MeToo Fleiri ásakanir komnar fram á hendur Kevin Spacey Ásakanirnar koma úr ýmsum áttum, bæði frá körlum og konum. Nýlegustu atvikin áttu sér stað í fyrra. Erlent 8.11.2017 22:07 Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. Erlent 8.11.2017 06:40 Réð her njósnara til að fá upplýsingar frá konunum Harvey Weinstein virðist hafa ráðið njósnara til starfa á síðasta ári til að reyna að hylma yfir og koma í veg fyrir að fréttir af árásum hans myndu rata í fjölmiðla. Erlent 7.11.2017 14:24 Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. Lífið 6.11.2017 11:30 Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. Erlent 4.11.2017 10:02 Lögreglan safnar sönnunargögnum með það fyrir augum að handtaka Weinstein Er málið sagt byggja á ásökunum leikkonu sem segir Weinstein hafa nauðgað henni fyrir sjö árum. Erlent 3.11.2017 21:32 Bandarískir þingmenn segja frá áreitni Fregnir og ásakanir um kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi hafa streymt út í dagsljósið á síðustu misserum. Erlent 3.11.2017 15:00 Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. Erlent 3.11.2017 14:11 Enn ein leikkonan sakar Weinstein um nauðgun Bandaríska leikkonan Paz de la Huerta segir Harvey Weinstein hafa nauðgað sér í tvígang árið 2010. Erlent 3.11.2017 14:04 Önnur kona sakar Hoffman um kynferðislega áreitni Þetta er í annað skiptið í þessari viku sem Dustin Hoffman er sakaður um kynferðislega áreitni. Erlent 3.11.2017 12:41 Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. Erlent 3.11.2017 00:50 Dustin Hoffman sakaður um kynferðislega áreitni gegn 17 ára stúlku Bandaríski leikarinn Dustin Hoffman hefur verið sakaður um kynferðislega áreitni gegn 17 ára stúlku árið 1985. Erlent 1.11.2017 16:08 Vaknaði með Kevin Spacey ofan á sér þegar hann var unglingur BBC ræðir við mann sem segir að Kevin Spacey hafi reynt að tæla sig þegar hann var sextán ára gamall á 9. áratugnum. Erlent 1.11.2017 12:09 Hætta tökum á sjöttu þáttaröð House of Cards um óákveðinn tíma Mikill óvissa ríkir nú um lokaþáttaröð House of Cards en framleiðendur House of Cards hafa stöðvað framleiðslu á sjöttu þáttaröðinni og fara nú yfir stöðuna með tökuliði og leikurum. Erlent 1.11.2017 10:02 Andy Dick rekinn vegna ásakana um kynferðislega áreitni „Ég gæti hafa kysst einhverja á kinnina þegar ég var að kveðja þá og síðan sleikt á þeim kinnina. Það er eitt af því sem ég geri.“ Lífið 31.10.2017 19:27 Rannsókn breskra lögregluyfirvalda á Harvey Weinstein orðin umfangsmeiri Rannsókn breskra lögregluyfirvalda á bandaríska kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein er nú orðin umfangsmeiri en áður hafði verið tilkynnt um. Erlent 31.10.2017 15:44 Hætta framleiðslu House of Cards Sjötta og síðasta serían verðu sýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp 30.10.2017 20:37 Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. Erlent 30.10.2017 18:33 Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. Erlent 30.10.2017 06:58 Breskur þingmaður til rannsóknar fyrir að biðja aðstoðarkonu um að kaupa kynlífsleikföng Íhaldsmaðurinn lét fyrrverandi ritara sinn fá pening til að kaupa titrara í kynlífsverslun í Soho. Erlent 29.10.2017 18:19 Sopranos-leikkona segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan Annabella Sciorra sakar hefur bæst í hóp kvenna sem sakað hefur framleiðandann um alvarlegt kynferðisbrot. Erlent 28.10.2017 19:47 Selma Blair og Rachel McAdams segja frá kynferðislegri áreitni kvikmyndaleikstjórans James Toback Leikkonurnar Selma Blair og Rachel McAdams hafa báðar sakað leikstjórann James Toback um kynferðislega áreitni. Þá segir Blair að Toback hafi hótað sér lífláti ef hún segði frá áreitninni. Erlent 26.10.2017 21:45 