Börn og uppeldi

Fréttamynd

Bæta þurfi skilyrði til barneigna

Lengja þarf fæðingarorlof, hækka hámarksgreiðslur og lækka leikskólaaldur vilji yfirvöld hækka fæðingartíðni á Íslandi. Fæðingartíðni er í sögulegu lágmarki á Íslandi en telst þó með hærra móti miðað við önnur ríki í Evrópu.

Innlent
Fréttamynd

Gjörsamlega út fyrir öll velsæmismörk

Á laugardag mótmælti hópur nemenda Vinnuskóla Reykjavíkur aðgerðarleysi stjórnmálamanna í loftslagsmálum, ásamt því að heimsækja umhverfisráð borgarinnar og læra um getu sína til aðgerða, gera mótmælaskilti og spila leiki tengda umhverfismálum og lýðræði.

Innlent
Fréttamynd

Krakkar vilja meiri kynfræðslu

Sólborg Guðbrandsdóttir hefur undanfarin ár haldið úti Instagram reikningnum Fávitar þar sem hún birtir skjáskot af kynferðislegri áreitni á netinu.

Lífið
Fréttamynd

Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu

Hópur nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur tekur frí frá hefðbundnum störfum á morgun til að taka þátt í mótmælum. Móðir segir koma á óvart að hafa ekki verið látin vita. Skólastjóri segir að enginn sé hvattur til að taka þátt.

Innlent
Fréttamynd

Kynafhjúpun fór laglega úrskeiðis

Það verður æ vinsælla á meðal verðandi foreldra að halda einhvers konar athöfn þar sem kyn hins væntanlega barns er afhjúpað fyrir vinum og vandamönnum.

Lífið
Fréttamynd

Hatarabarn komið í heiminn

Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári.

Lífið
Fréttamynd

Kennarar kátir en aginn minni

Þrátt fyrir að íslenskir kennarar séu sáttir í starfi telja þeir sig engu að síður lítils metna í þjóðfélaginu og litnir hornauga af fjölmiðlum.

Innlent
Fréttamynd

Leið vel í ræðustól Alþingis

Katrín Súsanna Backman Björnsdóttir var meðal þeirra ungmenna sem héldu ræðu á Alþingi á þjóðhátíðardaginn. Hún er sextán ára og á heima vestur í Grundarfirði.

Innlent
Fréttamynd

Dætur Hjördísar Svan segja tálmun jafngilda vernd

Þrjár dætur Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur, sem dæmd var í átján mánaða fangelsi fyrir að nema dæturnar á brott frá Danmörku árið 2013, hafa skilað umsögn við frumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem gera á refsivert að tálma umgengni við börn.

Innlent
Fréttamynd

Ratleikur um list og orð

Nýr ratleikur sem snýst um bækur, myndlist, náttúrufræði og arkitektúr menningarhúsanna í Kópavogi verður prufukeyrður á laugardag. Hann er á íslensku, ensku og pólsku.

Lífið
Fréttamynd

Myndi kjósa að ungmenni sem aka um á vespum taki ökupróf

Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur.

Innlent
Fréttamynd

Bjórauglýsingar á golfmóti fyrir börn

Forseti Golfsambands Íslands ver þá ákvörðun að halda mót styrkt af Ölgerðinni undir merkjum Egils Gull. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum gagnrýndu GSÍ harðlega. Farið að lögum og reglum, segir forsetinn.

Innlent
Fréttamynd

Langar ræður bannaðar

Sögur er stórt verkefni margra stofnana sem gengur út á að hvetja krakka til lesturs, skapandi skrifa og verka. Afraksturinn verður metinn í sjónvarpssal annað kvöld.

Innlent