Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2018 09:30 Sara Björk Gunnarsdóttir eftir vítaklúðrið í gær. Fréttablaðið/Ernir Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær. Fjölmiðlamönnum var tilkynnt það að hvorki hún né markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir myndu koma í viðtöl eftir leikinn. Sara Björk klikkaði á vítaspyrnu sem hefði tryggði íslenska liðinu sigur og komið því um leið í umspil um HM sæti. Guðbjörg fékk á sig klaufamark sem reyndist liðinu líka mjög dýrkeypt.Markið má sjá hér að neðan.Sara Björk hefur nú gert leikinn í gær upp á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. „Gærdagurinn var þungur, dagurinn í dag er erfiður, morgundagurinn verður betri,“ eru fyrstu orð Söru í pistli hennar.pic.twitter.com/YCTi37GMRH — Sara Björk (@sarabjork18) September 5, 2018„Sem íþróttamaður er erfitt þegar manni mistekst og finnst maður hafa brugðist liðinu! Allt sem maður hefur lagt á sig og sér fyrir sér hvernig allt muni ganga upp! Maður trúir svo innilega! Þess vegna gerir maður allt til þess að láta drauma sína verða að veruleika,“ skrifar Sara. Sara eyðir samt stærstum hluta pistils síns að horfa til framtíðar og hvetja landsliðsfélaga sína til frekari afreka í framtíðinni. „Okkur mistókst! Í þetta skiptið,“ skrifar Sara og heldur áfram: „Við verðum að nýta þetta sem reynslu og lærdóm! Við eigum meira inni! Við þurfum að nýta mótlætið sem hvatningu og stíga upp!,“ skrifar Sara. „Við munum reyna aftur og koma ennþá einbeittaru og betri fyrir næstu undankeppni því ég er allavega ekki södd og ég veit að allt liðið vill meira! Það verður því miður ekki á HM næsta sumar en við verðum tilbúnar og hungraðar fyrir næstu keppni! We will be back!,“ endar Sara pistilinn sinn. Það má sjá vítaspyrnuna hennar hér fyrir neðan. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00 Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31 Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00 Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19 Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær. Fjölmiðlamönnum var tilkynnt það að hvorki hún né markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir myndu koma í viðtöl eftir leikinn. Sara Björk klikkaði á vítaspyrnu sem hefði tryggði íslenska liðinu sigur og komið því um leið í umspil um HM sæti. Guðbjörg fékk á sig klaufamark sem reyndist liðinu líka mjög dýrkeypt.Markið má sjá hér að neðan.Sara Björk hefur nú gert leikinn í gær upp á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. „Gærdagurinn var þungur, dagurinn í dag er erfiður, morgundagurinn verður betri,“ eru fyrstu orð Söru í pistli hennar.pic.twitter.com/YCTi37GMRH — Sara Björk (@sarabjork18) September 5, 2018„Sem íþróttamaður er erfitt þegar manni mistekst og finnst maður hafa brugðist liðinu! Allt sem maður hefur lagt á sig og sér fyrir sér hvernig allt muni ganga upp! Maður trúir svo innilega! Þess vegna gerir maður allt til þess að láta drauma sína verða að veruleika,“ skrifar Sara. Sara eyðir samt stærstum hluta pistils síns að horfa til framtíðar og hvetja landsliðsfélaga sína til frekari afreka í framtíðinni. „Okkur mistókst! Í þetta skiptið,“ skrifar Sara og heldur áfram: „Við verðum að nýta þetta sem reynslu og lærdóm! Við eigum meira inni! Við þurfum að nýta mótlætið sem hvatningu og stíga upp!,“ skrifar Sara. „Við munum reyna aftur og koma ennþá einbeittaru og betri fyrir næstu undankeppni því ég er allavega ekki södd og ég veit að allt liðið vill meira! Það verður því miður ekki á HM næsta sumar en við verðum tilbúnar og hungraðar fyrir næstu keppni! We will be back!,“ endar Sara pistilinn sinn. Það má sjá vítaspyrnuna hennar hér fyrir neðan.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00 Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31 Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00 Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19 Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00
Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31
Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00
Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19
Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32