Landhelgisgæslan Tveir skipverjar hífðir upp í þyrluna Tveir skipverjar á rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200, þar sem eldur kom upp á tíunda tímanum í gærkvöldi, voru hífðir upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir miðnætti í gær. Innlent 18.5.2019 07:49 Hífa líklega hluta áhafnarinnar upp í þyrlu Gæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskip og björgunarsveitir voru kölluð út eftir að neyðarkall barst frá rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200 á tíunda tímanum í kvöld. Eldur var laus í vélarúmi skipsins sem er statt um níutíu sjómílur norður af landinu en átta manns eru um borð. Innlent 17.5.2019 23:07 Önnur þyrlan í skoðun og hin ekki útkallshæf Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir útreikninga sýna að nóg sé að Gæslan hafi hjá sér þrjár þyrlur. Innlent 17.5.2019 14:57 Kínverskir ferðamenn í rútunni sem valt í Öræfum Lögreglan á Suðurlandi segir nú að fjórir séu alvarlega slasaðir. Kínverska sendiráðið segir að fólkið sé ekki lífshættulega slasað. Innlent 16.5.2019 17:41 Sóttur með þyrlu eftir bílveltu við Stóru Giljá Einn var sóttur með þyrlu eftir bílslys í Húnavatnssýslu síðdegis. Innlent 10.5.2019 18:38 Skemmtibátur dreginn í höfn í Kópavogi Tveir voru um borð í skemmtibát þegar mótorinn hætti að virka á siglingu í Kópavogi um þrjúleytið. Innlent 7.5.2019 15:36 Gæslan aðstoðaði skipverja úti fyrir Vatnsleysuströnd Áhöfn varðskips Landhelgisgæslunnar aðstoðaði tvo skipverja við að komast í land úti fyrir Vatnsleysuströnd um hádegisbil í dag. Innlent 7.5.2019 13:34 Dróninn á Egilsstöðum þegar sannað gildi sitt Mannlaust loftfar, sem notað verður næstu mánuði til leitar, björgunar- og eftirlitsstarfa hér við land hefur þegar sannað gildi sitt að mati forstjóra Landhelgisgæslunnar og segir tæknina vera framtíðina í þessum efnum Innlent 2.5.2019 20:55 TF-LÍF komin í lag Var biluð í dag. Innlent 1.5.2019 17:45 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veika konu á Esjuna Ekki þótti ráðlegt að fara landleiðis að sækja konuna. Innlent 28.4.2019 13:59 Náðu myndböndum af meintu brottkasti fiskibáta Gæslan lítur málið alvarlegum augum og segir forstjóri hennar þetta grófa aðför að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Innlent 26.4.2019 17:53 Eldur í bát á Breiðafirði Landhelgisgæslan og björgunarsveitir á Vesturlandi fengu tilkynningu skömmu fyrir klukkan sex um að eldur hafi komið upp í bát sem staddur er úti á Breiðafirði. Innlent 15.4.2019 18:51 Stærsta herskip Þjóðverja hringsólaði í Breiðafirði Skipið er að öllum líkindum hér við æfingar, að sögn Sveins H. Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Innlent 15.4.2019 10:35 TF-SIF líklega síðasta mannaða flugvél Landhelgisgæslunnar Sextán manna áhöfn fylgir ómönnuðu loftfari sem Landhelgisgæslan fær til prufu næstu þrjá mánuði. Mun nýtast við leit og björgun hér á landi. Innlent 8.4.2019 23:37 Draga bát sem varð vélarvana við Reykjanes Báturinn varð vélarvana og sendu skipverjar í kjölfarið út beiðni um aðstoð. Innlent 6.4.2019 14:41 Særún á leið til hafnar eftir strand Farþegaskipið Særún, sem strandaði á tólfta tímanum í Breiðafirði, losnaði af strandstað klukkan 15:30. Innlent 4.4.2019 16:23 Ódýrari þjónusta við nýju Gæsluþyrlurnar Önnur þyrlan sem Landhelgisgæslan leigir frá Noregi er um það bil að fara í sitt fyrsta æfingaflug hérlendis. Þyrlurnar leysa af tvær eldri þyrlur. Innlent 22.3.2019 03:00 Heyrði kallað „Mayday“ í annað sinn á þrjátíu ára ferli Mikill viðbúnaður var þegar togbáturinn Dagur SK varð vélarvana fimm sjómílur vestur af Hafnarfirði í dag. Innlent 21.3.2019 20:22 Mikill viðbúnaður eftir að leki kom að togbáti Fimm manns um borð í skipinu. Innlent 21.3.2019 14:00 Sendu orrustuþotur á móti rússneskum sprengjuflugvélum við Ísland Rússneskar herflugvélar flugu síðast inn á loftrýmiseftirlitssvæðið í desember 2018. Innlent 18.3.2019 16:37 Segir nýja þyrlu Landhelgisgæslunnar auka afköst Innlent 17.3.2019 18:36 Alvarlegt umferðarslys við Sólheimasand Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð við Sólheimasand, nærri Vík í Mýrdal. Innlent 17.3.2019 10:31 Tveir fluttir með þyrlu eftir bílveltu Óskað var eftir aðstoð þyrlunnar laust fyrir klukkan þrjú í nótt en hún tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli skömmu síðar. Innlent 17.3.2019 08:29 Hvorugur vélsleðamannanna slasaðist lífshættulega Annar fótbrotnaði og hlaut hálsáverka. Innlent 16.3.2019 21:54 Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum. Innlent 16.3.2019 20:14 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til eftir vélsleðaslys á Vestfjörðum Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í dag tvo vélsleðamenn sem slösuðust norðarlega á Vestfjörðum. Tilkynning barst um miðjan dag og lenti þyrla gæslunnar um klukkan þrjú á slysstað. Innlent 16.3.2019 16:36 Gæslan gerir þyrlusamning Landhelgisgæslan hefur samið við fyrirtækið Safran Helicopter Engines í Þýskalandi um að þjónusta tvær Super Puma H225 þyrlur sem væntanlegar eru til landsins á leigu frá norska fyrirtækinu Knut Axel Ugland Holding AS. Innlent 12.3.2019 03:01 Þrír menn komust úr tveimur bílum sem fóru í gegnum ís Mennirnir sem bíða björgunar eru kaldir og hraktir enda aftaka veður á svæðinu. Innlent 12.3.2019 04:12 Vélsleðamaðurinn talinn hafa hlotið höfuðáverka og fótbrot Þyrla ferðaþjónustufyrirtækis var notuð til að flytja slasaðan vélsleðamann á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 8.3.2019 14:15 Senda þyrlu Gæslunnar vegna vélsleðaslyss ofan við Dalvík Björgunarsveitarmenn frá Dalvík eru komnir að karlmanni sem slasaðist í vélsleðaslysi á Reykjaheiði fyrir ofan bæinn. Innlent 8.3.2019 12:11 « ‹ 25 26 27 28 29 ›
Tveir skipverjar hífðir upp í þyrluna Tveir skipverjar á rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200, þar sem eldur kom upp á tíunda tímanum í gærkvöldi, voru hífðir upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir miðnætti í gær. Innlent 18.5.2019 07:49
Hífa líklega hluta áhafnarinnar upp í þyrlu Gæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskip og björgunarsveitir voru kölluð út eftir að neyðarkall barst frá rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200 á tíunda tímanum í kvöld. Eldur var laus í vélarúmi skipsins sem er statt um níutíu sjómílur norður af landinu en átta manns eru um borð. Innlent 17.5.2019 23:07
Önnur þyrlan í skoðun og hin ekki útkallshæf Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir útreikninga sýna að nóg sé að Gæslan hafi hjá sér þrjár þyrlur. Innlent 17.5.2019 14:57
Kínverskir ferðamenn í rútunni sem valt í Öræfum Lögreglan á Suðurlandi segir nú að fjórir séu alvarlega slasaðir. Kínverska sendiráðið segir að fólkið sé ekki lífshættulega slasað. Innlent 16.5.2019 17:41
Sóttur með þyrlu eftir bílveltu við Stóru Giljá Einn var sóttur með þyrlu eftir bílslys í Húnavatnssýslu síðdegis. Innlent 10.5.2019 18:38
Skemmtibátur dreginn í höfn í Kópavogi Tveir voru um borð í skemmtibát þegar mótorinn hætti að virka á siglingu í Kópavogi um þrjúleytið. Innlent 7.5.2019 15:36
Gæslan aðstoðaði skipverja úti fyrir Vatnsleysuströnd Áhöfn varðskips Landhelgisgæslunnar aðstoðaði tvo skipverja við að komast í land úti fyrir Vatnsleysuströnd um hádegisbil í dag. Innlent 7.5.2019 13:34
Dróninn á Egilsstöðum þegar sannað gildi sitt Mannlaust loftfar, sem notað verður næstu mánuði til leitar, björgunar- og eftirlitsstarfa hér við land hefur þegar sannað gildi sitt að mati forstjóra Landhelgisgæslunnar og segir tæknina vera framtíðina í þessum efnum Innlent 2.5.2019 20:55
