Utanríkisnefnd kemur saman Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. júní 2018 06:00 Frá fundi utanríkismálanefndar Vísir Utanríkismálanefnd Alþingis kemur saman til fundar klukkan 10 í fyrramálið. Tilefnið er meðal annars framkvæmd Bandaríkjanna í málefnum innflytjenda. Bandaríkin hafa sætt harðri gagnrýni undanfarið fyrir að taka börn ólöglegra innflytjenda frá þeim á landamærunum við Mexíkó. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í utanríkismálanefnd, óskaði eftir fundinum.Sjá einnig: Funda vegna stefnu Trump „Ég hef áður sagt að útskýringar Bandaríkjastjórnar á framferði sínu í síðustu viku voru ótrúverðugar og nú bíðum við eftir því að sjá hvort þeir láti alfarið af þessari stefnu sinni,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar. Á fundinum verður einnig fjallað um innflytjendamál á alþjóðavettvangi í heild sinni. Áslaug segir slíka fundi gagnlega til að fara yfir stöðuna og átta sig á því hvernig Ísland getur brugðist við. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Funda vegna stefnu Trumps Óhuggulegt er að börn séu notuð sem skiptimynt í deilum um landamæravegg forsetans segja nefndarmenn í utanríkismálanefnd. Ráðherra segir afstöðu Íslands vera skýra og henni verði komið á framfæri. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Sjá meira
Utanríkismálanefnd Alþingis kemur saman til fundar klukkan 10 í fyrramálið. Tilefnið er meðal annars framkvæmd Bandaríkjanna í málefnum innflytjenda. Bandaríkin hafa sætt harðri gagnrýni undanfarið fyrir að taka börn ólöglegra innflytjenda frá þeim á landamærunum við Mexíkó. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í utanríkismálanefnd, óskaði eftir fundinum.Sjá einnig: Funda vegna stefnu Trump „Ég hef áður sagt að útskýringar Bandaríkjastjórnar á framferði sínu í síðustu viku voru ótrúverðugar og nú bíðum við eftir því að sjá hvort þeir láti alfarið af þessari stefnu sinni,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar. Á fundinum verður einnig fjallað um innflytjendamál á alþjóðavettvangi í heild sinni. Áslaug segir slíka fundi gagnlega til að fara yfir stöðuna og átta sig á því hvernig Ísland getur brugðist við.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Funda vegna stefnu Trumps Óhuggulegt er að börn séu notuð sem skiptimynt í deilum um landamæravegg forsetans segja nefndarmenn í utanríkismálanefnd. Ráðherra segir afstöðu Íslands vera skýra og henni verði komið á framfæri. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Sjá meira
Funda vegna stefnu Trumps Óhuggulegt er að börn séu notuð sem skiptimynt í deilum um landamæravegg forsetans segja nefndarmenn í utanríkismálanefnd. Ráðherra segir afstöðu Íslands vera skýra og henni verði komið á framfæri. 20. júní 2018 06:00