Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum
Trump segir Demókrata smána sig með ákærunni
Fulltrúadeild bandaríska þingsins ákærði Donald Trump forseta til embættismissis í nótt. Þetta er í þriðja skipti í tæplega 250 ára sögu ríkisins sem slík ákæra er samþykkt.
Ríkisstjórn Trump má beita reglu sem nánast stöðvar hælisumsóknir
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkisstjórn Donald Trump má beita reglum sem koma munu í veg fyrir að flestir hælisleitendur og farandfólk frá Mið-Ameríku fái hæli eða landvistarleyfi í Bandaríkjunum.
Mótmælti komu Pence fyrir utan Höfða
Vill að aðskilnaði barna og foreldra verði hætt.
Skildu hundruð barna frá foreldrum sínum þrátt fyrir lögbann
Mannréttindasamtök í Bandaríkjunum saka ríkisstjórn Trump forseta um að nota velferð og öryggi barna sem átyllu til að halda áfram að stía í sundur fjölskyldum á landamærunum.
Varaforsetinn ver aðstæður barna og fjölskyldna á landamærastöðvum
Mike Pence segir þær aðstæður sem boðið er upp á á landamærastöðvum vera alúðlegar.
Forstjóri tolla- og landamæraeftirlits Bandaríkjanna segir af sér eftir gagnrýni vegna aðbúnaðar flóttabarna
John Sanders, starfandi forstjóri tolla og landamæraeftirlits Bandaríkjanna hefur ákveðið að segja stöðu sinni lausri í kjölfar fréttaflutnings vestra um aðbúnað barna innflytjenda sem eru í haldi stofnunarinnar í Texas. Fréttir höfðu borist af því að sum börnin hafi verið látin dúsa í stöðinni í fleiri vikur og við illan aðbúnað. Aðstæður í innflytjendaskýlum sætir harðri gagnrýni réttindasamtaka og stjórnarandstæðinga.
Færa hundruð vanræktra innflytjendabarna úr landamærastöð
Lögfræðingar sem fengu að ræða við börnin í síðustu viku hafa lýst því að þau hafi ekki haft viðunandi aðgang að matvælum, vatni og hreinlæti.
Halda börnum í yfirfullum skýlum lengur en lög gera ráð fyrir
Sérfræðingar segja að börn sem eru vistuð í skýlum mörg saman verði fyrir andlegum skaða. Hundruðum þeirra hefur verið haldið í yfirfullum skýlum bandarískra landamærayfirvalda, stundum í meira en viku.
Grátandi og yfirgefinn í ókunnu landi
Fylgdarlaus þriggja ára flóttadrengur fannst grátandi á göngu í Texas í gærmorgun.
Fréttamynd ársins af grátandi stúlku á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó
Fréttamynd ársins 2018 er af Yanelu Sanchez, lítilli stúlku, sem sést grátandi þar sem hún og mamma hennar, Sandra Sanchez, eru teknar höndum á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.
Yfirmaður lífvarða forseta Bandaríkjanna rekinn
Fjölmiðlar ytra segja Hvíta húsið vera að hreinsa til í Heimavarnarráðuneytinu.
Trump sagður hafa viljað skilja að fjölskyldur aftur
Fráfarandi heimavarnaráðherra Bandaríkjanna kallaði yfir sig reiði forsetans þegar hún benti honum á að aðgerðirnar sem hann krafðist væru ólöglegar.
Heimavarnaráðherra Trump er hætt
Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin.
Fóru til að hitta börn sín en hafa verið í haldi í mánuð
Fyrr í þessum mánuði ferðuðust foreldrar barna frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Þar ætluðu þau sér að hitta börn sín, sem tekin voru af þeim við landamæri Bandaríkjanna í fyrra, og báðu um að fá að halda hælisumsóknum sínum áfram.
Trump-stjórnin skildi þúsundir barna frá foreldrum sínum til viðbótar
Aðskilnaður fjölskyldna á landamærunum að Mexíkó hófst fyrr og náði til mun fleiri barna en áður hefur komið fram, að sögn innri endurskoðanda bandaríska heilbrigðisráðuneytisins.
Trump telur það skila árangri að stía fjölskyldum í sundur
Bandaríkjastjórn skoðar nú nýjar útfærslur sem geri henni kleift að byrja aftur að skilja börn frá foreldrum sínum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna.
Íhuga aftur að skilja að fjölskyldur á landamærunum
Hvíta húsið skoðar nú aðgerðir sem gætu aftur leitt til þess að skilja að foreldra frá börnum sínum á landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Er þetta gert til þess að sporna við fjölda fólks sem reynir að komast ólöglega yfir til Bandaríkjanna.
Setja börn farandfólks í ættleiðingu án þess að láta þau vita
Yfirvöld Bandaríkjanna hafa sett börn sem tekin eru af foreldrum sínum þegar þau reyna að komast með ólöglegum hætti til Bandaríkjanna í ættleiðingu án þess að láta foreldrana vita.
Bandarísk yfirvöld halda þúsundum barna í innflytjendaskýlum
Fimmfalt fleiri börn sem hafa komið ólöglega til landsins eru nú vistuð í skýlum bandarísku alríkisstjórnarinnar en í maí í fyrra.
„Skítseiði, hún er skítseiði“
Omarosa sakar Trump um að hafa uppi kynþáttafordóma í nýrri bók sem kemur út í næstu viku.
Sneri brottfluttum mæðgum aftur til Bandaríkjanna
Alríkisdómari hefur krafist þess að flugvél, sem flutti móður og dóttir hennar frá Bandaríkjunum, verði snúið við snarasta.
Hundruð innflytjenda mögulega vísað á brott án barna sinna
Útlit er fyrir að 463 ólöglegir innflytjendur hafi verið sendir frá Bandaríkjunum án barna sinna, sem tekin voru af þeim við komuna þangað.
Klifraði upp á Frelsisstyttuna til að mótmæla innflytjendastefnu Trump
Kona tók sig til og klifraði upp á Frelsisstyttuna í New York í dag, 4. júlí, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, til að mótmæla innflytjendastefnu Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna mótmæla konunnar og var Liberty Island, eyjan sem styttan stendur á, rýmd vegna konunnar.
Leit að betra lífi
Það er ömurlegt að horfa upp á hvernig börn innflytjenda í Bandaríkjunum eru tekin frá foreldrum sínum og jafnvel geymd í búrum.
Tugir þúsunda mótmæla aðskilnaðarstefnu Trumps
Fjöldi fólks mótmælti aðskilnaði barna og foreldra innflytjenda í Bandaríkjum í dag.
Mannvonskan og vanhæfnin
Bandaríski þingmaðurinn Elisabeth Warren fór nýlega og skoðaði með eigin augum þær martraðarkenndu búðir sem Trumpstjórnin í Bandaríkjunum hefur búið nauðleitarfólki í Bandaríkjunum.
Hundruð mótmælenda handteknir í Washington
Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær.
Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump
Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum.
Utanríkisnefnd kemur saman
Utanríkismálanefnd Alþingis kemur saman til fundar klukkan 10 í fyrramálið. Tilefnið er meðal annars framkvæmd Bandaríkjanna í málefnum innflytjenda.