„Það er erfitt að komast á HM og við förum erfiðustu leiðina“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. september 2018 19:30 Freyr kallar skipanir til leikmannanna á vellinum á laugardaginn vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið mætir Tékkum á Laugardalsvelli á morgun í leik sem stelpurnar þurfa að vinna til þess að halda HM draumnum á lofti. Eftir tap gegn Þýskalandi á laugardaginn er staðan sú að Ísland þarf að fara í umspil nema Færeyingum takist að leggja Þjóðverja á morgun. Aðeins fjögur bestu liðin í öðru sæti komast í umspilið og eins og staðan er í dag er Ísland ekki í þeim hópi. Ísland ætti að komast í umspilið með sigri á Tékkum. „Við erum andlega tilbúin og líkamlega erum við að klára að safna orku,“ sagði landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það er ærið, verkefnið, og við verðum klárar í slaginn. Ég á von á gríðarlega sterkum leikmönnum, mjög föstum og þær eru fljótar. Eins og ég mundi orða það eru þetta stórhættulegir andstæðingar.“ „Það er erfitt að komast á HM og við förum erfiðustu leiðina.“ Liðin gerðu 1-1 jafntefli ytra í október á síðasta ári. „Við ætlum okkur á HM, við erum búnar að stefna að því í langan tíma og það breytist ekkert þótt leikurinn á laugardaginn hafi farið úrskeiðis,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir. Sif Atladóttir lítur á björtu hliðarnar í stöðunni, nú fær hún fleiri daga með góða fólkinu í landsliðinu og kringum liðið. En hverju eigum við von á á morgun? „Þremur stigum,“ sagði bjartsýn Sif Atladóttir. Leikur Íslands og Tékklands er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun og hefst upphitun klukkan 14:30. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið mætir Tékkum á Laugardalsvelli á morgun í leik sem stelpurnar þurfa að vinna til þess að halda HM draumnum á lofti. Eftir tap gegn Þýskalandi á laugardaginn er staðan sú að Ísland þarf að fara í umspil nema Færeyingum takist að leggja Þjóðverja á morgun. Aðeins fjögur bestu liðin í öðru sæti komast í umspilið og eins og staðan er í dag er Ísland ekki í þeim hópi. Ísland ætti að komast í umspilið með sigri á Tékkum. „Við erum andlega tilbúin og líkamlega erum við að klára að safna orku,“ sagði landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það er ærið, verkefnið, og við verðum klárar í slaginn. Ég á von á gríðarlega sterkum leikmönnum, mjög föstum og þær eru fljótar. Eins og ég mundi orða það eru þetta stórhættulegir andstæðingar.“ „Það er erfitt að komast á HM og við förum erfiðustu leiðina.“ Liðin gerðu 1-1 jafntefli ytra í október á síðasta ári. „Við ætlum okkur á HM, við erum búnar að stefna að því í langan tíma og það breytist ekkert þótt leikurinn á laugardaginn hafi farið úrskeiðis,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir. Sif Atladóttir lítur á björtu hliðarnar í stöðunni, nú fær hún fleiri daga með góða fólkinu í landsliðinu og kringum liðið. En hverju eigum við von á á morgun? „Þremur stigum,“ sagði bjartsýn Sif Atladóttir. Leikur Íslands og Tékklands er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun og hefst upphitun klukkan 14:30.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira