Börn og uppeldi

Fréttamynd

Ratleikur um list og orð

Nýr ratleikur sem snýst um bækur, myndlist, náttúrufræði og arkitektúr menningarhúsanna í Kópavogi verður prufukeyrður á laugardag. Hann er á íslensku, ensku og pólsku.

Lífið
Fréttamynd

Myndi kjósa að ungmenni sem aka um á vespum taki ökupróf

Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur.

Innlent
Fréttamynd

Bjórauglýsingar á golfmóti fyrir börn

Forseti Golfsambands Íslands ver þá ákvörðun að halda mót styrkt af Ölgerðinni undir merkjum Egils Gull. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum gagnrýndu GSÍ harðlega. Farið að lögum og reglum, segir forsetinn.

Innlent
Fréttamynd

Langar ræður bannaðar

Sögur er stórt verkefni margra stofnana sem gengur út á að hvetja krakka til lesturs, skapandi skrifa og verka. Afraksturinn verður metinn í sjónvarpssal annað kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Nýtt líf á ADHD lyfjum

Þegar ég var krakki var ADHD ekki sérstaklega viðurkennt. Sérstaklega ekki hjá stelpum þar sem einkennin eru oft öðruvísi en hjá strákum. Ég var tæplega þrítug þegar ég lærði að ég væri ekki aumingi, bara öðruvísi.

Skoðun
Fréttamynd

Mamma, ertu að dópa mig?

Það er árið 2019 og ef ég lít um öxl, ekki lengra en til ársins 2010 þegar ég fór fyrst að vinna með börnum með ADHD, verð ég verulega stolt.

Skoðun
Fréttamynd

Stöðvum feluleikinn

Ofbeldi er ein helsta ógn sem steðjar að börnum á Íslandi. Rúmlega 80 þúsund börn búa hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Efast stórlega um að foreldrar átti sig á að frí bitni á námi

Formaður Skólastjórafélags Íslands hefur þungar áhyggjur af því að foreldrar geti tekið börn úr skóla til að fara í frí. Formaður Velferðarvaktarinnar kallar eftir vitundarvakningu. Tillögur Velferðarvaktarinnar eru komnar inn á borð stýrihóps stjórnarráðsins að beiðni Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra.

Innlent
Fréttamynd

Offita óléttra kvenna vaxandi vandamál

Fjöldi þungaðra kvenna sem greinast með meðgöngusykursýki hefur þrefaldast á fjórum árum. Á sama tíma hefur fjölgað mikið í hópi barnshafandi kvenna í mikilli offitu. Yfirljósmóðir á Landspítalanum hefur miklar áhyggjur af þróuninni og segir mikilvægt að grípa inn í áður en konur verði ófrískar.

Innlent
Fréttamynd

Lágmarksaldur í ófrjósemisaðgerð lækkar

Lágmarksaldur til að fara í ófrjósemisaðgerð var lækkaður úr 25 árum í 18 ár með lögum sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Fjöldi karla sem fara í aðgerðina hefur meira en tvöfaldast frá áramótum en læknir segir þá flesta komna yfir þrítugt.

Innlent