Fjölmiðlar Segir dóm Hæstaréttar óskiljanlegan og gríðarleg vonbrigði Hæstiréttur sýknaði RÚV í dag af kröfum Adolfs Inga Erlingssonar. Innlent 7.6.2018 20:40 Kristín hættir sem ritstjóri Fréttablaðsins Ritstjórar Fréttablaðsins verða alls fjórir. Viðskipti innlent 6.6.2018 12:55 Páll segir sáttagreiðslu RÚV óverjanlega með öllu Ný stjórn lagði blessun sína yfir samþykkt fráfarandi stjórnar. Innlent 31.5.2018 15:41 Atli Már segist hafa unnið orrustuna en tapað stríðinu Blaðamaðurinn Atli Már Gylfason var nokkuð kátur eftir að hann var sýknaður af kröfum Guðmundar Spartakusar Ómarssonar í meiðyrðamáli Innlent 31.5.2018 15:10 Atli Már sýknaður í meiðyrðamáli Guðmundar Spartakusar Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 31.5.2018 13:07 Hæstiréttur og prentfrelsið Í ritgerð sinni "Prentfrelsi og nafnleynd“ í Úlfljóti 1969 lýsir Ólafur Jóhannesson, lagaprófessor og síðar forsætisráðherra, þeirri skoðun að blaðamenn og heimildarmenn þeirra njóti nafnleyndar að lögum. Skoðun 31.5.2018 02:05 Austfirsku pönkararnir breyta plötuumslagi umdeildrar plötu Austurvígstöðvarnar hafa breytt plötuumslagi væntanlegrar plötu sinnar sem heitir eftir sem áður Útvarp Satan. Innlent 30.5.2018 15:15 FRÍSK hefur fengið lagt lögbann á IPTV Iceland Hafa selt viðskiptavinum aðgang að netsjónvarpi sem inniheldur aðgang að útsendingum hundruð sjónvarpsstöðva. Viðskipti innlent 29.5.2018 16:17 „Þeir fóru til að taka hann af lífi“ Mexíkóski blaðamaðurinn Juan Carlos Huerta var myrtur í gær og varð þar með fjórði blaðamaðurinn sem myrtur er í Mexíkó á þessu ári. Erlent 16.5.2018 09:03 Taumhald á virkum í athugasemdum Svokallaðir "virkir í athugasemdum“ eru áhugaverð og undarlega samansett hjörð fólks sem telur sig vita allt best og hefur nánast þráhyggjukennda þörf fyrir að auglýsa visku sína og djúpan lífsskilning í athugasemdakerfum netmiðlanna. Lífið 5.5.2018 03:15 Ríkir miðaldra menn ógna með málssóknum Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir, blaðamaðurinn Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir, blaðamaður og þýðandi, gefa á næstu vikum út bók um íslenska fjölmiðla, Þjáningarfrelsið. Innlent 5.5.2018 03:11 Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. Innlent 4.5.2018 10:02 Sigmundur Davíð segir Ævar Örn Jósepsson misnota aðstöðu sína Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir Ævar Örn Jósepsson fréttamann RÚV ráðast gegn sér. Innlent 4.5.2018 11:56 Sigmundur Ernir mátti segja fréttir af Guðmundi Spartakusi Hæstiréttur staðfestir dóm héraðs. Innlent 3.5.2018 15:14 Ruiz talar norsku og stendur við fréttaflutning sinn af Guðmundi Spartakusi Aðalmeðferð í máli Guðmundar Spartakusar Ómarssonar gegn blaðamanninum Atla Má Gylfasyni hófst í dag. Innlent 3.5.2018 12:30 Breytingar á Stöð 2: „Vonum að neytendur taki þessu vel“ Forsvarsmenn Sýnar segja að lægri verð séu svar við gagnrýni neytenda, ytri samkeppni og breyttri hegðun neytenda. Viðskipti innlent 2.5.2018 13:27 Ruiz kemur ekki til landsins en ber vitni í mynd símleiðis Karl Steinar Valsson mun ekki svara spurningum er varða rannsókn lögreglu á hvarfi Friðriks Kristjánssonar. Innlent 2.5.2018 10:49 Eyþór úr stjórn Árvakurs Er áfram stærsti hluthafinn en útilokar ekki að selja hlutinn fái hann gott tilboð. Viðskipti innlent 26.4.2018 11:24 Kári nýr formaður stjórnar RÚV Ný stjórn tók við á aðalfundi RÚV ohf. mánudaginn 23. apríl. Stjórn RÚV fer með æðsta vald í málefnum þess milli aðalfunda, ber ábyrgð á rekstri félagsins og að farið sé að lögum þess. Viðskipti innlent 25.4.2018 15:54 Ísland fellur um þrjú