Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2017 21:30 Verðlaunagripurinn eftirsótti vísir/ernir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Einkar mjótt var á mununum í kjörinu, en aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Gunnarssyni, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, sem varð í öðru sæti. Mest er hægt að fá 540 stig, en Ólafía Þórunn hlaut 422 stig. Aron Einar hlaut 379 og Gylfi Þór Sigurðsson 344.Stigalistinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2017: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf 422 Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna 379 Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 344 Aníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttir 172 Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna 125 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti 94 Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 88 Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 76 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf 72 Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra 47 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir 41 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar 37 Alfreð Finnbogason, knattspyrna 18 Birgir Leifur Hafþórsson, golf 17 Martin Hermannsson, körfubolti 16 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar 15 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar 4 Snorri Einarsson, skíðaíþróttir 2 Hannes Þór Halldórsson, knattspyrna 1 Dagný Brynjarsdóttir, knattspyrna 1Lið ársins A-landslið karla, knattspyrna 135 stig Þór/KA, konur, knattspyrna 27 Valur, karlar, handknattleikur 22 Stjarnan, konur, hópfimleikar 18 A-landslið kvenna, knattspyrna 14 Keflavík, konur, körfuknattleikur 13 Valur, karlar, knattspyrna 8 KR, karlar, körfuknattleikur 6Þjálfari ársins Heimir Hallgrímsson, knattspyrna 135 Þórir Hergeirsson, handknattleikur 63 Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrna 12 Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttir 9 Freyr Alexandersson, knattspyrna 5 Finnur Freyr Stefánsson, körfuknattleikur 4 Halldór Jón Sigurðsson, knattspyrna 4 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 3 Ólafur Jóhannesson, knattspyrna 2 Óskar Bjarni Óskarsson, handknattleikur 2 Sverrir Þór Sverrisson, körfuknattleikur 2 Guðmundur Þ. Guðmundsson, handknattleikur 1 Kristján Andrésson, handknattleikur 1 Fréttir ársins 2017 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Einkar mjótt var á mununum í kjörinu, en aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Gunnarssyni, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, sem varð í öðru sæti. Mest er hægt að fá 540 stig, en Ólafía Þórunn hlaut 422 stig. Aron Einar hlaut 379 og Gylfi Þór Sigurðsson 344.Stigalistinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2017: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf 422 Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna 379 Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 344 Aníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttir 172 Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna 125 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti 94 Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 88 Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 76 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf 72 Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra 47 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir 41 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar 37 Alfreð Finnbogason, knattspyrna 18 Birgir Leifur Hafþórsson, golf 17 Martin Hermannsson, körfubolti 16 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar 15 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar 4 Snorri Einarsson, skíðaíþróttir 2 Hannes Þór Halldórsson, knattspyrna 1 Dagný Brynjarsdóttir, knattspyrna 1Lið ársins A-landslið karla, knattspyrna 135 stig Þór/KA, konur, knattspyrna 27 Valur, karlar, handknattleikur 22 Stjarnan, konur, hópfimleikar 18 A-landslið kvenna, knattspyrna 14 Keflavík, konur, körfuknattleikur 13 Valur, karlar, knattspyrna 8 KR, karlar, körfuknattleikur 6Þjálfari ársins Heimir Hallgrímsson, knattspyrna 135 Þórir Hergeirsson, handknattleikur 63 Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrna 12 Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttir 9 Freyr Alexandersson, knattspyrna 5 Finnur Freyr Stefánsson, körfuknattleikur 4 Halldór Jón Sigurðsson, knattspyrna 4 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 3 Ólafur Jóhannesson, knattspyrna 2 Óskar Bjarni Óskarsson, handknattleikur 2 Sverrir Þór Sverrisson, körfuknattleikur 2 Guðmundur Þ. Guðmundsson, handknattleikur 1 Kristján Andrésson, handknattleikur 1
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira