Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar leitaði tveggja fjórhjólamanna í nótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2020 13:47 Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. vísir Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. Beiðni barst eftir að æfingu þyrlusveitar og áhafnar varðskipsins Þórs var nýlokið í Ísafjarðardjúpi um að þyrla Landhelgisgæslunnar færi til leitar að fjórhjólamönnunum. Mennirnir áttu að hafa farið frá Steingrímsfjarðarheiði í átt að Drangajökli fyrr um daginn. Björgunarsveitir á svæðinu voru einnig kallaðar út. Flogið var frá Ísafirði yfir Snæfjöll, inn í Hrafnsfjörð yfir Skorarheiði og niður í Furufjörð og inn í Reykjafjörð. Leitað var á Fossadalsheiði, ofan í Bjarnarfjörð, inn að Drangajökli og til suðausturs um heiðina. Aðstæður voru góðar með nætursjónaukum sem alla jafna eru notaðir við leit sem þessa í myrkri. Eftir tæplega klukkustundarlanga leit var upplýst að mennirnir væru komnir í leitirnar og hélt þyrla gæslunnar þá aftur til Reykjavíkur. Landhelgisgæslan Strandabyggð Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Tengdar fréttir Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðsaslys við Veiðivötn Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. 29. mars 2020 15:25 Sóttu slasaðan skipverja á færeysku skipi við Eyjar Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO sótti slasaðan skipverja um borð í færeyskt línuskip í gærkvöld. 24. mars 2020 07:57 Hífðu flugvélina upp af ísilögðu Þingvallavatni Flugvélin sem hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í fyrrakvöld var hífð upp af ísnum í morgun. 21. mars 2020 12:09 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. Beiðni barst eftir að æfingu þyrlusveitar og áhafnar varðskipsins Þórs var nýlokið í Ísafjarðardjúpi um að þyrla Landhelgisgæslunnar færi til leitar að fjórhjólamönnunum. Mennirnir áttu að hafa farið frá Steingrímsfjarðarheiði í átt að Drangajökli fyrr um daginn. Björgunarsveitir á svæðinu voru einnig kallaðar út. Flogið var frá Ísafirði yfir Snæfjöll, inn í Hrafnsfjörð yfir Skorarheiði og niður í Furufjörð og inn í Reykjafjörð. Leitað var á Fossadalsheiði, ofan í Bjarnarfjörð, inn að Drangajökli og til suðausturs um heiðina. Aðstæður voru góðar með nætursjónaukum sem alla jafna eru notaðir við leit sem þessa í myrkri. Eftir tæplega klukkustundarlanga leit var upplýst að mennirnir væru komnir í leitirnar og hélt þyrla gæslunnar þá aftur til Reykjavíkur.
Landhelgisgæslan Strandabyggð Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Tengdar fréttir Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðsaslys við Veiðivötn Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. 29. mars 2020 15:25 Sóttu slasaðan skipverja á færeysku skipi við Eyjar Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO sótti slasaðan skipverja um borð í færeyskt línuskip í gærkvöld. 24. mars 2020 07:57 Hífðu flugvélina upp af ísilögðu Þingvallavatni Flugvélin sem hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í fyrrakvöld var hífð upp af ísnum í morgun. 21. mars 2020 12:09 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðsaslys við Veiðivötn Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. 29. mars 2020 15:25
Sóttu slasaðan skipverja á færeysku skipi við Eyjar Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO sótti slasaðan skipverja um borð í færeyskt línuskip í gærkvöld. 24. mars 2020 07:57
Hífðu flugvélina upp af ísilögðu Þingvallavatni Flugvélin sem hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í fyrrakvöld var hífð upp af ísnum í morgun. 21. mars 2020 12:09