Kosningar 2018 Samfylkingin er enn stærst í borginni Útlit er fyrir að sjö flokkar fái fulltrúa í borgarstjórn, samkvæmt nýrri könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is gerðu. Meirihlutinn heldur velli. Innlent 25.5.2018 02:02 „Hreint ömurlegt að það sé verið að byggja hér knattspyrnuhús og helmingur bæjarins er alveg brjálaður“ Frambjóðendur í Hafnarfjarðarbæ tókust hart á um byggingu knatthúsa í bæjarfélaginu í kappræðum Stöðvar 2 í kvöld. Innlent 24.5.2018 21:14 Oddvitaáskorunin: Féll í yfirlið í ísbúð Adda María Jóhannsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 24.5.2018 15:48 Oddvitaáskorunin: Fór að Hallgrímskirkju til að sjá eldflaugaskot á fyrsta apríl Eyþór H. Ólafsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hveragerði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 24.5.2018 13:03 Bein útsending: Oddvitarnir í Hafnarfirði mætast í kappræðum Oddvitar þeirra átta flokka og framboða sem bjóða fram í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum næstkomandi laugardag mætast í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2. Innlent 24.5.2018 15:59 Oddvitaáskorunin: Bíllinn falinn í kennsluskyni Lilja Björg Ágústsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 24.5.2018 11:10 Oddvitaáskorunin: Meig í Gullfoss og sofnaði ofan í súpudisk Stefán Bogi Sveinsson leiðir lista Framsóknarflokksins á Fljótsdalshéraði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 24.5.2018 10:22 Það er snjallt að vera spilltur í Kópavogi? Ábyrgð kjörinna fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs er mikil. Þeir stjórna málefnum bæjarins og taka mikilvægar fjárhagslegar ákvarðanir fyrir hönd íbúa. Skoðun 24.5.2018 14:42 Jafnrétti í Garðabæ og velferð allra Framboð Garðabæjarlistans býður í fyrsta skipti í langan tíma upp á raunverulegan og öflugan valkost í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ. Skoðun 24.5.2018 14:37 Oddvitaáskorunin: Plataður til að beygja upp Laugarveginn Sigurjón Vídalín Guðmundsson leiðir lista Áfram Árborg í Árborg í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 23.5.2018 15:19 Sterkari saman Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið Skoðun 24.5.2018 12:40 Sjálfstæðismenn hlupu á sig þegar þeir sátu fyrir í landsliðsgallanum Samkvæmt lögum og reglum um vörumerkjanotkun máttu ungir Sjálfstæðismenn á Akureyri ekki láta mynda sig í landsliðsbúningum. Innlent 24.5.2018 12:32 Frekari tölvupóstssamskipti varpa ljósi á endurtekið samráð oddvita og framkvæmdaaðila Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, leitaði til framkvæmdaaðilanna Vesturverks og HS Orku þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar og núverandi umhverfisráðherra, bað Evu þann 26. júní 2017 um að senda sér afrit af gögnum og/eða bréfum varðandi Vesturverk með vísan til upplýsingalaga. Innlent 24.5.2018 10:29 Er heimili nú lúxusvara? Það er húsnæðisskortur í Reykjavík. Skorturinn hefur verið viðvarandi og endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Ungt fólk kemur ekki þaki yfir höfuðið og fjölskyldur flytjast til annarra sveitarfélaga. Aðgöngumiðinn á húsnæðismarkað er uppsprengdur. Skoðun 24.5.2018 11:38 Hrafn Jökulsson fær að hafa lögheimili sitt í Árneshreppi Þjóðskrá hefur orðið við þeirri kröfu Hrafns Jökulssonar að lögheimilisflutningur hans í Árneshrepp í lok apríl síðastliðnum standi. Innlent 24.5.2018 11:16 Oddvitaáskorunin: Sprautaði laxerolíu í appelsínu dönskukennarans Sigrún H. Pálsdóttir leiðir lista Íbúahreyfingarinnar og Pírata í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 23.5.2018 14:18 Sálfræðing í hvern skóla Sálfræðiþjónusta við börn í skólum er einn af þeim málaflokkum sem hefur verið vanræktur hjá borgarmeirihlutanum árum saman. Skoðun 24.5.2018 10:30 Oddvitaáskorunin: Sendi vin í leiðangur án enda Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 23.5.2018 13:50 Hvar átt þú að kjósa á laugardaginn? Ýmislegt þarf að hafa í huga áður en farið er á kjörstað. Innlent 22.5.2018 10:55 Blautt og hvasst á kjördag Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði blautt á landinu næstu daga. Innlent 