Trúmál Fjölgar mest í Siðmennt og Kaþólsku kirkjunni Meðlimum þjóðkirkjunnar hefur fækkað um 706 síðan í síðastliðnum desember. Fjölgun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélagi hefur verið mest í Siðmennt, næst mest í Kaþólsku kirkjunni og svo Ásatrúarfélaginu. Innlent 9.5.2023 11:13 Gleðispjall á gleðidögum Í takti kirkjuársins eru nú gleðidagar en dagarnir frá páskum og fram að hvítasunnu nefnast gleðidagar. Þeim fylgir hvatning til að fagna lífinu og ekki að ósekju því að á gleðidögum vaknar lífið og grundir grænka í kjölfar kærkominnar hlýju og birtu vorsins. Skoðun 8.5.2023 09:00 Vottar Jehóva – falsspámenn Núna, þegar Vottar Jehóva hafa nýverið fengið nokkra umfjöllun um helst til óyndislegan þátt trúarbragðanna, þ.e. útskúfun og hunsun fyrri félaga, er áhugavert að rifja aðeins upp þungamiðjuna í boðskap þeirra. Skoðun 6.5.2023 15:17 10 ár Þennan dag, þann 3. maí fyrir nákvæmlega einum áratugi síðan, hlaut Siðmennt opinbera skráningu sem lífsskoðunarfélag og fékk við það sömu réttindi og trúfélög, hlutdeild í úthlutun sóknargjalda og vígsluréttindi. Skoðun 3.5.2023 17:01 Vottar Jehóva tapa dómsmáli í Noregi Í ársbyrjun 2021 gengu í gildi ný lög um trúfélög í Noregi. Í þeim lögum er ákvæði um úrsögn úr trúfélagi. Þar er afdráttarlaust ákvæði um að sá sem yfirgefur trúfélag, eigi að geta gert það án nokkurra minnstu afleiðinga af hálfu félagsins. Skoðun 3.5.2023 11:45 Mundu að þú varst þræll Í dag þegar gengið er fyrir réttlátu samfélagi er rétt að minnast þess að sú velmegun og sú auðskipting sem við búum við er nýtilkomin. Íslendingar komast ekki undan því að eiga langafa eða langömmu sem ólst upp í torfkofa við bág kjör. Skoðun 1.5.2023 07:00 Kirkjan á Englandi minnir á að Jesús var einhleypur Þjóðkirkjan á Englandi segir að það eigi að bera jafn mikla virðingu fyrir einhleypu fólki og þeim sem eru í hjónabandi. Benda þau á að Jesús hafi sjálfur verið einhleypur. Erlent 27.4.2023 23:08 Frans páfi veitir konum kosningarétt Frans páfi hefur ákveðið að veita konum kosningarétt á komandi biskupafundi. Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem konur mega leggja fram atkvæði á Kirkjuþingi Biskupa. Á Kirkjuþinginu funda biskupar alls staðar að úr heiminum og stendur viðburðurinn yfir í nokkrar vikur í senn. Erlent 27.4.2023 13:53 Óttast að mormónar hafi rænt börnunum þeirra Nokkrir fyrrverandi meðlimir öfgasinnaðs arms mormónasafnaðarins í Bandaríkjunum óttast að stjórnendur hans hafi rænt börnum þeirra, en sumra þeirra hefur verið saknað árum saman. Erlent 23.4.2023 16:01 Sveltu sig til dauða til þess að hitta Jesúm Að minnsta kosti tuttugu og eitt lík hefur verið grafið upp í tengslum við rannsókn á prédikara sem er talinn hafa sagt fylgjendum sínum að svelta sig til dauða til þess að hitta Jesúm í Kenía. Börn eru á meðal þeirra látnu en lögregla býst við að finna enn fleiri lík. Erlent 23.4.2023 11:53 Borgarstjóri Manchester færði Páfanum áhugaverða gjöf Andy