Rekinn eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og brot Einn vinsælasti sjónvarpsmaður Svíþjóðar hefur verið látinn fara frá sjónvarpsstöðinni TV4 vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Erlent 26.10.2017 12:27 Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. Erlent 26.10.2017 10:17 „Terry frændi“ og Weinstein-áhrifin Þegar fregnir bárust af því í gær að útgáfurisinn Condé Nast hefði sett tískuljósmyndarann Terry Richardson á svartan lista fögnuðu margir. En aðrir stöldruðu við og spurðu hvers vegna það hefði tekið svo langan tíma. Erlent 25.10.2017 11:15 Sakaður um kynferðislega áreitni í rúm 15 ár: Tískuiðnaðurinn snýr baki við Terry Richardson Tískuhúsin Valentino og Bulgari, auk útgáfurisans Condé Nast, hafa lýst því yfir að þau hyggist hætta að vinna með ljósmyndaranum Terry Richardson. Erlent 24.10.2017 22:45 Greiddi fúlgur fjár fyrir þögn aðstoðarkonu Fyrrverandi aðstoðarkona kvikmyndaframleiðands Harvey Weinstein fékk greidda rúmlega 165 þúsund dali fyrir að þaga um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir af hendi framleiðandans. Erlent 24.10.2017 07:12 38 konur saka leikstjórann James Toback um kynferðislega áreitni Á fjórða tug kvenna hafa sakað leikstjórann James Toback um kynferðislega áreitni. Erlent 23.10.2017 16:18 Spyrja hvers vegna Weinstein en ekki Trump Konurnar sem sökuðu Donald Trump um kynferðislega áreitni í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna síðasta haust eru margar hverjar hissa á því hversu hart samfélagið hefur brugðist við sambærilegum ásökunum á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. Erlent 22.10.2017 22:00 Efnir til strákahittings og leitar leiða til að brjótast úr viðjum íþyngjandi kynhlutverka Atli Óskar Fjalarsson skapar strákum vettvang til að ræða erfið málefni. Innlent 22.10.2017 19:23 « ‹ 37 38 39 40 41 42 … 42 ›
Fleiri ásakanir komnar fram á hendur Kevin Spacey Ásakanirnar koma úr ýmsum áttum, bæði frá körlum og konum. Nýlegustu atvikin áttu sér stað í fyrra. Erlent 8.11.2017 22:07
Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. Erlent 8.11.2017 06:40
Réð her njósnara til að fá upplýsingar frá konunum Harvey Weinstein virðist hafa ráðið njósnara til starfa á síðasta ári til að reyna að hylma yfir og koma í veg fyrir að fréttir af árásum hans myndu rata í fjölmiðla. Erlent 7.11.2017 14:24
Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. Lífið 6.11.2017 11:30
Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. Erlent 4.11.2017 10:02
Lögreglan safnar sönnunargögnum með það fyrir augum að handtaka Weinstein Er málið sagt byggja á ásökunum leikkonu sem segir Weinstein hafa nauðgað henni fyrir sjö árum. Erlent 3.11.2017 21:32
Bandarískir þingmenn segja frá áreitni Fregnir og ásakanir um kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi hafa streymt út í dagsljósið á síðustu misserum. Erlent 3.11.2017 15:00
Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. Erlent 3.11.2017 14:11
Enn ein leikkonan sakar Weinstein um nauðgun Bandaríska leikkonan Paz de la Huerta segir Harvey Weinstein hafa nauðgað sér í tvígang árið 2010. Erlent 3.11.2017 14:04
Önnur kona sakar Hoffman um kynferðislega áreitni Þetta er í annað skiptið í þessari viku sem Dustin Hoffman er sakaður um kynferðislega áreitni. Erlent 3.11.2017 12:41
Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. Erlent 3.11.2017 00:50
Dustin Hoffman sakaður um kynferðislega áreitni gegn 17 ára stúlku Bandaríski leikarinn Dustin Hoffman hefur verið sakaður um kynferðislega áreitni gegn 17 ára stúlku árið 1985. Erlent 1.11.2017 16:08
Vaknaði með Kevin Spacey ofan á sér þegar hann var unglingur BBC ræðir við mann sem segir að Kevin Spacey hafi reynt að tæla sig þegar hann var sextán ára gamall á 9. áratugnum. Erlent 1.11.2017 12:09