sæti á lista um fjölmiðlafrelsi Noregur og Svíþjóð eru í efstu sætum lista Blaðamanna án landamæra yfir fjölmiðlafrelsi í heiminum. Ísland vermir þrettánda sætið, neðst Norðurlandanna. Innlent 25.4.2018 12:52 Staða RÚV og fjölmiðlun til framtíðar Við lifum á tímum mikilvægra breytinga í fjölmiðlun og menningu þar sem aðgengi fólks að erlendu afþreyingarefni hefur aldrei verið meira í gegnum alþjóðlega fjölmiðlarisa og efnisveitur. Skoðun 24.4.2018 16:16 RÚV semur um lægri vexti Ríkisútvarpið og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins hafa samið um skilmálabreytingu á skuldabréfum sem gefin voru út í október árið 2000. Viðskipti innlent 24.4.2018 00:59 Vilja gera RÚV að áskriftarsjónvarpi Landsþing Miðflokksins fer fram um helgina. Innlent 21.4.2018 01:35 Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. Viðskipti innlent 21.4.2018 01:36 Hansi kveður eftir tæplega þrjátíu ár í fjölmiðlum "Jæja, kominn tími til að segja þetta gott eftir 29 ár í fjölmiðlum.“ Lífið 18.4.2018 09:51 Ruiz mun bera vitni í máli Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Atli Már er krafinn um í það minnsta tíu milljónir króna í stefnu. Innlent 18.4.2018 09:00 Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. Erlent 16.4.2018 23:40 Vilt þú gera framúrskarandi Skaup fyrir RÚV? Framleiðandinn hefur úr 32 milljónum króna að spila. Viðskipti innlent 16.4.2018 11:27 350 þúsund króna sátt RÚV í meiðyrðamáli Trúnaði af samkomulagi Ríkisútvarpsins við útgerðarfyrirtæki árið 2009 aflétt. Samið um meiðyrðamál utan dómstóla. RÚV greiddi FiskAra ehf. 350 þúsund krónur, fyrirtækið beðið afsökunar og leiðrétting birt á rangri frétt. Innlent 12.4.2018 00:59 Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. Erlent 12.4.2018 00:59 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 90 ›
Segir dóm Hæstaréttar óskiljanlegan og gríðarleg vonbrigði Hæstiréttur sýknaði RÚV í dag af kröfum Adolfs Inga Erlingssonar. Innlent 7.6.2018 20:40
Kristín hættir sem ritstjóri Fréttablaðsins Ritstjórar Fréttablaðsins verða alls fjórir. Viðskipti innlent 6.6.2018 12:55
Páll segir sáttagreiðslu RÚV óverjanlega með öllu Ný stjórn lagði blessun sína yfir samþykkt fráfarandi stjórnar. Innlent 31.5.2018 15:41
Atli Már segist hafa unnið orrustuna en tapað stríðinu Blaðamaðurinn Atli Már Gylfason var nokkuð kátur eftir að hann var sýknaður af kröfum Guðmundar Spartakusar Ómarssonar í meiðyrðamáli Innlent 31.5.2018 15:10
Atli Már sýknaður í meiðyrðamáli Guðmundar Spartakusar Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 31.5.2018 13:07
Hæstiréttur og prentfrelsið Í ritgerð sinni "Prentfrelsi og nafnleynd“ í Úlfljóti 1969 lýsir Ólafur Jóhannesson, lagaprófessor og síðar forsætisráðherra, þeirri skoðun að blaðamenn og heimildarmenn þeirra njóti nafnleyndar að lögum. Skoðun 31.5.2018 02:05
Austfirsku pönkararnir breyta plötuumslagi umdeildrar plötu Austurvígstöðvarnar hafa breytt plötuumslagi væntanlegrar plötu sinnar sem heitir eftir sem áður Útvarp Satan. Innlent 30.5.2018 15:15
FRÍSK hefur fengið lagt lögbann á IPTV Iceland Hafa selt viðskiptavinum aðgang að netsjónvarpi sem inniheldur aðgang að útsendingum hundruð sjónvarpsstöðva. Viðskipti innlent 29.5.2018 16:17
„Þeir fóru til að taka hann af lífi“ Mexíkóski blaðamaðurinn Juan Carlos Huerta var myrtur í gær og varð þar með fjórði blaðamaðurinn sem myrtur er í Mexíkó á þessu ári. Erlent 16.5.2018 09:03
Taumhald á virkum í athugasemdum Svokallaðir "virkir í athugasemdum“ eru áhugaverð og undarlega samansett hjörð fólks sem telur sig vita allt best og hefur nánast þráhyggjukennda þörf fyrir að auglýsa visku sína og djúpan lífsskilning í athugasemdakerfum netmiðlanna. Lífið 5.5.2018 03:15