Burnham, borgarstjóri Manchester-svæðisins í Englandi, færði Francis Páfa áhugaverða gjöf þegar hann heimsótti Vatíkanið á dögunum. Enski boltinn 21.4.2023 07:31 Fastan og fótboltinn fari vel saman Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti í gær að leyfa leikmönnum að óska eftir drykkjarhléi í fótboltaleikjum á Íslandi á meðan á Ramadan, heilagasti mánuður múslima, stendur. Mánuðinum fylgir fasta og Sami Kamel, leikmaður Keflavíkur, fastar þessa dagana og fagnar reglubreytingunni. Íslenski boltinn 14.4.2023 08:00 Andúð eða friður og fjölmenning Andúð í garð trúarbragða hefur leyst kynþáttahyggju af hólmi á 21. öldinni Skoðun 10.4.2023 17:00 Þáttur Fríkirkjunnar í Reykjavík: Friður og fjölmenning „Friður og fjölmenning“ yfirskrift þáttar sem framleiddur er af Fríkirkjunni í Reykjavík og sýndur verður á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Lífið 9.4.2023 18:31 Fólk mætti í skírteinismyndatöku og endaði í listrænu verkefni um bænina „Titill sýningarinnar er sóttur í kristna trú,“ segir listamaðurinn Sigurður Unnar sem er að opna sýninguna Lömb og Guðir á morgun, á föstudaginn langa. Blaðamaður tók púlsinn á honum. Menning 6.4.2023 10:01 „Þú ert aldrei svo mikið einn að þú hafir hann ekki með þér“ Þorbjörn Hlynur Árnason, fv. prestur og prófastur á Borg á Mýrum, var til viðtals í Íslandi í dag á miðvikudag um þýðingu páskahátíðarinnar fyrir kristna menn. Viðtalið má sjá í síðari hluta innslagsins hér að ofan. Innlent 6.4.2023 09:30 Hvert er upphaf Votta Jehóva? Vottar Jehóva eru sköpunarverk biblíugrúskarans Charles T. Russels. Söfnuðurinn varð til upp úr 1870. Síðan þá hafa Vottarnir hafnað flestum hans kenningum. Skoðun 3.4.2023 13:48 Sísýfos, Kristur og leikhús fáránleikans Líkt og Sísýfos forðum hefur Kristur bundið dauðan sjálfan og ólíkt þeirri goðsögn bendir ekkert til að dauðinn hafi losnað úr hans greipum. Píslarsagan tilheyrir hinsvegar ekki einungis okkur sem eigum þá trú og þá kristnu von í brjósti að eiga líf eftir þetta líf, heldur ekki síður þeim sem ekki geta fallist á fáránlegar niðurstöður kristindómsins eins og Tertúllíanus orðaði það. Skoðun 31.3.2023 15:01 Kveður kirkjuna og heldur á ný mið: „Ég hef engar áhyggjur af Guði“ Tæpir fjórir áratugir eru liðnir síðan Dr. Sigurður Árni Þórðarson var vígður prestsvígslu í Dómkirkjunni. Nú er komið að tímamótum því í Hallgrímskirkju á morgun heldur Sigurður sína síðustu messu. Hann ætlar þó ekki að sitja auðum höndum. Hann er búinn að sækja um í meistaranámi, ætlar að læra ljósmyndun og taka upp þráðinn í matargerðinni. Lífið 25.3.2023 08:01 Svar fyrrum vottabarns við lesendabréfinu „Röng mynd dregin upp“ eftir Jørgen Pedersen stjórnarformann Votta Jehóva í Noregi Þann 18. mars birtist í Morgunblaðinu lesendabréfið Röng mynd dregin upp þar sem Jørgen Pedersen, stjórnarformaður trúfélags Votta Jehóva í Noregi og umsjónarmaður upplýsingadeildar Votta Jehóva í Skandinavíu ritar m.a. um „alvarlegar, ærumeiðandi