Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2019 20:03 Guðmundur í viðtölum í leikslok. vísir/tom „Mér fannst þetta óþarflega stórt. Við vorum að vinna okkur inn í þetta hægt og rólega í síðari hálfleik og þetta var komið niður í 27-24. Þeir fengu að spila endalaust í sókninni,“ voru fyrstu viðbrögð Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í leikslok. „Ég hef aldrei séð hendina fara jafn oft upp. Það var bara endalaust. Að vera telja einhverjar sendingar er merkingalaust þvaður. Ég er mjög óhress með þessa línu.“ „Það var tvígrip á þá í þessu tímabili í leiknum og skref en við þurfum að skoða þetta. Við erum að fá á okkur ansi margar tveggja mínútu brottvísanir en ég skildi ekki stóran hluta af þeim.“ Guðmundur segir að þó dómgæslan hafi ekki verið hliðholl íslenska liðinu þá þurfi þeir að líta í eigin barm og skoða hvað hafi farið úrskeiðis. „Við verðum líka að horfa í eigin barm. Við gáfum frá okkur leikinn að mínu mati með því að stytta sóknir í fyrri hálfleik og taka óþarfa áhættu með línusendingum. Það er munurinn á liðunum í fyrri hálfleik.“ Það kom smá óðagot á köflum í leiknum þar sem íslenska liðið missti boltann of auðveldlega og Spánverjarnir refsuðu grimmilega. „Við gáfum okkur ekki nægilegan tíma í nokkrar sóknir og þar kom kafli sem við köstum þessu frá okkur. Ekkert ólíkt og við lentum í á móti Króötum. Þetta eru ekki ólíkir kaflar. Þetta er eitthvað sem við verðum að læra af.“ „Við þurfum að skoða það. Við þurfum að skoða varnarleikinn og skoða afhverju við fáum svona margar brottvísanir. Við þurfum að aðlaga okkur þar að breyttum heimi,“ sagði Gummi hundfúll með dómara leiksins. „Ég ætla ekki að segja of mikið núna en heilt yfir varnarlega segir það sína sögu að hendin kom nánast upp í hverri einustu sókn hjá andstæðingunum að þeir eru í stökustu vandræðum. Við megum ekki hleypa þeim í öll þessi hraðaupphlaup.“Klippa: Guðmundur: Merkingarlaust þvaður HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Björgvin Páll: Spiluðu leiðinlegan handbolta sem er það besta sem þú getur gert í svona stöðu Björgvin Páll Gústavsson byrjaði á bekknum í kvöld en átti fínan endasprett. 13. janúar 2019 19:51 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
„Mér fannst þetta óþarflega stórt. Við vorum að vinna okkur inn í þetta hægt og rólega í síðari hálfleik og þetta var komið niður í 27-24. Þeir fengu að spila endalaust í sókninni,“ voru fyrstu viðbrögð Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í leikslok. „Ég hef aldrei séð hendina fara jafn oft upp. Það var bara endalaust. Að vera telja einhverjar sendingar er merkingalaust þvaður. Ég er mjög óhress með þessa línu.“ „Það var tvígrip á þá í þessu tímabili í leiknum og skref en við þurfum að skoða þetta. Við erum að fá á okkur ansi margar tveggja mínútu brottvísanir en ég skildi ekki stóran hluta af þeim.“ Guðmundur segir að þó dómgæslan hafi ekki verið hliðholl íslenska liðinu þá þurfi þeir að líta í eigin barm og skoða hvað hafi farið úrskeiðis. „Við verðum líka að horfa í eigin barm. Við gáfum frá okkur leikinn að mínu mati með því að stytta sóknir í fyrri hálfleik og taka óþarfa áhættu með línusendingum. Það er munurinn á liðunum í fyrri hálfleik.“ Það kom smá óðagot á köflum í leiknum þar sem íslenska liðið missti boltann of auðveldlega og Spánverjarnir refsuðu grimmilega. „Við gáfum okkur ekki nægilegan tíma í nokkrar sóknir og þar kom kafli sem við köstum þessu frá okkur. Ekkert ólíkt og við lentum í á móti Króötum. Þetta eru ekki ólíkir kaflar. Þetta er eitthvað sem við verðum að læra af.“ „Við þurfum að skoða það. Við þurfum að skoða varnarleikinn og skoða afhverju við fáum svona margar brottvísanir. Við þurfum að aðlaga okkur þar að breyttum heimi,“ sagði Gummi hundfúll með dómara leiksins. „Ég ætla ekki að segja of mikið núna en heilt yfir varnarlega segir það sína sögu að hendin kom nánast upp í hverri einustu sókn hjá andstæðingunum að þeir eru í stökustu vandræðum. Við megum ekki hleypa þeim í öll þessi hraðaupphlaup.“Klippa: Guðmundur: Merkingarlaust þvaður
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Björgvin Páll: Spiluðu leiðinlegan handbolta sem er það besta sem þú getur gert í svona stöðu Björgvin Páll Gústavsson byrjaði á bekknum í kvöld en átti fínan endasprett. 13. janúar 2019 19:51 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00
Björgvin Páll: Spiluðu leiðinlegan handbolta sem er það besta sem þú getur gert í svona stöðu Björgvin Páll Gústavsson byrjaði á bekknum í kvöld en átti fínan endasprett. 13. janúar 2019 19:51