Norðurlönd Unglingur ákærður fyrir að myrða norsku stúlkuna Sautján ára drengur hefur verið handtekinn og ákærður í tengslum við rannsóknina á andláti 13 ára stúlku. Erlent 31.7.2018 08:13 Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í Noregi Umfangsmikil rannsókn hefur verið komið á laggirnar í bænum Varhaug. Erlent 30.7.2018 11:08 Svíar settir í grillbann vegna skógarelda Grillbannið tók gildi á Skáni síðdegis í dag en tilgangur þess er að sporna við útbreiðslu skógarelda á svæðinu. Erlent 25.7.2018 23:43 Býst við að halda sætinu í liðinu Arnór Sigurðsson hefur stimplað sig inn með liði sínu Norrköping síðustu vikur. Fótbolti 24.7.2018 18:42 Mesti hiti í 262 ár Á meðan við hér uppi á Íslandi kvörtum yfir kulda og votviðri fárast frændur okkar í Svíþjóð yfir hita og rigningarleysi. Erlent 25.7.2018 05:02 Framherjinn sem leysti Kjartan Henry af gafst upp eftir fjóra daga Horsens er aftur í framherjaleit eftir skrítna ákvörðun austuríska framherjans. Fótbolti 19.7.2018 13:01 Þjálfari Rosenborg rekinn daginn eftir að leggja Valsmenn Kåre Ingebrigtsen hefur stýrt sínum síðasta leik í Þrándheimi. Fótbolti 19.7.2018 15:39 Skógareldar um alla Svíþjóð Skeytingarleysi, hitabylgja og þurrkar valda umfangsmiklum skógareldum sem geisa um nærri gjörvalla Svíþjóð. Ástandið þykir einna verst í Dölunum, Jämtlands- og Gävleborgarlénum. Ítalskar vélar börðust við elda í gær en Svíar biðja um meiri hjálp. Frakkar svara kallinu og senda tvær flugvélar til Svíþjóðar í dag. Erlent 19.7.2018 08:08 Hafa fengið að útvíkka starfsemi sína Stórar matvörukeðjur á Norðurlöndunum hafa fengið samþykki samkeppnisyfirvalda til þess að útvíkka starfsemi sína. Keðjurnar einskorða sig ekki við rekstur hefðbundinna matvöruverslana. Greinendur Landsbankans telja að í því ljósi séu kaup Haga á Olís rökrétt. Viðskipti innlent 18.7.2018 05:06 Tengja heilabilun við svefntruflanir Miðaldra einstaklingar sem þjást af svefnleysi eiga frekar á hættu að fá heilabilun síðar á ævinni. Erlent 17.7.2018 21:51 Reka ferðamenn frá sjókvíunum Lögreglumenn á eftirlitsbátum þurfa reglulega að reka sjóstangaveiðimenn í burtu frá laxeldiskvíum við strendur Noregs. Erlent 17.7.2018 21:51 Með forræðið þótt þeir hafi myrt mæðurnar Allt frá árinu 2000 hafa feður 164 barna í Svíþjóð drepið mæður þeirra. Erlent 16.7.2018 21:47 Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum Bandarískur sjónvarpsfréttamaður og bloggari sem elskar Færeyjar spjallaði við Lífið um hvernig áhuginn vaknaði og hvers vegna hann hóf að gera hlaðvarpsþætti um land sem hann hafði á þeim tíma aldrei komið til. Lífið 15.7.2018 22:04 Bandaríkjaforseti hefur ekki miklar væntingar til fundarins við Pútín Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Helsinki í gær, þar sem hann heldur á fund Vladimírs Pútín Rússlandsforseta sem fram fer í dag. Erlent 15.7.2018 22:06 Borgarísjaki ógnar bæjarbúum Stærðarinnar borgarísjaki hefur sett svip sinn á bæjarlífið í grænlenska þorpinu Innaarsui. Erlent 13.7.2018 07:07 Tvöfalda