Yfirmaður lífvarða forseta Bandaríkjanna rekinn Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2019 20:49 Randolph "Tex“ Alles, yfirmaður lífvarða forsetans. AP/David Goldman Randolph Alles, yfirmaður lífvarða forseta Bandaríkjanna (Secret Service) hefur verið rekinn og mun hann fara úr starfi á næstunni. Þegar er búið að velja eftirmann hans en það er James Murray, sem hefur starfað lengi innan stofnunarinnar. Heimildarmenn AP fréttaveitunnar segja hann hafa verið rekinn vegna deilna innan stofnunarinnar og að brottreksturinn sé ótengdur því að Kirstjen Nielsen hafi sagt af sér sem heimavarnarráðherra í gær. Hún var yfirmaður Alles.Alles heldur því þó fram við starfsmenn Secret Service að honum hafi ekki verið sagt upp. Reuters segir hann hafa sent tölvupóst til starfsmanna þar sem hann segir að um skipulagðar breytingar sé að ræða. hann hafi ekki verið rekinn heldur hafi honum verið tilkynnt fyrir nokkrum vikum að hann mæti búast við breytingum varðandi leiðtoga Heimavarnarráðuneytisins.Polticio segir hins vegar að Donald Trump, forseti, hafi gefið ráðgjafa sínum Stephen Miller leyfi til að hreinsa til í Heimavarnarráðuneytinu og ráða þar inn fólk sem tekur harðari afstöðu gagnvart innflytjendum og farand- og flóttafólki. Með því vill Trump reyna að standa við loforð sín fyrir forsetakosningarnar á næsta ári.Miller hefur á undanförnum dögum hringt í starfsmenn stofnanna sem koma að málefnum innflytjenda og krafist þess að gripið verði til strangari aðgerða til að daga úr flæði farand- og flóttafólks að landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. New York Times segir von á því að tveimur háttsettum aðilum úr Heimavarnarráðuneytinu verði vikið úr störfum sínum á næstunni.Sjá einnig: Trump sagður hafa viljað skilja að fjölskyldur afturUndanfarna mánuði hafa sífellt fleiri ferðast að landamærunum og Trump hefur hótað því að loka landamærunum alfarið en hann virðist þó hættur við það. Hann er verulega ósáttur við stöðuna og sagðist á föstudaginn að Bandaríkin væru full. Það væri ekki hægt að hleypa fleirum inn í landið. Hann ítrekaði það svo á Twitter í gær.....Mexico must apprehend all illegals and not let them make the long march up to the United States, or we will have no other choice than to Close the Border and/or institute Tariffs. Our Country is FULL!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 8, 2019 Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Maður skotinn fyrir utan Hvíta húsið Útsendarar Leyniþjónustunnar eru sagðir hafa skotið vopnaðan mann. 20. maí 2016 19:40 Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37 Fóru til að hitta börn sín en hafa verið í haldi í mánuð Fyrr í þessum mánuði ferðuðust foreldrar barna frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Þar ætluðu þau sér að hitta börn sín, sem tekin voru af þeim við landamæri Bandaríkjanna í fyrra, og báðu um að fá að halda hælisumsóknum sínum áfram. 29. mars 2019 14:46 Gríðarhár kostnaður við að tryggja öryggi Trump-fjölskyldunnar Verðmiði New York borgar við að tryggja öryggi fjölskyldu Donald Trump er nú um milljón Bandaríkjadala á degi hverjum. 22. nóvember 2016 11:57 Trump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir tilskipun sem stöðvar aðskilnað barna frá foreldrum sínum við landamæri landsins. 20. júní 2018 19:37 Lífverðir forsetans segja lögmann hans fara með rangt mál Lífvarðarsveit forseta Bandaríkjanna [e. Secret service], segist ekki hafa gefið grænt ljós á fund Trump yngri, með rússneskum lögfræðingi og málafylgjumaður sem starfaði áður í leyniþjónustu Sovétríkjanna, árið 2016. 