24.5.2018 08:27 Kjósum breytingar í Reykjavík Á fjögurra ára fresti geta kjósendur valið hverjir fara með stjórn borgarinnar. Á laugardaginn göngum við til kosninga og valið er einfalt. Annaðhvort óbreytt ástand eða breytingar. Skoðun 24.5.2018 02:00 Þjóðarsjúkrahús að Keldum Fagna ber að hreyfing er loksins komin á byggingu meðferðarkjarna við Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut þótt mikill meirihluti Reykvíkinga og þjóðarinnar telji mun skynsamlegra að byggja þess í stað nýtt Þjóðarsjúkrahús á betri stað eins og á Keldum. Skoðun 24.5.2018 02:00 Kjósum Vinstri græn á laugardaginn Um helgina fara sveitarstjórnarkosningar fram. Þá gefst okkur öllum tækifæri til að kjósa okkar fulltrúa í borgarstjórn og bæjarstjórnum úti um allt land. Skoðun 24.5.2018 02:00 Framtíðin er núna Í borgarstjórnarkosningunum á laugardaginn verður kosið um þróun borgarinnar til framtíðar. Skoðun 24.5.2018 02:00 Íbúalýðræði – þátttökulýðræði Íbúalýðræði er allt það sem tengist möguleikum og aðferðafræði til að gera almenning virkari í stjórnmálum og auka þátttöku hans í ákvörðunum. Skoðun 24.5.2018 02:00 Menntamál – ekki bara á tyllidögum Í áratugi hefur umræða um mikilvægi menntunar verið fyrirferðarmikil í hátíðarræðum stjórnmálamanna. Skoðun 24.5.2018 02:00 Betri Kópavogur Breytinga er þörf í Kópavogi, við þurfum nýjar áherslur í bæjarmálunum og ekki síst nýtt fólk við stjórnvölinn í bænum. Skoðun 24.5.2018 02:00 Reykjavík þarf atvinnustefnu Þau eru víða í borginni. Gömul verslunar- og þjónusturými sem nú standa auð eða hefur verið breytt í íbúðir. Skoðun 24.5.2018 02:00 Skilum árangrinum til bæjarbúa Fyrir fjórum árum kynntum við bæjarbúum nýja sýn í aðdraganda kosninganna, vildum móta samfélagið okkar í anda lýðræðis, gegnsæis og reka Reykjanesbæ á ábyrgan hátt. Skoðun 23.5.2018 23:13 „Samgönguás“ varð að „Borgarlínu“ á síðasta fundi bæjarstjórnar Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti einnig að fresta afgreiðslu á deiliskipulagsbreytingu er varðar Ásvallabraut. Innlent 23.5.2018 22:44 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 20 ›
Samfylkingin er enn stærst í borginni Útlit er fyrir að sjö flokkar fái fulltrúa í borgarstjórn, samkvæmt nýrri könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is gerðu. Meirihlutinn heldur velli. Innlent 25.5.2018 02:02
„Hreint ömurlegt að það sé verið að byggja hér knattspyrnuhús og helmingur bæjarins er alveg brjálaður“ Frambjóðendur í Hafnarfjarðarbæ tókust hart á um byggingu knatthúsa í bæjarfélaginu í kappræðum Stöðvar 2 í kvöld. Innlent 24.5.2018 21:14
Oddvitaáskorunin: Féll í yfirlið í ísbúð Adda María Jóhannsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 24.5.2018 15:48
Oddvitaáskorunin: Fór að Hallgrímskirkju til að sjá eldflaugaskot á fyrsta apríl Eyþór H. Ólafsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hveragerði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 24.5.2018 13:03
Bein útsending: Oddvitarnir í Hafnarfirði mætast í kappræðum Oddvitar þeirra átta flokka og framboða sem bjóða fram í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum næstkomandi laugardag mætast í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2. Innlent 24.5.2018 15:59
Oddvitaáskorunin: Bíllinn falinn í kennsluskyni Lilja Björg Ágústsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 24.5.2018 11:10
Oddvitaáskorunin: Meig í Gullfoss og sofnaði ofan í súpudisk Stefán Bogi Sveinsson leiðir lista Framsóknarflokksins á Fljótsdalshéraði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 24.5.2018 10:22
Það er snjallt að vera spilltur í Kópavogi? Ábyrgð kjörinna fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs er mikil. Þeir stjórna málefnum bæjarins og taka mikilvægar fjárhagslegar ákvarðanir fyrir hönd íbúa. Skoðun 24.5.2018 14:42
Jafnrétti í Garðabæ og velferð allra Framboð Garðabæjarlistans býður í fyrsta skipti í langan tíma upp á raunverulegan og öflugan valkost í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ. Skoðun 24.5.2018 14:37
Oddvitaáskorunin: Plataður til að beygja upp Laugarveginn Sigurjón Vídalín Guðmundsson leiðir lista Áfram Árborg í Árborg í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 23.5.2018 15:19
