu í dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi. Einn simpansanna komst heldur nálægt fjölskyldu einni sem er ekki á eitt sátt. Erlent 10.2.2019 15:29
May biður um lengri tíma Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, mun óska eftir því við breska þingið að fá lengri tíma til að semja um breytingar á útgöngusamningi við Evrópusambandi, einkum hvað varðar umdeildustu þætti samningsins er varða landamæri Norður-Írlands. Hún hyggist leita til þingsins í vikunni eftir að hafa reynt að sannfæra yfirvöld í Brussel um að gera breytingar fyrirliggjandi samningi á skömmum tíma. Erlent 10.2.2019 10:17
Filippus prins leggur bíllyklana á hilluna Hinn 97 ára gamli hertogi Filippus hefur eftir atburði síðasta mánaðar ákveðið að skila inn ökuskírteini sínu og er hættur akstri. Erlent 9.2.2019 19:46
Breskur rappari lést í bílslysi Cadet var á leið á tónleika þegar hann lenti í tveggja bíla árekstri með þeim afleiðingum að hann lést. Erlent 9.2.2019 13:24
Vandi Bretlands ekki leystur með Brexit New Economics Foundation kalla eftir "nýju hagkerfi“ og öðruvísi og grænni leiðum til að skipuleggja það. Framkvæmdastýra segir að breytingarnar verði að vera í samráði við fólk og að ávallt þurfi að gæta að félagslegu jafnr Erlent 9.2.2019 03:02
Tígrisdýr í útrýmingarhættu lést eftir slagsmál í dýragarðinum í London Fyrstu kynni tígrisdýranna Asim og Melati fóru ekki eins og starfsfólk dýragarðsins í London hafði séð fyrir sér. Í stað þess að fella hugi saman drap Asim Melati í slagsmálum. Erlent 9.2.2019 00:04
Handtekin eftir að fjögur börn þeirra fórust í bruna Lögregla í Bretlandi hefur handtekið karl og konu vegna gruns um manndráp af gáleysi eftir að fjögur börn fórust í eldsvoða í húsi í Stafford á þriðjudaginn. Erlent 8.2.2019 15:52
Albert Finney fallinn frá Enski leikarinn Albert Finney, sem fimm sinnum var tilnefndur til Óskarsverðlauna, er látinn, 82 ára að aldri. Erlent 8.2.2019 14:36
Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. Erlent 8.2.2019 14:34
Réttindi íslenskra ríkisborgara tryggð eftir Brexit Samningaviðræðum er lokið á milli EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland um áframhaldandi búseturéttindi borgara ef útgöngusamningur Bretlands og Evrópusambandsins verður ekki samþykktur Innlent 8.2.2019 11:33
Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. Fótbolti 7.2.2019 22:55
May komin til Brussel að ræða baktrygginguna Ekki er búist við miklum árangri af nýjustu viðræðum breska forsætisráðherrans við evrópska ráðamenn í dag. Erlent 7.2.2019 11:28
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. Enski boltinn 7.2.2019 07:30
Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. Erlent 6.2.2019 15:26
Hvetja íslenska nema til að halda sig við fyrirætlanir þrátt fyrir Brexit Menntamálaráðherra Noregs og Íslands eru ósammála um hvort óhætt sé að sækja um nám í breskum háskólum eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Fulltrúar breska háskólasamfélagsins segja að þrátt fyrir óvissu sé lítið að óttast. Bæði ESB og Bretland vilji tryggja gott samstarf á sviði menntunar og rannsókna. Innlent 5.2.2019 17:48
May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. Erlent 5.2.2019 14:32
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. Enski boltinn 4.2.2019 11:58
Breska lávarðadeildin undirlögð af úldnu keti María Lilja Þrastardóttir blótar þorra í lávarðadeildinni með Íslendingum um næstu helgi. Hugmyndin fæddist eftir daprasta blót sögunnar í fyrra. Innlent 4.2.2019 08:13
21 Savage handtekinn, grunaður um að vera breskur Rapparinn 21 Savage hefur verið handtekinn og er á sakamannabekk, sakargiftir hans eru þær að hann er talinn vera breskur. Erlent 3.2.2019 22:30
Nissan dregur úr starfsemi sinni í Bretlandi Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur dregið til baka áform sín um að framleiða nýja gerð X-Trail bíla í bresku borginni Sunderland. Brexit er ástæðan fyrir breytingunni. Viðskipti erlent 3.2.2019 19:26
Búa sig undir að koma drottningunni undan fari Brexit á versta veg Kaldastríðsáætlanir um öryggi konungafjölskyldunnar hafa verið endurvaktar ef óeirðir brjótast út í London eftir útgöngu úr ESB án samnings. Erlent 3.2.2019 09:10
May segist ákveðin í að Brexit fari fram á tilætluðum tíma Þrátt fyrir að leiðtogar ESB hafi útilokað að semja um írsku baktrygginguna svonefndu segist breski forsætisráðherrann ætla til Brussel með endurnýjað umboð, hugmyndir og ákveðni. Erlent 3.2.2019 07:31
Segir að 600 ára gamalt málverk sé í raun á sextugsaldri: „Þetta er Bítla-greiðsla“ Listsagnfræðingurinn Cristopher Wright telur að málverk í eigu National Gallery safnsins í Lundúnum sem talið er að sé frá árinu 1450 hafi í raun verið málað á sjöunda áratug síðustu aldar. Erlent 2.2.2019 23:22
Breski leikarinn Clive Swift látinn Swift var hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Keeping Up Appearances. Erlent 1.2.2019 17:50
ESB kallar Gíbraltar nýlendu Bretlands Yfirvöld Bretlands hafa kvartað yfir því að Evrópusambandið skilgreini Gíbraltar sem breska nýlendu. Sú skilgreining er talin sýna að ESB ætli að standa við bakið á Spánverjum í deilunni um svæðið í kjölfar úrsagnar Bretlands úr sambandinu. Erlent 1.2.2019 15:51
Myndi sætta sig við frestun Graham Brady, formaður hinnar áhrifamiklu 1922-nefndar breska Íhaldsflokksins, sagðist í gær vel geta sætt sig við að útgöngudegi yrði frestað ef þörf væri á stuttum tíma til viðbótar til þess að koma útgöngusamningi í gegnum þingið. Erlent 1.2.2019 03:01
Mögulegt að fresta þurfi útgöngu Breta úr ESB Í viðtali við BBC segir breski utanríkisráðherrann að ef nýr samningur næst rétt fyrir fyrirhugaðan útgöngudag gæti þurft að seinka honum á meðan mikilvægar lagabreytingar væru samþykktar. Erlent 31.1.2019 10:21
Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. Erlent 30.1.2019 23:48