ogstaðhæfulausarásakanir“ á hendur Vottum Jehóva og vekur jafnframt athygli á mikilvægi þess að „sannreyna upplýsingar og fara rétt með staðreyndir“. Skoðun 23.3.2023 12:00 Byssumaðurinn sagði skilið við söfnuðinn í illu Karlmaður á fertugsaldri sem skaut sex manns og ófætt barn til bana í ríkissal votta Jehóva í Hamborg í gærkvöldi sagði skilið við söfnuðinn í illu fyrir einu og hálfu ári, að sögn þýska yfirvalda. Lögregla ræddi við manninn í janúar þegar henni barst ábending um að hann hefði sýnt reiði í garð trúaðra. Erlent 10.3.2023 14:23 Morðinginn talinn á meðal átta látinna í ríkissal votta Átta eru sagðir látnir eftir að maður hóf skothríð í ríkissal votta Jehóva í Hamborg í Þýskalandi, þeirra á meðal byssumaðurinn sjálfur. Lögregla rannsakar enn tilefni árásarinnar en telur að byssumaðurinn hafi verið einn að verki. Erlent 10.3.2023 09:07 Meðlimum Þjóðkirkjunnar fækkar um 530 Skráðum einstaklingum í Þjóðkirkjuna hefur fækkað um 530 síðan 1. desember 2022. Trúfélagið er þó ennþá langfjölmennasta trúfélag landsins með 226.939 skráða meðlimi. Innlent 9.3.2023 16:21 Trúin er athvarf fyrir fólk Kirkjan þjónar mörgum hlutverkum í samfélagi okkar, félagslegum, menningarlegum og trúarlegum en það er hin trúarlega vídd sem aðgreinir hana frá öðrum vettvangi í mannlífinu. Hið trúarlega er í senn flókið og framandi, sem byggir á því að Guð er óáþreifanlegur veruleiki, og einfalt í þeirri merkingu að iðkun trúar varðar heilsu manneskjunnar og sálarheill. Skoðun 5.3.2023 16:30 Lenya Rún segir Suðurlandið biblíubelti Íslands Á fundi Orators um útlendingalögin var frumælandi meðal annarra aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, Ingvar Smári Birgisson. Lenya Taha Karim, varaþingmaður Pírata, var viðstödd og pundaði aðstoðarmanninn. Ferðalög hans um Suðurlandskjördæmi, biblíubelti Íslands, hefði lítið gildi. Innlent 1.3.2023 16:40 Telja að biskup hafi verið myrtur í Los Angeles Lögreglan í Los Angeles-sýslu rannsakar lát kaþólsks biskups á laugardag sem morð. Biskupinn var skotinn til bana á heimili sínu og byssumaðurinn eða mennirnir ganga enn lausir. Erlent 20.2.2023 12:00 Ekki fleiri brúðkaup! Að ganga í hjónaband hefur félagslegar, lagalegar og trúarlegar víddir. Þessar víddir eru aðgreinanlegar en tengjast með margvíslegum hætti. Skoðun 14.2.2023 08:01 Ég á vinkonu Ég á vinkonu. Skoðun 11.2.2023 12:02 Hugleiðing um síðustu fötin og hvernig við tölum um dauðann við börn Dauðinn er stórt orð; sterkt og gildishlaðið, jafnvel óhugnanlegt. Þrátt fyrir að dauðinn geti falið í sér ákveðna líkn þá tengjum við hann eðlilega við eitthvað sem er sárt. Orð eins og missir, sorg, vanlíðan og e.t.v. áhyggjur eru orð sem koma strax upp í huga mér. Skoðun 31.1.2023 17:01 Championship Manager-hetjan með flippaða hárið orðinn prestur Misjafnt er hvað fótboltamenn taka sér fyrir hendur eftir að ferlinum lýkur. Taribo West fór nokkuð óhefðbundna leið eftir að skórnir fóru á hilluna. Fótbolti 30.1.2023 08:01 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 25 ›
