Kosningar 2018

Fréttamynd

Sterkari saman

Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið

Skoðun
Fréttamynd

Er heimili nú lúxusvara?

Það er húsnæðisskortur í Reykjavík. Skorturinn hefur verið viðvarandi og endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Ungt fólk kemur ekki þaki yfir höfuðið og fjölskyldur flytjast til annarra sveitarfélaga. Aðgöngumiðinn á húsnæðismarkað er uppsprengdur.

Skoðun
Fréttamynd

Sálfræðing í hvern skóla

Sálfræðiþjónusta við börn í skólum er einn af þeim málaflokkum sem hefur verið vanræktur hjá borgarmeirihlutanum árum saman.

Skoðun
Fréttamynd

Kjósum breytingar í Reykjavík

Á fjögurra ára fresti geta kjósendur valið hverjir fara með stjórn borgarinnar. Á laugardaginn göngum við til kosninga og valið er einfalt. Annaðhvort óbreytt ástand eða breytingar.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðarsjúkrahús að Keldum

Fagna ber að hreyfing er loksins komin á byggingu meðferðarkjarna við Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut þótt mikill meirihluti Reykvíkinga og þjóðarinnar telji mun skynsamlegra að byggja þess í stað nýtt Þjóðarsjúkrahús á betri stað eins og á Keldum.

Skoðun
Fréttamynd

Kjósum Vinstri græn á laugardaginn

Um helgina fara sveitarstjórnarkosningar fram. Þá gefst okkur öllum tækifæri til að kjósa okkar fulltrúa í borgarstjórn og bæjarstjórnum úti um allt land.

Skoðun
Fréttamynd

Framtíðin er núna

Í borgarstjórnarkosningunum á laugardaginn verður kosið um þróun borgarinnar til framtíðar.

Skoðun
Fréttamynd

Betri Kópavogur

Breytinga er þörf í Kópavogi, við þurfum nýjar áherslur í bæjarmálunum og ekki síst nýtt fólk við stjórnvölinn í bænum.

Skoðun
Fréttamynd

Skilum árangrinum til bæjarbúa

Fyrir fjórum árum kynntum við bæjarbúum nýja sýn í aðdraganda kosninganna, vildum móta samfélagið okkar í anda lýðræðis, gegnsæis og reka Reykjanesbæ á ábyrgan hátt.

Skoðun