Hætta tökum á sjöttu þáttaröð House of Cards um óákveðinn tíma Mikill óvissa ríkir nú um lokaþáttaröð House of Cards en framleiðendur House of Cards hafa stöðvað framleiðslu á sjöttu þáttaröðinni og fara nú yfir stöðuna með tökuliði og leikurum. Erlent 1.11.2017 10:02
Andy Dick rekinn vegna ásakana um kynferðislega áreitni „Ég gæti hafa kysst einhverja á kinnina þegar ég var að kveðja þá og síðan sleikt á þeim kinnina. Það er eitt af því sem ég geri.“ Lífið 31.10.2017 19:27
Rannsókn breskra lögregluyfirvalda á Harvey Weinstein orðin umfangsmeiri Rannsókn breskra lögregluyfirvalda á bandaríska kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein er nú orðin umfangsmeiri en áður hafði verið tilkynnt um. Erlent 31.10.2017 15:44
Hætta framleiðslu House of Cards Sjötta og síðasta serían verðu sýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp 30.10.2017 20:37
Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. Erlent 30.10.2017 18:33
Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. Erlent 30.10.2017 06:58
Breskur þingmaður til rannsóknar fyrir að biðja aðstoðarkonu um að kaupa kynlífsleikföng Íhaldsmaðurinn lét fyrrverandi ritara sinn fá pening til að kaupa titrara í kynlífsverslun í Soho. Erlent 29.10.2017 18:19
Sopranos-leikkona segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan Annabella Sciorra sakar hefur bæst í hóp kvenna sem sakað hefur framleiðandann um alvarlegt kynferðisbrot. Erlent 28.10.2017 19:47
Selma Blair og Rachel McAdams segja frá kynferðislegri áreitni kvikmyndaleikstjórans James Toback Leikkonurnar Selma Blair og Rachel McAdams hafa báðar sakað leikstjórann James Toback um kynferðislega áreitni. Þá segir Blair að Toback hafi hótað sér lífláti ef hún segði frá áreitninni. Erlent 26.10.2017 21:45
Rekinn eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og brot Einn vinsælasti sjónvarpsmaður Svíþjóðar hefur verið látinn fara frá sjónvarpsstöðinni TV4 vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Erlent 26.10.2017 12:27
Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. Erlent 26.10.2017 10:17
„Terry frændi“ og Weinstein-áhrifin Þegar fregnir bárust af því í gær að útgáfurisinn Condé Nast hefði sett tískuljósmyndarann Terry Richardson á svartan lista fögnuðu margir. En aðrir stöldruðu við og spurðu hvers vegna það hefði tekið svo langan tíma. Erlent 25.10.2017 11:15
Sakaður um kynferðislega áreitni í rúm 15 ár: Tískuiðnaðurinn snýr baki við Terry Richardson Tískuhúsin Valentino og Bulgari, auk útgáfurisans Condé Nast, hafa lýst því yfir að þau hyggist hætta að vinna með ljósmyndaranum Terry Richardson. Erlent 24.10.2017 22:45
Greiddi fúlgur fjár fyrir þögn aðstoðarkonu Fyrrverandi aðstoðarkona kvikmyndaframleiðands Harvey Weinstein fékk greidda rúmlega 165 þúsund dali fyrir að þaga um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir af hendi framleiðandans. Erlent 24.10.2017 07:12
38 konur saka leikstjórann James Toback um kynferðislega áreitni Á fjórða tug kvenna hafa sakað leikstjórann James Toback um kynferðislega áreitni. Erlent 23.10.2017 16:18
Spyrja hvers vegna Weinstein en ekki Trump Konurnar sem sökuðu Donald Trump um kynferðislega áreitni í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna síðasta haust eru margar hverjar hissa á því hversu hart samfélagið hefur brugðist við sambærilegum ásökunum á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. Erlent 22.10.2017 22:00
Efnir til strákahittings og leitar leiða til að brjótast úr viðjum íþyngjandi kynhlutverka Atli Óskar Fjalarsson skapar strákum vettvang til að ræða erfið málefni. Innlent 22.10.2017 19:23