Reykjavíkurmaraþon

Fréttamynd

Ég hleyp fyrir...

Um helgina tók ég þátt í stærstu guðsþjónustu ársins, Reykjavíkurmaraþoninu, þar sem meira en 14 þúsund hlauparar og annað eins af stuðningsfólki tók þátt í þágu bættrar heilsu og aukins réttlætis.

Skoðun
Fréttamynd

Fylla þarf á tankinn eftir hlaup

Sigurður P. Sigmundsson er einn reyndasti maraþonhlaupari landsins. Hann gefur þeim sem hlupu í Reykja­víkur­mara­þoninu um helgina góð ráð varðandi hvíld og næringu eftir átökin.

Lífið
Fréttamynd

Lætur ekkert stöðva sig

Kanadamaðurinn Christopher Koch er kominn til landsins til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann reynir við heilt maraþon, en það sem er ólíkt með honum og hinum almenna þátttakanda er sú staðreynd að Chris fæddist bæði handa- og fótalaus.

Lífið
Fréttamynd

Álfabikarinn er valdeflandi

Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir mannfræðingur hefur síðasta ár starfað fyrir WoMena í Úganda, en samtökin vinna að bættri kynog frjósemisheilsu kvenna. Áhersla er lögð á blæðingar sem eru mikið tabú og geta skert mjög frelsi kvenna í landinu.

Innlent
Fréttamynd

Hið ófyrirsjáanlega

Ég er framtíðarnörd, svokallað. Mér finnst afskaplega gaman að tala um framtíðarspár, horfa á framtíðarmyndir, lesa framtíðarbækur og pæla í tækninýjungum sem eru handan við hornið.

Skoðun
Fréttamynd

Milljón og Pétur Jóhann hleypur aftur á bak

Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann hleypur fyrir Bumbulóní og stefnir á að safna milljón. Ef það tekst mun hann skokka kílómetrana 10 aftur á bak.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum

Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn.

Lífið