sekt vegna sölu á sígarettum Dönsk stjórnvöld vilja tvöfalda upphæð þeirrar sektar sem verslunareigendum er gert að greiða þegar þeir hafa gerst sekir um að selja unglingum yngri en 18 ára sígarettur. Erlent 13.7.2018 01:37 Beit í kynfæri árásarmanns á Hróarskelduhátíðinni Ráðist var á 22 ára konu frá Vanløse á hátíðarsvæði Hróarskelduhátíðarinnar aðfaranótt laugardagsins. Erlent 9.7.2018 13:28 Brúður og brúðgumi slógust í brúðkaupsveislunni Lögregla í Smálöndum í Svíþjóð var kölluð út á laugardagskvöldið þegar tilkynnt var að nýgift hjón hafi slegist í sjálfri brúðkaupsveislunni. Erlent 9.7.2018 07:44 Lancet dregur til baka tvær greinar Macchiarini Læknatímaritið dregur greinarnar til baka eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi. Erlent 6.7.2018 13:30 Vantar þúsundir verkfræðinga 10 þúsund verkfræðinga og raunvísindamenn mun vanta til starfa í Danmörku árið 2025, samkvæmt spá félags verkfræðinga í Danmörku. Erlent 5.7.2018 22:26 Sænsk stjórnvöld hafa áhyggjur af tíðum skotárásum í landinu Sænska ríkisstjórnin og lögregluyfirvöld ræða til hvaða aðgerða sé hægt að grípa vegna fjölda skotárása í landinu undanfarið. Sjö hafa látist í árásum síðastliðnar tvær vikur. Erlent 4.7.2018 22:07 Löfven boðar til neyðarfundar vegna tíðra skotárása Forsætisráðherra Svíþjóðar hefur boðað til neyðarfundar ríkisstjórnar sinnar og fulltrúum lögreglunnar í landinu vegna tíðra skotárása að undanförnu. Erlent 4.7.2018 13:33 Fylgdist með táningsstelpum sem hann þjálfaði með tölvunjósnabúnaði Lögregla í Noregi hefur þjálfara grunaðan um að hafa platað stúlkur sem hann þjálfaði til að hlaða niður njósnaforrit í tölvur sínar. Erlent 4.7.2018 11:14 Tveir látnir eftir skotárás í Svíþjóð Tveir karlmenn á þrítugsaldri eru látnir og einn er særður eftir skotárás í sænsku borginni Örebro í gærkvöldi. Erlent 4.7.2018 10:31 Kengúra á flótta í Danmörku Lögreglan á Suður-Jótlandi í Danmörku birti í morgun nokkuð óvenjulega tilkynningu á Twitter-síðu sinni. Erlent 4.7.2018 08:53 Vilja ekki gefa einkunn í 4. bekk Meirihluti sænskra kjósenda er mótfallinn því að grunnskólanemendum verði gefnar einkunnir þegar í fjórða bekk. Erlent 3.7.2018 22:46 Engir Nóbelstónleikar í Ósló í ár Norska Nóbelsstofnunin segist í yfirlýsingu vilja endurskoða fyrirkomulag tónleikanna. Erlent 3.7.2018 14:54 Tveir særðust í skotárás í Malmö Fjölmennt lið lögreglu statt í hverfinu Nydala í sænsku borginni Malmö eftir að tilkynning barst um að tveir hafi særst í skotárás við Nydalatorg skömmu eftir klukkan 15 að staðartíma í dag. Erlent 3.7.2018 14:06 Skotárás í miðborg Helsingborgar Fjöldi er særður eftir að skotárás var gerð nálægt Gustav Adolfs kirkju í miðborg Helsingborgar á Skáni í Svíþjóð í kvöld. Erlent 30.6.2018 19:36 Norskur landnámsköttur fær að snúa aftur heim úr víking á Íslandi Ferfættur laumufarþegi kom ungum hjónum sem voru að flytja heim frá Álasundi í Noregi á óvart þegar þau byrjuðu að tæma gám með búðslóð sinni í gær. Innlent 28.6.2018 18:54 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Unglingur ákærður fyrir að myrða norsku stúlkuna Sautján ára drengur hefur verið handtekinn og ákærður í tengslum við rannsóknina á andláti 13 ára stúlku. Erlent 31.7.2018 08:13
Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í Noregi Umfangsmikil rannsókn hefur verið komið á laggirnar í bænum Varhaug. Erlent 30.7.2018 11:08
Svíar settir í grillbann vegna skógarelda Grillbannið tók gildi á Skáni síðdegis í dag en tilgangur þess er að sporna við útbreiðslu skógarelda á svæðinu. Erlent 25.7.2018 23:43
Býst við að halda sætinu í liðinu Arnór Sigurðsson hefur stimplað sig inn með liði sínu Norrköping síðustu vikur. Fótbolti 24.7.2018 18:42
Mesti hiti í 262 ár Á meðan við hér uppi á Íslandi kvörtum yfir kulda og votviðri fárast frændur okkar í Svíþjóð yfir hita og rigningarleysi. Erlent 25.7.2018 05:02
Framherjinn sem leysti Kjartan Henry af gafst upp eftir fjóra daga Horsens er aftur í framherjaleit eftir skrítna ákvörðun austuríska framherjans. Fótbolti 19.7.2018 13:01
Þjálfari Rosenborg rekinn daginn eftir að leggja Valsmenn Kåre Ingebrigtsen hefur stýrt sínum síðasta leik í Þrándheimi. Fótbolti 19.7.2018 15:39
Skógareldar um alla Svíþjóð Skeytingarleysi, hitabylgja og þurrkar valda umfangsmiklum skógareldum sem geisa um nærri gjörvalla Svíþjóð. Ástandið þykir einna verst í Dölunum, Jämtlands- og Gävleborgarlénum. Ítalskar vélar börðust við elda í gær en Svíar biðja um meiri hjálp. Frakkar svara kallinu og senda tvær flugvélar til Svíþjóðar í dag. Erlent 19.7.2018 08:08
Hafa fengið að útvíkka starfsemi sína Stórar matvörukeðjur á Norðurlöndunum hafa fengið samþykki samkeppnisyfirvalda til þess að útvíkka starfsemi sína. Keðjurnar einskorða sig ekki við rekstur hefðbundinna matvöruverslana. Greinendur Landsbankans telja að í því ljósi séu kaup Haga á Olís rökrétt. Viðskipti innlent 18.7.2018 05:06
Tengja heilabilun við svefntruflanir Miðaldra einstaklingar sem þjást af svefnleysi eiga frekar á hættu að fá heilabilun síðar á ævinni. Erlent 17.7.2018 21:51
Reka ferðamenn frá sjókvíunum Lögreglumenn á eftirlitsbátum þurfa reglulega að reka sjóstangaveiðimenn í burtu frá laxeldiskvíum við strendur Noregs. Erlent 17.7.2018 21:51
Með forræðið þótt þeir hafi myrt mæðurnar Allt frá árinu 2000 hafa feður 164 barna í Svíþjóð drepið mæður þeirra. Erlent 16.7.2018 21:47
Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum Bandarískur sjónvarpsfréttamaður og bloggari sem elskar Færeyjar spjallaði við Lífið um hvernig áhuginn vaknaði og hvers vegna hann hóf að gera hlaðvarpsþætti um land sem hann hafði á þeim tíma aldrei komið til. Lífið 15.7.2018 22:04
Bandaríkjaforseti hefur ekki miklar væntingar til fundarins við Pútín Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Helsinki í gær, þar sem hann heldur á fund Vladimírs Pútín Rússlandsforseta sem fram fer í dag. Erlent 15.7.2018 22:06
Borgarísjaki ógnar bæjarbúum Stærðarinnar borgarísjaki hefur sett svip sinn á bæjarlífið í grænlenska þorpinu Innaarsui. Erlent 13.7.2018 07:07