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veika konu á Esjuna Ekki þótti ráðlegt að fara landleiðis að sækja konuna. Innlent 28.4.2019 13:59
Náðu myndböndum af meintu brottkasti fiskibáta Gæslan lítur málið alvarlegum augum og segir forstjóri hennar þetta grófa aðför að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Innlent 26.4.2019 17:53
Eldur í bát á Breiðafirði Landhelgisgæslan og björgunarsveitir á Vesturlandi fengu tilkynningu skömmu fyrir klukkan sex um að eldur hafi komið upp í bát sem staddur er úti á Breiðafirði. Innlent 15.4.2019 18:51
Stærsta herskip Þjóðverja hringsólaði í Breiðafirði Skipið er að öllum líkindum hér við æfingar, að sögn Sveins H. Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Innlent 15.4.2019 10:35
TF-SIF líklega síðasta mannaða flugvél Landhelgisgæslunnar Sextán manna áhöfn fylgir ómönnuðu loftfari sem Landhelgisgæslan fær til prufu næstu þrjá mánuði. Mun nýtast við leit og björgun hér á landi. Innlent 8.4.2019 23:37
Draga bát sem varð vélarvana við Reykjanes Báturinn varð vélarvana og sendu skipverjar í kjölfarið út beiðni um aðstoð. Innlent 6.4.2019 14:41
Særún á leið til hafnar eftir strand Farþegaskipið Særún, sem strandaði á tólfta tímanum í Breiðafirði, losnaði af strandstað klukkan 15:30. Innlent 4.4.2019 16:23
Ódýrari þjónusta við nýju Gæsluþyrlurnar Önnur þyrlan sem Landhelgisgæslan leigir frá Noregi er um það bil að fara í sitt fyrsta æfingaflug hérlendis. Þyrlurnar leysa af tvær eldri þyrlur. Innlent 22.3.2019 03:00
Heyrði kallað „Mayday“ í annað sinn á þrjátíu ára ferli Mikill viðbúnaður var þegar togbáturinn Dagur SK varð vélarvana fimm sjómílur vestur af Hafnarfirði í dag. Innlent 21.3.2019 20:22
Sendu orrustuþotur á móti rússneskum sprengjuflugvélum við Ísland Rússneskar herflugvélar flugu síðast inn á loftrýmiseftirlitssvæðið í desember 2018. Innlent 18.3.2019 16:37
Alvarlegt umferðarslys við Sólheimasand Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð við Sólheimasand, nærri Vík í Mýrdal. Innlent 17.3.2019 10:31
Tveir fluttir með þyrlu eftir bílveltu Óskað var eftir aðstoð þyrlunnar laust fyrir klukkan þrjú í nótt en hún tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli skömmu síðar. Innlent 17.3.2019 08:29
Hvorugur vélsleðamannanna slasaðist lífshættulega Annar fótbrotnaði og hlaut hálsáverka. Innlent 16.3.2019 21:54
Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum. Innlent 16.3.2019 20:14
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til eftir vélsleðaslys á Vestfjörðum Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í dag tvo vélsleðamenn sem slösuðust norðarlega á Vestfjörðum. Tilkynning barst um miðjan dag og lenti þyrla gæslunnar um klukkan þrjú á slysstað. Innlent 16.3.2019 16:36
Gæslan gerir þyrlusamning Landhelgisgæslan hefur samið við fyrirtækið Safran Helicopter Engines í Þýskalandi um að þjónusta tvær Super Puma H225 þyrlur sem væntanlegar eru til landsins á leigu frá norska fyrirtækinu Knut Axel Ugland Holding AS. Innlent 12.3.2019 03:01
Þrír menn komust úr tveimur bílum sem fóru í gegnum ís Mennirnir sem bíða björgunar eru kaldir og hraktir enda aftaka veður á svæðinu. Innlent 12.3.2019 04:12
Vélsleðamaðurinn talinn hafa hlotið höfuðáverka og fótbrot Þyrla ferðaþjónustufyrirtækis var notuð til að flytja slasaðan vélsleðamann á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 8.3.2019 14:15
Senda þyrlu Gæslunnar vegna vélsleðaslyss ofan við Dalvík Björgunarsveitarmenn frá Dalvík eru komnir að karlmanni sem slasaðist í vélsleðaslysi á Reykjaheiði fyrir ofan bæinn. Innlent 8.3.2019 12:11