Þýskaland Átján börn í hópi hinna slösuðu Alls slösuðust 52 þegar bíl var ekið á fólk sem tók þátt í hátíðarhöldum í tengslum við kjötkveðjuhátíð í þýska bænum Volkmarsen síðdegis í gær. Erlent 25.2.2020 09:44 Keyrt inn í hóp fólks á kjötkveðjuhátíð í Þýskalandi Ökumaður ók silfurlitaðri Mercedes-bifreið inn í hóp fólks og segja vitni að hann hafi virst stefna sérstaklega á börn. Erlent 24.2.2020 15:35 Versta útreið flokks Merkel í sambandslandskosningum Leiðtogakreppa og nýlegt hneykslismál eru talin hafa skaðað Kristilega demókrata í Hamborg. Græningjar eru taldir stóru sigurvegarar kosninganna. Erlent 24.2.2020 10:44 Merkel fordæmir árásina í Hanau Öfgaþjóðernishyggjumaður er grunaður um að hafa myrt níu manns á tveimur skemmtistöðum í bænum Hanau, nærri Frankfurt, í Þýskalandi í gærkvöldi áður en hann stytti sér aldur. Angela Merkel kanslari fordæmdi árásina í dag og sagði kynþáttahatur eitur fyrir þýskt samfélag. Erlent 20.2.2020 17:56 Árásarmaðurinn í Þýskalandi nafngreindur Árásarmaðurinn í Hanau í Þýskalandi hefur verið nafngreindur af fjölmiðlum. Hann hét Tobias Rathjen og var 43 ára gamall bankastarfsmaður. Erlent 20.2.2020 09:21 Árásarmaðurinn fannst látinn á heimili sínu Minnst tíu eru látnir eftir tvær skotárásir á vatnspípubar í Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Fjórir eru særðir. Erlent 20.2.2020 06:36 Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. Erlent 19.2.2020 23:49 Ötull stuðningsmaður Trump settur yfir leyniþjónustuna Bandaríkjaforseti er sagður ætla að tilnefna sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi sem starfandi yfirmann leyniþjónustunnar sem hann hefur ítrekað skotið fast á. Erlent 19.2.2020 23:34 Íslenskur áhrifavaldur í öðru sæti í Ungfrú Þýskalandi Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lífið 17.2.2020 14:40 Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum í München Öryggisráðstefnan í München varpaði miklu ljósi á sífellt versnandi samband Bandaríkjanna og Evrópu. Sprungur í sambandinu urðu að gjám og forsvarsmenn Evrópu og Bandaríkjanna virðast sjá heiminn í mismunandi ljósi. Erlent 17.2.2020 11:39 Tólf hægriöfgamenn sem hugðu á árásir handteknir í Þýskalandi Mennirnir eru sagðir hafa lagt á ráðin um árásir á stjórnmálamenn, hælisleitendur og múslima. Erlent 16.2.2020 14:54 Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59 CIA seldi ríkjum tækni sem var notuð til að njósna um þau Bandaríska leyniþjónustan seldi erlendum ríkisstjórnum dulkóðunarbúnað á laun sem hún notaði síðan til að njósna um ríkin. Erlent 11.2.2020 16:20 Klinsmann entist bara í 76 daga hjá Herthu Berlín Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Fótbolti 11.2.2020 09:54 Minnst sex látist í Evrópu vegna Ciara Stormurinn, sem færir sig nú austur yfir Evrópu, hefur fært með sér mikið fárviðri og rigningu til margra ríkja með þeim afleiðingum að tugir þúsunda eru nú án rafmagns og víða dæmi um miklar samgöngutruflanir. Erlent 10.2.2020 21:17 Eftirmaður Merkel verður ekki næsti kanslari Annegret Kramp-Karrenbauer hyggst ekki bjóða sig fram til að taka við embætti kanslara þegar Angela Merkel lætur af embætti á næsta ári líkt og til stóð. Erlent 10.2.2020 10:14 Segir af sér vegna stuðnings öfgaflokks Leiðtogi Frjálsra demókrata í Þýringalandi, þar sem áður var Austur-Þýskaland, fór í dag fram á nýjar kosningar og sagði af sér sem forsætisráðherra eftir að þingið samþykkti skipan hans óvænt í gær. Stuðningur öfgaþjóðernishyggjuflokksins AfD við skipanina réði úrslitum og vakti afar hörð viðbrögð. Erlent 6.2.2020 17:55 Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. Handbolti 6.2.2020 15:54 Merkel segir samstarf flokks síns við hægriöfgaflokk ófyrirgefanlegt Titringur er innan ríkisstjórnar Þýskalands eftir að flokkur Angelu Merkel kanslara rauf áratugalanga samstöðu þýskra stjórnmálaflokka um að útiloka hægriöfgaflokka. Erlent 6.2.2020 10:56 Fyrsta staðfesta Wuhan-veirutilfellið í Þýskalandi Heilbrigðisyfirvöld í Þýskalandi hafa staðfest að fyrsta tilfelli kórónaveirusmits hafi greinst í Þýskalandi. Erlent 28.1.2020 09:38 Skaut foreldra sína til bana og fjóra aðra fjölskyldumeðlimi í þýskum smábæ Greint var frá því í gær að sex væru látin og einhverjir særðir eftir skotárás í bænum og að þýska lögreglan hafi handtekið einn vegna málsins. Erlent 25.1.2020 12:55 Sex látnir eftir skotárás í Þýskalandi Sex manns eiga að vera látnir og einhverjir að hafa sært eftir skotárás í þýska smábænum Rot am See í sambandsríkinu Baden-Würtemberg í dag. Erlent 24.1.2020 13:41 Tvö börn létust í rútuslysi í Þýskalandi Skólarúta fór út af veginum nærri bænum Eisenach í Þýringalandi í Þýskalandi í morgun. Erlent 23.1.2020 11:45 Þjóðverjar ætla að losa sig við kol fyrir árið 2038 Sambandslönd sem hafa verið háð kolum fá þúsundir milljarða í bætur til að aðlagast breytingunni. Erlent 16.1.2020 11:37 Virkja ágreiningsákvæði í samningi við Íran Evrópusambandsríkin sem eru aðilar að kjarnorkusamningnum við Íran sögðust í dag hafa virkjað ágreiningsákvæði samningsins eftir að Íran dró úr þátttöku sinni. Erlent 14.1.2020 16:42 Aftengdu tvær sprengjur úr seinna stríði Það varð uppi fótur og fit í þýsku borginni Dortmund í dag þegar bárust af því fréttir að tvær virkar sprengjur úr seinni heimsstyrjöldinni, ein amerísk og önnur bresk, höfðu fundist. Erlent 12.1.2020 18:07 Lést fjórum árum eftir að samstarfsmaður eitraði fyrir honum Lést fjórum árum eftir að samstarfsmaður eitraði fyrir honum Erlent 9.1.2020 19:23 Markvörðurinn sem fékk á sig eitt frægasta mark fótboltasögunnar er látinn Hans Tilkowski, fyrrum markvörður vestur-þýska landsliðsins í knattspyrnu lést í gær eftir langa baráttu við veikindi. Hann var 84 ára gamall. Fótbolti 6.1.2020 13:51 Sex Þjóðverjar létust og ellefu særðust þegar keyrt var á hóp ferðamanna Samkvæmt upplýsingum frá viðbragðsaðilum voru þau slösuðu flutt á nærliggjandi sjúkrahús en hinir létust á staðnum. Erlent 5.1.2020 09:30 Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. Erlent 1.1.2020 15:54 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 38 ›
Átján börn í hópi hinna slösuðu Alls slösuðust 52 þegar bíl var ekið á fólk sem tók þátt í hátíðarhöldum í tengslum við kjötkveðjuhátíð í þýska bænum Volkmarsen síðdegis í gær. Erlent 25.2.2020 09:44
Keyrt inn í hóp fólks á kjötkveðjuhátíð í Þýskalandi Ökumaður ók silfurlitaðri Mercedes-bifreið inn í hóp fólks og segja vitni að hann hafi virst stefna sérstaklega á börn. Erlent 24.2.2020 15:35
Versta útreið flokks Merkel í sambandslandskosningum Leiðtogakreppa og nýlegt hneykslismál eru talin hafa skaðað Kristilega demókrata í Hamborg. Græningjar eru taldir stóru sigurvegarar kosninganna. Erlent 24.2.2020 10:44
Merkel fordæmir árásina í Hanau Öfgaþjóðernishyggjumaður er grunaður um að hafa myrt níu manns á tveimur skemmtistöðum í bænum Hanau, nærri Frankfurt, í Þýskalandi í gærkvöldi áður en hann stytti sér aldur. Angela Merkel kanslari fordæmdi árásina í dag og sagði kynþáttahatur eitur fyrir þýskt samfélag. Erlent 20.2.2020 17:56
Árásarmaðurinn í Þýskalandi nafngreindur Árásarmaðurinn í Hanau í Þýskalandi hefur verið nafngreindur af fjölmiðlum. Hann hét Tobias Rathjen og var 43 ára gamall bankastarfsmaður. Erlent 20.2.2020 09:21
Árásarmaðurinn fannst látinn á heimili sínu Minnst tíu eru látnir eftir tvær skotárásir á vatnspípubar í Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Fjórir eru særðir. Erlent 20.2.2020 06:36
Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. Erlent 19.2.2020 23:49
Ötull stuðningsmaður Trump settur yfir leyniþjónustuna Bandaríkjaforseti er sagður ætla að tilnefna sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi sem starfandi yfirmann leyniþjónustunnar sem hann hefur ítrekað skotið fast á. Erlent 19.2.2020 23:34
Íslenskur áhrifavaldur í öðru sæti í Ungfrú Þýskalandi Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lífið 17.2.2020 14:40
Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum í München Öryggisráðstefnan í München varpaði miklu ljósi á sífellt versnandi samband Bandaríkjanna og Evrópu. Sprungur í sambandinu urðu að gjám og forsvarsmenn Evrópu og Bandaríkjanna virðast sjá heiminn í mismunandi ljósi. Erlent 17.2.2020 11:39