17. júlí 2017 06:42 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Randolph Alles, yfirmaður lífvarða forseta Bandaríkjanna (Secret Service) hefur verið rekinn og mun hann fara úr starfi á næstunni. Þegar er búið að velja eftirmann hans en það er James Murray, sem hefur starfað lengi innan stofnunarinnar. Heimildarmenn AP fréttaveitunnar segja hann hafa verið rekinn vegna deilna innan stofnunarinnar og að brottreksturinn sé ótengdur því að Kirstjen Nielsen hafi sagt af sér sem heimavarnarráðherra í gær. Hún var yfirmaður Alles.Alles heldur því þó fram við starfsmenn Secret Service að honum hafi ekki verið sagt upp. Reuters segir hann hafa sent tölvupóst til starfsmanna þar sem hann segir að um skipulagðar breytingar sé að ræða. hann hafi ekki verið rekinn heldur hafi honum verið tilkynnt fyrir nokkrum vikum að hann mæti búast við breytingum varðandi leiðtoga Heimavarnarráðuneytisins.Polticio segir hins vegar að Donald Trump, forseti, hafi gefið ráðgjafa sínum Stephen Miller leyfi til að hreinsa til í Heimavarnarráðuneytinu og ráða þar inn fólk sem tekur harðari afstöðu gagnvart innflytjendum og farand- og flóttafólki. Með því vill Trump reyna að standa við loforð sín fyrir forsetakosningarnar á næsta ári.Miller hefur á undanförnum dögum hringt í starfsmenn stofnanna sem koma að málefnum innflytjenda og krafist þess að gripið verði til strangari aðgerða til að daga úr flæði farand- og flóttafólks að landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. New York Times segir von á því að tveimur háttsettum aðilum úr Heimavarnarráðuneytinu verði vikið úr störfum sínum á næstunni.Sjá einnig: Trump sagður hafa viljað skilja að fjölskyldur afturUndanfarna mánuði hafa sífellt fleiri ferðast að landamærunum og Trump hefur hótað því að loka landamærunum alfarið en hann virðist þó hættur við það. Hann er verulega ósáttur við stöðuna og sagðist á föstudaginn að Bandaríkin væru full. Það væri ekki hægt að hleypa fleirum inn í landið. Hann ítrekaði það svo á Twitter í gær.....Mexico must apprehend all illegals and not let them make the long march up to the United States, or we will have no other choice than to Close the Border and/or institute Tariffs. Our Country is FULL!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 8, 2019
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Maður skotinn fyrir utan Hvíta húsið Útsendarar Leyniþjónustunnar eru sagðir hafa skotið vopnaðan mann. 20. maí 2016 19:40 Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37 Fóru til að hitta börn sín en hafa verið í haldi í mánuð Fyrr í þessum mánuði ferðuðust foreldrar barna frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Þar ætluðu þau sér að hitta börn sín, sem tekin voru af þeim við landamæri Bandaríkjanna í fyrra, og báðu um að fá að halda hælisumsóknum sínum áfram. 29. mars 2019 14:46 Gríðarhár kostnaður við að tryggja öryggi Trump-fjölskyldunnar Verðmiði New York borgar við að tryggja öryggi fjölskyldu Donald Trump er nú um milljón Bandaríkjadala á degi hverjum. 22. nóvember 2016 11:57 Trump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir tilskipun sem stöðvar aðskilnað barna frá foreldrum sínum við landamæri landsins. 20. júní 2018 19:37 Lífverðir forsetans segja lögmann hans fara með rangt mál Lífvarðarsveit forseta Bandaríkjanna [e. Secret service], segist ekki hafa gefið grænt ljós á fund Trump yngri, með rússneskum lögfræðingi og málafylgjumaður sem starfaði áður í leyniþjónustu Sovétríkjanna, árið 2016. 17. júlí 2017 06:42 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Maður skotinn fyrir utan Hvíta húsið Útsendarar Leyniþjónustunnar eru sagðir hafa skotið vopnaðan mann. 20. maí 2016 19:40
Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37
Fóru til að hitta börn sín en hafa verið í haldi í mánuð Fyrr í þessum mánuði ferðuðust foreldrar barna frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Þar ætluðu þau sér að hitta börn sín, sem tekin voru af þeim við landamæri Bandaríkjanna í fyrra, og báðu um að fá að halda hælisumsóknum sínum áfram. 29. mars 2019 14:46
Gríðarhár kostnaður við að tryggja öryggi Trump-fjölskyldunnar Verðmiði New York borgar við að tryggja öryggi fjölskyldu Donald Trump er nú um milljón Bandaríkjadala á degi hverjum. 22. nóvember 2016 11:57
Trump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir tilskipun sem stöðvar aðskilnað barna frá foreldrum sínum við landamæri landsins. 20. júní 2018 19:37
Lífverðir forsetans segja lögmann hans fara með rangt mál Lífvarðarsveit forseta Bandaríkjanna [e. Secret service], segist ekki hafa gefið grænt ljós á fund Trump yngri, með rússneskum lögfræðingi og málafylgjumaður sem starfaði áður í leyniþjónustu Sovétríkjanna, árið 2016. 17. júlí 2017 06:42