HM 2019 í Frakklandi

Guðmundur: Merkingarlaust þvaður
Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf.

Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku.

Sérfræðingurinn: Slökkti sáttur á sjónvarpinu
Ísland tapaði fyrir Króatíu í kvöld en þrátt fyrir það er Jóhann Gunnar Einarsson ánægður með margt sem hann sá í leik íslenska liðsins.

Patrekur byrjaði HM á sigri og Rússar redduðu stigi í lokin
Patrekur Jóhannesson stýrði austurríska landsliðinu til sigurs í fyrsta leik á HM í handbolta en strákarnir hans unnu þá sjö marka sigur á Sádí Arabíu. Það var mikil dramatík í lokin þegar Serbar misstu frá sér sigur á móti Rússum.

Alfreð: Aron verður að skjóta mikið á markið
Alfreð Gíslason er mættur til München til að horfa á Ísland á móti Króatíu.

María og stöllur í erfiðum riðli með Frakklandi
Dregið var í riðlakeppnina fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í kvennaflokki um helgina en alls senda 24 lönd lið til leiks. Noregur með Selfyssinginn Maríu Þórisdóttur, dóttur Þóris Hergeirssonar, innanborðs fékk erfiðan riðil með heimaþjóðinni Frakklandi.

Drátturinn fyrir HM kvenna: Íslendingar eiga góðar minningar frá fyrsta leikstað Englands
Dregið var í Frakklandi í gær þar sem mótið fer fram næsta sumar.

Ein besta knattspyrnukona sögunnar blótar FIFA í opinskáu viðtali
Abby Wambach átti magnaðan fótboltaferil á sínum tíma en hún er líka mjög litríkur karakter sem er óhrædd við að segja sína skoðun.

Landslið Jamaíka þakkar dóttur Bob Marley fyrir að hafa komist á HM
Jamaíka varð í gær fyrsta þjóðin úr karabíska hafinu til þess að komast á HM kvenna í knattspyrnu. Jamaíka hafði þá betur gegn Panama eftir vítaspyrnukeppni.

Hefur engar áhyggjur af VAR en hefur áhyggjur af gæðum dómaranna í kvennaboltanum
Það sauð á Phil Neville, þjálfara enska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir 1-1 jafntefli gegn Ástralíu í æfingaleik í gær en England undirbýr sig fyrir HM í Frakklandi næsta sumar.

Evrópumeistararnir komnir í úrslitaleikinn um laust sæti á HM
Evrópumeistararnir í Hollandi eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti á HM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Danmörku í síðari leik liðanna í undanúrslitunum um laust sæti á HM á næsta ári.

Holland í góðum málum gegn Dönum
Hollendingar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn gegn Danmörku í umspili um laust sæti á HM kvenna sem fer fram í Frakklandi næsta sumar.

Kók og sígó fyrir utan Tryggingastofnun eftir leik
Leikmenn tékkneska kvennalandsliðsins í knattspyrnu vöktu athygli vegfarenda eftir leikinn gegn stelpunum okkar á Laugardalsvelli í gær enda voru þær ekki beint í hollustunni.

Markamaskínan fékk útrás á brettinu eftir engar mínútur í mikilvægustu leikjunum
Íslenska kvennalandsliðið komst ekki á HM í fyrsta sinn þrátt fyrir vonir og væntingar fyrir lokaleik liðsins. Leikmenn liðsins voru skiljanlega svekktir en sumir fengu ekkert tækifæri til að hjálpa til við að ná markmiðinu.

Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær en hefur nú gert upp leikinn á Twitter.

Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum
Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi.

Sif: Ég get ekki hætt svona
Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik.

Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“
Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag.

Freyr hættur að þjálfa landsliðið
Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari staðfesti í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik að hann væri hættur að þjálfa liðið.

Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn
Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki.

Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum
Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi.

Elín Metta og Sigríður Lára koma inn
Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum gegn Þjóðverjum en stelpurnar hefja leik gen Tékklandi klukkan 15.00.

„Verðum að mæta hörkunni og vera hugrakkar með boltann“
Það kemur í ljós síðdegis í dag hvort Ísland kemst beint í lokakeppni HM 2019 eða í umspil um sæti í lokakeppninni.

„Það er erfitt að komast á HM og við förum erfiðustu leiðina“
Íslenska kvennalandsliðið mætir Tékkum á Laugardalsvelli á morgun í leik sem stelpurnar þurfa að vinna til þess að halda HM draumnum á lofti.

Landsliðskona kastaði upp eftir Þýskalandsleikinn
Íslensku stelpurnar keyrðu sig algjörlega út í leiknum mikilvæga á móti Þýskalandi á Laugardalsvellinum á laugardaginn.

Sjáðu þjóðsöngsklúður KSÍ
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Þjóðverjum í undankeppni HM 2019 í knattspyrnu á Laugardalsvelli með tveimur mörkum gegn engu á laugardaginn.

Þurfa að fara fjallabaksleiðina til Frakklands
Eftir 0-2 tap fyrir Þýskalandi á Laugardalsvelli er möguleiki kvennalandsliðsins á að vinna sinn riðil í undankeppni HM, og komast þar með beint í lokakeppnina, úr sögunni.

Sjáðu mörkin sem komu í veg fyrir HM fögnuð Íslendinga
Þjóðverjar eru svo gott sem komnir á HM 2019 í Frakklandi eftir 0-2 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í dag. Svenja Huth gerði bæði mörk Þjóðverja.

Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta
Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland.

Fanndís: Þær voru bara betri en við
Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn.