„Það eiga náttúrulega ekki að vera til biðlistar í svona“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2021 21:04 Sigrún Grendal Magnúsdóttir talmeinafræðingur. Mission framleiðsla „Þetta er það leiðinlega og erfiða í þessu,“ segir Sigrún Grendal Magnúsdóttir talmeinafræðingur um biðlistana eftir að komast að á Greiningar- og ráðgjafastöðinni. Sum börn bíða í eitt og hálft til tvö ár eftir að komast að. Hlutverk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, áður kölluð Greiningarmiðstöðin, er að efla lífsgæði og bæta framtíð fatlaðra barna og unglinga og fjölskyldna þeirra. Sigrún hefur hefur starfað þar síðan 1978 og veit vel hversu langir biðlistar geta myndast. „Það eiga náttúrulega ekki að vera til biðlistar í svona, þetta er svo ótrúlega mikilvægt þessi þáttur. Að fá greiningu og ráðgjöf og finna hvað hentar hverjum best,“ útskýrir Sigrún í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild. „Áður en barni er vísað til okkar og kemst að hjá okkur, þá þarf að hafa farið fram grunngreining í raun og veru. Þannig að það á að vera hægt að setja í gang eitthvað. Það má ekki fara í bið og bíða eftir því að barnið komi til okkar. Það skiptir alveg rosalegu máli og þess vegna er það í reglum að það þarf að fara fram þessi grunngreining. Ósjálfrátt er það stór þáttur að koma til okkar líka og það er bara allt of langur biðlisti og langur biðlistatími.“ Sigrún segir að það sé verið að reyna að grípa ákveðna hópa strax, eins og yngstu börnin. Nú hefur stöðin fengið úthlutað fjárhæð fyrir átaksverkefni að vinna í biðlistunum. „Það er verið að skipuleggja það og setja í gang. Okkur vantar til dæmis húsnæði, það er löngu sprungið það sem við erum með.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Tengdar fréttir Það á ekki að skipta máli hvar foreldrar vinna Börnum hér á landi er mismunað hvað varðar veikindarétt foreldra segir Árný Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri Umhyggju. Fjöldi daga sem foreldri getur verið heima með barni í veikindum fer eftir barnafjölda fjölskyldunnar og stéttarfélagi. 10. ágúst 2021 14:31 „Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“ Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. 28. júlí 2021 10:30 Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Hlutverk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, áður kölluð Greiningarmiðstöðin, er að efla lífsgæði og bæta framtíð fatlaðra barna og unglinga og fjölskyldna þeirra. Sigrún hefur hefur starfað þar síðan 1978 og veit vel hversu langir biðlistar geta myndast. „Það eiga náttúrulega ekki að vera til biðlistar í svona, þetta er svo ótrúlega mikilvægt þessi þáttur. Að fá greiningu og ráðgjöf og finna hvað hentar hverjum best,“ útskýrir Sigrún í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild. „Áður en barni er vísað til okkar og kemst að hjá okkur, þá þarf að hafa farið fram grunngreining í raun og veru. Þannig að það á að vera hægt að setja í gang eitthvað. Það má ekki fara í bið og bíða eftir því að barnið komi til okkar. Það skiptir alveg rosalegu máli og þess vegna er það í reglum að það þarf að fara fram þessi grunngreining. Ósjálfrátt er það stór þáttur að koma til okkar líka og það er bara allt of langur biðlisti og langur biðlistatími.“ Sigrún segir að það sé verið að reyna að grípa ákveðna hópa strax, eins og yngstu börnin. Nú hefur stöðin fengið úthlutað fjárhæð fyrir átaksverkefni að vinna í biðlistunum. „Það er verið að skipuleggja það og setja í gang. Okkur vantar til dæmis húsnæði, það er löngu sprungið það sem við erum með.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Tengdar fréttir Það á ekki að skipta máli hvar foreldrar vinna Börnum hér á landi er mismunað hvað varðar veikindarétt foreldra segir Árný Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri Umhyggju. Fjöldi daga sem foreldri getur verið heima með barni í veikindum fer eftir barnafjölda fjölskyldunnar og stéttarfélagi. 10. ágúst 2021 14:31 „Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“ Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. 28. júlí 2021 10:30 Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Það á ekki að skipta máli hvar foreldrar vinna Börnum hér á landi er mismunað hvað varðar veikindarétt foreldra segir Árný Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri Umhyggju. Fjöldi daga sem foreldri getur verið heima með barni í veikindum fer eftir barnafjölda fjölskyldunnar og stéttarfélagi. 10. ágúst 2021 14:31
„Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“ Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. 28. júlí 2021 10:30
Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45