Fjölgar mest í Siðmennt og Kaþólsku kirkjunni Meðlimum þjóðkirkjunnar hefur fækkað um 706 síðan í síðastliðnum desember. Fjölgun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélagi hefur verið mest í Siðmennt, næst mest í Kaþólsku kirkjunni og svo Ásatrúarfélaginu. Innlent 9.5.2023 11:13
Gleðispjall á gleðidögum Í takti kirkjuársins eru nú gleðidagar en dagarnir frá páskum og fram að hvítasunnu nefnast gleðidagar. Þeim fylgir hvatning til að fagna lífinu og ekki að ósekju því að á gleðidögum vaknar lífið og grundir grænka í kjölfar kærkominnar hlýju og birtu vorsins. Skoðun 8.5.2023 09:00
Vottar Jehóva – falsspámenn Núna, þegar Vottar Jehóva hafa nýverið fengið nokkra umfjöllun um helst til óyndislegan þátt trúarbragðanna, þ.e. útskúfun og hunsun fyrri félaga, er áhugavert að rifja aðeins upp þungamiðjuna í boðskap þeirra. Skoðun 6.5.2023 15:17
10 ár Þennan dag, þann 3. maí fyrir nákvæmlega einum áratugi síðan, hlaut Siðmennt opinbera skráningu sem lífsskoðunarfélag og fékk við það sömu réttindi og trúfélög, hlutdeild í úthlutun sóknargjalda og vígsluréttindi. Skoðun 3.5.2023 17:01
Vottar Jehóva tapa dómsmáli í Noregi Í ársbyrjun 2021 gengu í gildi ný lög um trúfélög í Noregi. Í þeim lögum er ákvæði um úrsögn úr trúfélagi. Þar er afdráttarlaust ákvæði um að sá sem yfirgefur trúfélag, eigi að geta gert það án nokkurra minnstu afleiðinga af hálfu félagsins. Skoðun 3.5.2023 11:45
Mundu að þú varst þræll Í dag þegar gengið er fyrir réttlátu samfélagi er rétt að minnast þess að sú velmegun og sú auðskipting sem við búum við er nýtilkomin. Íslendingar komast ekki undan því að eiga langafa eða langömmu sem ólst upp í torfkofa við bág kjör. Skoðun 1.5.2023 07:00
Kirkjan á Englandi minnir á að Jesús var einhleypur Þjóðkirkjan á Englandi segir að það eigi að bera jafn mikla virðingu fyrir einhleypu fólki og þeim sem eru í hjónabandi. Benda þau á að Jesús hafi sjálfur verið einhleypur. Erlent 27.4.2023 23:08
Frans páfi veitir konum kosningarétt Frans páfi hefur ákveðið að veita konum kosningarétt á komandi biskupafundi. Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem konur mega leggja fram atkvæði á Kirkjuþingi Biskupa. Á Kirkjuþinginu funda biskupar alls staðar að úr heiminum og stendur viðburðurinn yfir í nokkrar vikur í senn. Erlent 27.4.2023 13:53
Óttast að mormónar hafi rænt börnunum þeirra Nokkrir fyrrverandi meðlimir öfgasinnaðs arms mormónasafnaðarins í Bandaríkjunum óttast að stjórnendur hans hafi rænt börnum þeirra, en sumra þeirra hefur verið saknað árum saman. Erlent 23.4.2023 16:01
Sveltu sig til dauða til þess að hitta Jesúm Að minnsta kosti tuttugu og eitt lík hefur verið grafið upp í tengslum við rannsókn á prédikara sem er talinn hafa sagt fylgjendum sínum að svelta sig til dauða til þess að hitta Jesúm í Kenía. Börn eru á meðal þeirra látnu en lögregla býst við að finna enn fleiri lík. Erlent 23.4.2023 11:53