Tólf hægriöfgamenn sem hugðu á árásir handteknir í Þýskalandi Mennirnir eru sagðir hafa lagt á ráðin um árásir á stjórnmálamenn, hælisleitendur og múslima. Erlent 16.2.2020 14:54
Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59
CIA seldi ríkjum tækni sem var notuð til að njósna um þau Bandaríska leyniþjónustan seldi erlendum ríkisstjórnum dulkóðunarbúnað á laun sem hún notaði síðan til að njósna um ríkin. Erlent 11.2.2020 16:20
Klinsmann entist bara í 76 daga hjá Herthu Berlín Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Fótbolti 11.2.2020 09:54
Minnst sex látist í Evrópu vegna Ciara Stormurinn, sem færir sig nú austur yfir Evrópu, hefur fært með sér mikið fárviðri og rigningu til margra ríkja með þeim afleiðingum að tugir þúsunda eru nú án rafmagns og víða dæmi um miklar samgöngutruflanir. Erlent 10.2.2020 21:17
Eftirmaður Merkel verður ekki næsti kanslari Annegret Kramp-Karrenbauer hyggst ekki bjóða sig fram til að taka við embætti kanslara þegar Angela Merkel lætur af embætti á næsta ári líkt og til stóð. Erlent 10.2.2020 10:14
Segir af sér vegna stuðnings öfgaflokks Leiðtogi Frjálsra demókrata í Þýringalandi, þar sem áður var Austur-Þýskaland, fór í dag fram á nýjar kosningar og sagði af sér sem forsætisráðherra eftir að þingið samþykkti skipan hans óvænt í gær. Stuðningur öfgaþjóðernishyggjuflokksins AfD við skipanina réði úrslitum og vakti afar hörð viðbrögð. Erlent 6.2.2020 17:55
Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. Handbolti 6.2.2020 15:54
Merkel segir samstarf flokks síns við hægriöfgaflokk ófyrirgefanlegt Titringur er innan ríkisstjórnar Þýskalands eftir að flokkur Angelu Merkel kanslara rauf áratugalanga samstöðu þýskra stjórnmálaflokka um að útiloka hægriöfgaflokka. Erlent 6.2.2020 10:56
Fyrsta staðfesta Wuhan-veirutilfellið í Þýskalandi Heilbrigðisyfirvöld í Þýskalandi hafa staðfest að fyrsta tilfelli kórónaveirusmits hafi greinst í Þýskalandi. Erlent 28.1.2020 09:38
Skaut foreldra sína til bana og fjóra aðra fjölskyldumeðlimi í þýskum smábæ Greint var frá því í gær að sex væru látin og einhverjir særðir eftir skotárás í bænum og að þýska lögreglan hafi handtekið einn vegna málsins. Erlent 25.1.2020 12:55
Sex látnir eftir skotárás í Þýskalandi Sex manns eiga að vera látnir og einhverjir að hafa sært eftir skotárás í þýska smábænum Rot am See í sambandsríkinu Baden-Würtemberg í dag. Erlent 24.1.2020 13:41
Tvö börn létust í rútuslysi í Þýskalandi Skólarúta fór út af veginum nærri bænum Eisenach í Þýringalandi í Þýskalandi í morgun. Erlent 23.1.2020 11:45
Þjóðverjar ætla að losa sig við kol fyrir árið 2038 Sambandslönd sem hafa verið háð kolum fá þúsundir milljarða í bætur til að aðlagast breytingunni. Erlent 16.1.2020 11:37
Virkja ágreiningsákvæði í samningi við Íran Evrópusambandsríkin sem eru aðilar að kjarnorkusamningnum við Íran sögðust í dag hafa virkjað ágreiningsákvæði samningsins eftir að Íran dró úr þátttöku sinni. Erlent 14.1.2020 16:42
Aftengdu tvær sprengjur úr seinna stríði Það varð uppi fótur og fit í þýsku borginni Dortmund í dag þegar bárust af því fréttir að tvær virkar sprengjur úr seinni heimsstyrjöldinni, ein amerísk og önnur bresk, höfðu fundist. Erlent 12.1.2020 18:07
Lést fjórum árum eftir að samstarfsmaður eitraði fyrir honum Lést fjórum árum eftir að samstarfsmaður eitraði fyrir honum Erlent 9.1.2020 19:23
Markvörðurinn sem fékk á sig eitt frægasta mark fótboltasögunnar er látinn Hans Tilkowski, fyrrum markvörður vestur-þýska landsliðsins í knattspyrnu lést í gær eftir langa baráttu við veikindi. Hann var 84 ára gamall. Fótbolti 6.1.2020 13:51
Sex Þjóðverjar létust og ellefu særðust þegar keyrt var á hóp ferðamanna Samkvæmt upplýsingum frá viðbragðsaðilum voru þau slösuðu flutt á nærliggjandi sjúkrahús en hinir létust á staðnum. Erlent 5.1.2020 09:30
Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. Erlent 1.1.2020 15:54