Tugir þúsunda mótmæla aðskilnaðarstefnu Trumps Bergþór Másson skrifar 30. júní 2018 23:15 Mótmælendur í Washington í dag. Getty / Vísir Tugir þúsunda hafa safnast saman í mótmælagöngum um öll Bandaríkin í dag. Mótmælendur krefjast þess að börn og foreldrar, sem voru aðskilin við landamæri Bandaríkjanna, skuli vera sameinuð á ný. Um það bil sex hundruð göngur voru skipulagðar í Washington, New York og flestum stórborgum Bandaríkjanna. Í frétt BBC kemur fram að um tvö þúsund börnum er enn haldið aðskildum frá foreldrum sínum þrátt fyrir að Trump forseti hefur undirritað forsetatilskipun um að breyta stefnu stjórnvalda til að hægt verði að sameina fjölskyldur á ný. "Hey hey, ho ho, Donald Trump has got to go" -- thousands march in solidarity with immigrant communities in Washington, DCThis is what democracy looks like. #FamiliesBelongTogetherMarchpic.twitter.com/tIpZWhCdW2— Together we rise (@Matsamon) June 30, 2018 Massive crowd at #FamiliesBelongTogetherMarch Boston!!This is America at its best. Caring, compassionate and nonviolently fighting for what's right. pic.twitter.com/Lq0qlM5Ovw— Brian Krassenstein (@krassenstein) June 30, 2018 Myllumerkið #fjölskyldureigaheimasaman (e. #familiesbelongtogether) hefur verið notað fyrir mótmælin. Eins og Vísir greindi frá voru um það bil sex hundruð mótmælendur handteknir í Washington í gær í mótmælum sem sögð voru vera upphitun fyrir mótmæli dagsins í dag.Sjá einnig: Sautján ríki stefna ríkisstjórn TrumpMótmælendum var sömuleiðis tíðrætt um fyrirhugaða hæstaréttardómaraskipan Trumps í ræðuhöldum. Lesa má nánar um það hér.Að neðan má sjá sviðshöfundinn Lin Manuel Miranda flytja vögguvísu fyrir börnin sem voru tekin frá foreldrum sínum.Watch Lin-Manuel Miranda sing a moving lullaby to kids whose parents were taken from them at the border #FamiliesBelongTogetherMarch pic.twitter.com/eSPBLsxgis— NowThis (@nowthisnews) June 30, 2018 Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29. júní 2018 06:36 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27. júní 2018 06:35 Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29. júní 2018 23:30 Mest lesið Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Fleiri fréttir Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Sjá meira
Tugir þúsunda hafa safnast saman í mótmælagöngum um öll Bandaríkin í dag. Mótmælendur krefjast þess að börn og foreldrar, sem voru aðskilin við landamæri Bandaríkjanna, skuli vera sameinuð á ný. Um það bil sex hundruð göngur voru skipulagðar í Washington, New York og flestum stórborgum Bandaríkjanna. Í frétt BBC kemur fram að um tvö þúsund börnum er enn haldið aðskildum frá foreldrum sínum þrátt fyrir að Trump forseti hefur undirritað forsetatilskipun um að breyta stefnu stjórnvalda til að hægt verði að sameina fjölskyldur á ný. "Hey hey, ho ho, Donald Trump has got to go" -- thousands march in solidarity with immigrant communities in Washington, DCThis is what democracy looks like. #FamiliesBelongTogetherMarchpic.twitter.com/tIpZWhCdW2— Together we rise (@Matsamon) June 30, 2018 Massive crowd at #FamiliesBelongTogetherMarch Boston!!This is America at its best. Caring, compassionate and nonviolently fighting for what's right. pic.twitter.com/Lq0qlM5Ovw— Brian Krassenstein (@krassenstein) June 30, 2018 Myllumerkið #fjölskyldureigaheimasaman (e. #familiesbelongtogether) hefur verið notað fyrir mótmælin. Eins og Vísir greindi frá voru um það bil sex hundruð mótmælendur handteknir í Washington í gær í mótmælum sem sögð voru vera upphitun fyrir mótmæli dagsins í dag.Sjá einnig: Sautján ríki stefna ríkisstjórn TrumpMótmælendum var sömuleiðis tíðrætt um fyrirhugaða hæstaréttardómaraskipan Trumps í ræðuhöldum. Lesa má nánar um það hér.Að neðan má sjá sviðshöfundinn Lin Manuel Miranda flytja vögguvísu fyrir börnin sem voru tekin frá foreldrum sínum.Watch Lin-Manuel Miranda sing a moving lullaby to kids whose parents were taken from them at the border #FamiliesBelongTogetherMarch pic.twitter.com/eSPBLsxgis— NowThis (@nowthisnews) June 30, 2018
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29. júní 2018 06:36 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27. júní 2018 06:35 Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29. júní 2018 23:30 Mest lesið Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Fleiri fréttir Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Sjá meira
Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29. júní 2018 06:36
Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35
Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27. júní 2018 06:35
Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29. júní 2018 23:30