Borgarstjóri Manchester færði Páfanum áhugaverða gjöf Andy Burnham, borgarstjóri Manchester-svæðisins í Englandi, færði Francis Páfa áhugaverða gjöf þegar hann heimsótti Vatíkanið á dögunum. Enski boltinn 21.4.2023 07:31
Fastan og fótboltinn fari vel saman Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti í gær að leyfa leikmönnum að óska eftir drykkjarhléi í fótboltaleikjum á Íslandi á meðan á Ramadan, heilagasti mánuður múslima, stendur. Mánuðinum fylgir fasta og Sami Kamel, leikmaður Keflavíkur, fastar þessa dagana og fagnar reglubreytingunni. Íslenski boltinn 14.4.2023 08:00
Andúð eða friður og fjölmenning Andúð í garð trúarbragða hefur leyst kynþáttahyggju af hólmi á 21. öldinni Skoðun 10.4.2023 17:00
Þáttur Fríkirkjunnar í Reykjavík: Friður og fjölmenning „Friður og fjölmenning“ yfirskrift þáttar sem framleiddur er af Fríkirkjunni í Reykjavík og sýndur verður á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Lífið 9.4.2023 18:31
Fólk mætti í skírteinismyndatöku og endaði í listrænu verkefni um bænina „Titill sýningarinnar er sóttur í kristna trú,“ segir listamaðurinn Sigurður Unnar sem er að opna sýninguna Lömb og Guðir á morgun, á föstudaginn langa. Blaðamaður tók púlsinn á honum. Menning 6.4.2023 10:01
„Þú ert aldrei svo mikið einn að þú hafir hann ekki með þér“ Þorbjörn Hlynur Árnason, fv. prestur og prófastur á Borg á Mýrum, var til viðtals í Íslandi í dag á miðvikudag um þýðingu páskahátíðarinnar fyrir kristna menn. Viðtalið má sjá í síðari hluta innslagsins hér að ofan. Innlent 6.4.2023 09:30
Hvert er upphaf Votta Jehóva? Vottar Jehóva eru sköpunarverk biblíugrúskarans Charles T. Russels. Söfnuðurinn varð til upp úr 1870. Síðan þá hafa Vottarnir hafnað flestum hans kenningum. Skoðun 3.4.2023 13:48
Sísýfos, Kristur og leikhús fáránleikans Líkt og Sísýfos forðum hefur Kristur bundið dauðan sjálfan og ólíkt þeirri goðsögn bendir ekkert til að dauðinn hafi losnað úr hans greipum. Píslarsagan tilheyrir hinsvegar ekki einungis okkur sem eigum þá trú og þá kristnu von í brjósti að eiga líf eftir þetta líf, heldur ekki síður þeim sem ekki geta fallist á fáránlegar niðurstöður kristindómsins eins og Tertúllíanus orðaði það. Skoðun 31.3.2023 15:01
Kveður kirkjuna og heldur á ný mið: „Ég hef engar áhyggjur af Guði“ Tæpir fjórir áratugir eru liðnir síðan Dr. Sigurður Árni Þórðarson var vígður prestsvígslu í Dómkirkjunni. Nú er komið að tímamótum því í Hallgrímskirkju á morgun heldur Sigurður sína síðustu messu. Hann ætlar þó ekki að sitja auðum höndum. Hann er búinn að sækja um í meistaranámi, ætlar að læra ljósmyndun og taka upp þráðinn í matargerðinni. Lífið 25.3.2023 08:01
Svar fyrrum vottabarns við lesendabréfinu „Röng mynd dregin upp“ eftir Jørgen Pedersen stjórnarformann Votta Jehóva í Noregi Þann 18. mars birtist í Morgunblaðinu lesendabréfið Röng mynd dregin upp þar sem Jørgen Pedersen, stjórnarformaður trúfélags Votta Jehóva í Noregi og umsjónarmaður upplýsingadeildar Votta Jehóva í Skandinavíu ritar m.a. um „alvarlegar, ærumeiðandi ogstaðhæfulausarásakanir“ á hendur Vottum Jehóva og vekur jafnframt athygli á mikilvægi þess að „sannreyna upplýsingar og fara rétt með staðreyndir“. Skoðun 23.3.2023 12:00