Tvöfalda sekt vegna sölu á sígarettum Dönsk stjórnvöld vilja tvöfalda upphæð þeirrar sektar sem verslunareigendum er gert að greiða þegar þeir hafa gerst sekir um að selja unglingum yngri en 18 ára sígarettur. Erlent 13.7.2018 01:37
Beit í kynfæri árásarmanns á Hróarskelduhátíðinni Ráðist var á 22 ára konu frá Vanløse á hátíðarsvæði Hróarskelduhátíðarinnar aðfaranótt laugardagsins. Erlent 9.7.2018 13:28
Brúður og brúðgumi slógust í brúðkaupsveislunni Lögregla í Smálöndum í Svíþjóð var kölluð út á laugardagskvöldið þegar tilkynnt var að nýgift hjón hafi slegist í sjálfri brúðkaupsveislunni. Erlent 9.7.2018 07:44
Lancet dregur til baka tvær greinar Macchiarini Læknatímaritið dregur greinarnar til baka eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi. Erlent 6.7.2018 13:30
Vantar þúsundir verkfræðinga 10 þúsund verkfræðinga og raunvísindamenn mun vanta til starfa í Danmörku árið 2025, samkvæmt spá félags verkfræðinga í Danmörku. Erlent 5.7.2018 22:26
Sænsk stjórnvöld hafa áhyggjur af tíðum skotárásum í landinu Sænska ríkisstjórnin og lögregluyfirvöld ræða til hvaða aðgerða sé hægt að grípa vegna fjölda skotárása í landinu undanfarið. Sjö hafa látist í árásum síðastliðnar tvær vikur. Erlent 4.7.2018 22:07
Löfven boðar til neyðarfundar vegna tíðra skotárása Forsætisráðherra Svíþjóðar hefur boðað til neyðarfundar ríkisstjórnar sinnar og fulltrúum lögreglunnar í landinu vegna tíðra skotárása að undanförnu. Erlent 4.7.2018 13:33
Fylgdist með táningsstelpum sem hann þjálfaði með tölvunjósnabúnaði Lögregla í Noregi hefur þjálfara grunaðan um að hafa platað stúlkur sem hann þjálfaði til að hlaða niður njósnaforrit í tölvur sínar. Erlent 4.7.2018 11:14
Tveir látnir eftir skotárás í Svíþjóð Tveir karlmenn á þrítugsaldri eru látnir og einn er særður eftir skotárás í sænsku borginni Örebro í gærkvöldi. Erlent 4.7.2018 10:31
Kengúra á flótta í Danmörku Lögreglan á Suður-Jótlandi í Danmörku birti í morgun nokkuð óvenjulega tilkynningu á Twitter-síðu sinni. Erlent 4.7.2018 08:53
Vilja ekki gefa einkunn í 4. bekk Meirihluti sænskra kjósenda er mótfallinn því að grunnskólanemendum verði gefnar einkunnir þegar í fjórða bekk. Erlent 3.7.2018 22:46
Engir Nóbelstónleikar í Ósló í ár Norska Nóbelsstofnunin segist í yfirlýsingu vilja endurskoða fyrirkomulag tónleikanna. Erlent 3.7.2018 14:54
Tveir særðust í skotárás í Malmö Fjölmennt lið lögreglu statt í hverfinu Nydala í sænsku borginni Malmö eftir að tilkynning barst um að tveir hafi særst í skotárás við Nydalatorg skömmu eftir klukkan 15 að staðartíma í dag. Erlent 3.7.2018 14:06
Skotárás í miðborg Helsingborgar Fjöldi er særður eftir að skotárás var gerð nálægt Gustav Adolfs kirkju í miðborg Helsingborgar á Skáni í Svíþjóð í kvöld. Erlent 30.6.2018 19:36
Norskur landnámsköttur fær að snúa aftur heim úr víking á Íslandi Ferfættur laumufarþegi kom ungum hjónum sem voru að flytja heim frá Álasundi í Noregi á óvart þegar þau byrjuðu að tæma gám með búðslóð sinni í gær. Innlent 28.6.2018 18:54