Fjölmiðlar

Fréttamynd

Útvarp Reykjavík

Íslenskir fjölmiðlar, nýir og gamlir, eru allir að ganga í gegnum miklar breytingar í stafrænum heimi. Væntingar neytenda eru meiri en áður og neysluvenjur breyttar.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli

Vikublaðið Skessuhorn er að verða tvítugt. Magnús Magnússon, ritstjóri og útgefandi, vill í tilefni þess að farið verði í skráningu og miðlun á myndasafni þess á afmælisárinu.

Innlent
Fréttamynd

Óháð Ríkisútvarp – betra Ríkisútvarp

Staða Ríkisútvarpsins er nú orðin sú sem BBC telur brýnt að forðast: Hagsmunir auglýsenda stýra dagskrárstefnunni og í kjölfarið ryksugar stærsta söludeild íslenskra fjölmiðla tekjur úr hverju horni markaðarins.

Skoðun
Fréttamynd

Þingið vill lægri skatt á fjölmiðlaáskrift

Tillaga nefndar um einkarekna fjölmiðla um að færa virðisaukaskatt af áskriftum íslenskra fjölmiðla niður í lægra skattþrep nýtur mikils stuðnings á Alþingi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er þó á móti.

Innlent