Byssumaðurinn sagði skilið við söfnuðinn í illu Karlmaður á fertugsaldri sem skaut sex manns og ófætt barn til bana í ríkissal votta Jehóva í Hamborg í gærkvöldi sagði skilið við söfnuðinn í illu fyrir einu og hálfu ári, að sögn þýska yfirvalda. Lögregla ræddi við manninn í janúar þegar henni barst ábending um að hann hefði sýnt reiði í garð trúaðra. Erlent 10.3.2023 14:23
Morðinginn talinn á meðal átta látinna í ríkissal votta Átta eru sagðir látnir eftir að maður hóf skothríð í ríkissal votta Jehóva í Hamborg í Þýskalandi, þeirra á meðal byssumaðurinn sjálfur. Lögregla rannsakar enn tilefni árásarinnar en telur að byssumaðurinn hafi verið einn að verki. Erlent 10.3.2023 09:07
Meðlimum Þjóðkirkjunnar fækkar um 530 Skráðum einstaklingum í Þjóðkirkjuna hefur fækkað um 530 síðan 1. desember 2022. Trúfélagið er þó ennþá langfjölmennasta trúfélag landsins með 226.939 skráða meðlimi. Innlent 9.3.2023 16:21
Trúin er athvarf fyrir fólk Kirkjan þjónar mörgum hlutverkum í samfélagi okkar, félagslegum, menningarlegum og trúarlegum en það er hin trúarlega vídd sem aðgreinir hana frá öðrum vettvangi í mannlífinu. Hið trúarlega er í senn flókið og framandi, sem byggir á því að Guð er óáþreifanlegur veruleiki, og einfalt í þeirri merkingu að iðkun trúar varðar heilsu manneskjunnar og sálarheill. Skoðun 5.3.2023 16:30
Lenya Rún segir Suðurlandið biblíubelti Íslands Á fundi Orators um útlendingalögin var frumælandi meðal annarra aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, Ingvar Smári Birgisson. Lenya Taha Karim, varaþingmaður Pírata, var viðstödd og pundaði aðstoðarmanninn. Ferðalög hans um Suðurlandskjördæmi, biblíubelti Íslands, hefði lítið gildi. Innlent 1.3.2023 16:40
Telja að biskup hafi verið myrtur í Los Angeles Lögreglan í Los Angeles-sýslu rannsakar lát kaþólsks biskups á laugardag sem morð. Biskupinn var skotinn til bana á heimili sínu og byssumaðurinn eða mennirnir ganga enn lausir. Erlent 20.2.2023 12:00
Ekki fleiri brúðkaup! Að ganga í hjónaband hefur félagslegar, lagalegar og trúarlegar víddir. Þessar víddir eru aðgreinanlegar en tengjast með margvíslegum hætti. Skoðun 14.2.2023 08:01
Hugleiðing um síðustu fötin og hvernig við tölum um dauðann við börn Dauðinn er stórt orð; sterkt og gildishlaðið, jafnvel óhugnanlegt. Þrátt fyrir að dauðinn geti falið í sér ákveðna líkn þá tengjum við hann eðlilega við eitthvað sem er sárt. Orð eins og missir, sorg, vanlíðan og e.t.v. áhyggjur eru orð sem koma strax upp í huga mér. Skoðun 31.1.2023 17:01
Championship Manager-hetjan með flippaða hárið orðinn prestur Misjafnt er hvað fótboltamenn taka sér fyrir hendur eftir að ferlinum lýkur. Taribo West fór nokkuð óhefðbundna leið eftir að skórnir fóru á hilluna. Fótbolti 30.1.2023 08:01