Ríkir miðaldra menn ógna með málssóknum Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir, blaðamaðurinn Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir, blaðamaður og þýðandi, gefa á næstu vikum út bók um íslenska fjölmiðla, Þjáningarfrelsið. Innlent 5.5.2018 03:11
Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. Innlent 4.5.2018 10:02
Sigmundur Davíð segir Ævar Örn Jósepsson misnota aðstöðu sína Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir Ævar Örn Jósepsson fréttamann RÚV ráðast gegn sér. Innlent 4.5.2018 11:56
Sigmundur Ernir mátti segja fréttir af Guðmundi Spartakusi Hæstiréttur staðfestir dóm héraðs. Innlent 3.5.2018 15:14
Ruiz talar norsku og stendur við fréttaflutning sinn af Guðmundi Spartakusi Aðalmeðferð í máli Guðmundar Spartakusar Ómarssonar gegn blaðamanninum Atla Má Gylfasyni hófst í dag. Innlent 3.5.2018 12:30
Breytingar á Stöð 2: „Vonum að neytendur taki þessu vel“ Forsvarsmenn Sýnar segja að lægri verð séu svar við gagnrýni neytenda, ytri samkeppni og breyttri hegðun neytenda. Viðskipti innlent 2.5.2018 13:27
Ruiz kemur ekki til landsins en ber vitni í mynd símleiðis Karl Steinar Valsson mun ekki svara spurningum er varða rannsókn lögreglu á hvarfi Friðriks Kristjánssonar. Innlent 2.5.2018 10:49
Eyþór úr stjórn Árvakurs Er áfram stærsti hluthafinn en útilokar ekki að selja hlutinn fái hann gott tilboð. Viðskipti innlent 26.4.2018 11:24
Kári nýr formaður stjórnar RÚV Ný stjórn tók við á aðalfundi RÚV ohf. mánudaginn 23. apríl. Stjórn RÚV fer með æðsta vald í málefnum þess milli aðalfunda, ber ábyrgð á rekstri félagsins og að farið sé að lögum þess. Viðskipti innlent 25.4.2018 15:54
Ísland fellur um þrjú sæti á lista um fjölmiðlafrelsi Noregur og Svíþjóð eru í efstu sætum lista Blaðamanna án landamæra yfir fjölmiðlafrelsi í heiminum. Ísland vermir þrettánda sætið, neðst Norðurlandanna. Innlent 25.4.2018 12:52
Staða RÚV og fjölmiðlun til framtíðar Við lifum á tímum mikilvægra breytinga í fjölmiðlun og menningu þar sem aðgengi fólks að erlendu afþreyingarefni hefur aldrei verið meira í gegnum alþjóðlega fjölmiðlarisa og efnisveitur. Skoðun 24.4.2018 16:16
RÚV semur um lægri vexti Ríkisútvarpið og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins hafa samið um skilmálabreytingu á skuldabréfum sem gefin voru út í október árið 2000. Viðskipti innlent 24.4.2018 00:59
Vilja gera RÚV að áskriftarsjónvarpi Landsþing Miðflokksins fer fram um helgina. Innlent 21.4.2018 01:35
Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. Viðskipti innlent 21.4.2018 01:36
Hansi kveður eftir tæplega þrjátíu ár í fjölmiðlum "Jæja, kominn tími til að segja þetta gott eftir 29 ár í fjölmiðlum.“ Lífið 18.4.2018 09:51
Ruiz mun bera vitni í máli Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Atli Már er krafinn um í það minnsta tíu milljónir króna í stefnu. Innlent 18.4.2018 09:00
Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. Erlent 16.4.2018 23:40
Vilt þú gera framúrskarandi Skaup fyrir RÚV? Framleiðandinn hefur úr 32 milljónum króna að spila. Viðskipti innlent 16.4.2018 11:27
350 þúsund króna sátt RÚV í meiðyrðamáli Trúnaði af samkomulagi Ríkisútvarpsins við útgerðarfyrirtæki árið 2009 aflétt. Samið um meiðyrðamál utan dómstóla. RÚV greiddi FiskAra ehf. 350 þúsund krónur, fyrirtækið beðið afsökunar og leiðrétting birt á rangri frétt. Innlent 12.4.2018 00:59
Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. Erlent 12.4.2018 00:59