Sterkari saman Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið Skoðun 24.5.2018 12:40
Sjálfstæðismenn hlupu á sig þegar þeir sátu fyrir í landsliðsgallanum Samkvæmt lögum og reglum um vörumerkjanotkun máttu ungir Sjálfstæðismenn á Akureyri ekki láta mynda sig í landsliðsbúningum. Innlent 24.5.2018 12:32
Frekari tölvupóstssamskipti varpa ljósi á endurtekið samráð oddvita og framkvæmdaaðila Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, leitaði til framkvæmdaaðilanna Vesturverks og HS Orku þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar og núverandi umhverfisráðherra, bað Evu þann 26. júní 2017 um að senda sér afrit af gögnum og/eða bréfum varðandi Vesturverk með vísan til upplýsingalaga. Innlent 24.5.2018 10:29
Er heimili nú lúxusvara? Það er húsnæðisskortur í Reykjavík. Skorturinn hefur verið viðvarandi og endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Ungt fólk kemur ekki þaki yfir höfuðið og fjölskyldur flytjast til annarra sveitarfélaga. Aðgöngumiðinn á húsnæðismarkað er uppsprengdur. Skoðun 24.5.2018 11:38
Hrafn Jökulsson fær að hafa lögheimili sitt í Árneshreppi Þjóðskrá hefur orðið við þeirri kröfu Hrafns Jökulssonar að lögheimilisflutningur hans í Árneshrepp í lok apríl síðastliðnum standi. Innlent 24.5.2018 11:16
Oddvitaáskorunin: Sprautaði laxerolíu í appelsínu dönskukennarans Sigrún H. Pálsdóttir leiðir lista Íbúahreyfingarinnar og Pírata í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 23.5.2018 14:18
Sálfræðing í hvern skóla Sálfræðiþjónusta við börn í skólum er einn af þeim málaflokkum sem hefur verið vanræktur hjá borgarmeirihlutanum árum saman. Skoðun 24.5.2018 10:30
Oddvitaáskorunin: Sendi vin í leiðangur án enda Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 23.5.2018 13:50
Hvar átt þú að kjósa á laugardaginn? Ýmislegt þarf að hafa í huga áður en farið er á kjörstað. Innlent 22.5.2018 10:55
Blautt og hvasst á kjördag Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði blautt á landinu næstu daga. Innlent 24.5.2018 08:27
Kjósum breytingar í Reykjavík Á fjögurra ára fresti geta kjósendur valið hverjir fara með stjórn borgarinnar. Á laugardaginn göngum við til kosninga og valið er einfalt. Annaðhvort óbreytt ástand eða breytingar. Skoðun 24.5.2018 02:00
Þjóðarsjúkrahús að Keldum Fagna ber að hreyfing er loksins komin á byggingu meðferðarkjarna við Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut þótt mikill meirihluti Reykvíkinga og þjóðarinnar telji mun skynsamlegra að byggja þess í stað nýtt Þjóðarsjúkrahús á betri stað eins og á Keldum. Skoðun 24.5.2018 02:00
Kjósum Vinstri græn á laugardaginn Um helgina fara sveitarstjórnarkosningar fram. Þá gefst okkur öllum tækifæri til að kjósa okkar fulltrúa í borgarstjórn og bæjarstjórnum úti um allt land. Skoðun 24.5.2018 02:00
Framtíðin er núna Í borgarstjórnarkosningunum á laugardaginn verður kosið um þróun borgarinnar til framtíðar. Skoðun 24.5.2018 02:00
Íbúalýðræði – þátttökulýðræði Íbúalýðræði er allt það sem tengist möguleikum og aðferðafræði til að gera almenning virkari í stjórnmálum og auka þátttöku hans í ákvörðunum. Skoðun 24.5.2018 02:00
Menntamál – ekki bara á tyllidögum Í áratugi hefur umræða um mikilvægi menntunar verið fyrirferðarmikil í hátíðarræðum stjórnmálamanna. Skoðun 24.5.2018 02:00
Betri Kópavogur Breytinga er þörf í Kópavogi, við þurfum nýjar áherslur í bæjarmálunum og ekki síst nýtt fólk við stjórnvölinn í bænum. Skoðun 24.5.2018 02:00
Reykjavík þarf atvinnustefnu Þau eru víða í borginni. Gömul verslunar- og þjónusturými sem nú standa auð eða hefur verið breytt í íbúðir. Skoðun 24.5.2018 02:00
Skilum árangrinum til bæjarbúa Fyrir fjórum árum kynntum við bæjarbúum nýja sýn í aðdraganda kosninganna, vildum móta samfélagið okkar í anda lýðræðis, gegnsæis og reka Reykjanesbæ á ábyrgan hátt. Skoðun 23.5.2018 23:13
„Samgönguás“ varð að „Borgarlínu“ á síðasta fundi bæjarstjórnar Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti einnig að fresta afgreiðslu á deiliskipulagsbreytingu er varðar Ásvallabraut. Innlent 23.5.2018 22:44