Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar og falsfréttir til umræðu í þjóðaröryggisráði Samfélagsmiðlar og falsfréttir verða til umræðu á næsta fundi þjóðaröryggisráðs sem fram fer í febrúar. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Innlent 29.1.2019 14:10 RÚV sektað um milljón fyrir lögbrot Máttu ekki kosta Golfið. Viðskipti innlent 28.1.2019 15:02 Hrynjum niður eins og flugur Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum. Innlent 25.1.2019 18:23 Viðtal RÚV við meintan nasista vekur umtal og undrun Samfélagsmiðlanotendur spyrja hvers vegna RÚV veiti þjóðernissinna sem segir helförina ekki hafa verið eins slæma og af er látið vettvang fyrir öfgaskoðanir. Innlent 25.1.2019 21:00 Ágúst verður svæðisstjóri RÚV fyrir norðan Ágúst Ólafsson var áður stöðvarstjóri RÚV á Norður- og Austurlandi lengi. Innlent 25.1.2019 19:21 Sakar fjölmiðla um hræsni og kemur Bergþóri til varnar Svona hljóðar fyrirsögn á pistli skrifstofustjóra Þingeyjarsveitar sem tekur til varnar fyrir Bergþór Ólason. Innlent 25.1.2019 14:16 „Á ögurstundu með að grípa til aðgerða“ Ritstjórar og eigendur Kjarnans og Stundarinnar segja frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um bætt rekstrarumhverfi fjölmiðla mikið framfaraskref. Ritstjóri Kjarnans segir komið að ákveðinni ögurstundu í rekstri einkarekinna miðla og því sé nauðsynlegt að grípa til aðgerða til að hlúa að rekstrarumhverfi þeirra. Innlent 24.1.2019 18:24 Microsoft varar við Daily Mail í vefvafra sínum Breska götublaðið fékk sömu einkunn og rússneski ríkismiðillinn RT í falsfréttavörn Microsoft Edge-vafrans. Erlent 23.1.2019 20:12 Samfélagslega mikilvægt að styrkja fjölmiðla Menntamálaráðherra kynnir ríkisstjórninni frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla í næstu viku. Innlent 23.1.2019 19:02 Murdoch vill samnýta krafta tveggja blaða Breski auðkýfingurinn Rupert Murdoch hefur formlega lagt inn umsókn til breskra stjórnvalda þar sem hann óskar eftir leyfi handa ritstjórnum The Times og The Sunday Times til að starfa saman. Erlent 21.1.2019 21:48 Frumvarp um breytingar á lögum um birtingu dóma ekki á þingmálaskrá Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um birtingu dóma, nafnbirtingar og myndatökur í dómhúsum er ekki á þingmálaskrá dómsmálaráðherra á vorþingi sem hefst á morgun. Frumvarpið var á málaskrá Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í haust og var þá mikið til umræðu. Innlent 20.1.2019 20:02 Frjósemin á RÚV nær hámarki Fjölmargar fjölmiðlakonur sem starfa hjá RÚV eru barnshafandi. Samkvæmt heimildum Vísis eru átta konur sem starfa í fjölmiðlum hjá stofnuninni óléttar í dag. Lífið 18.1.2019 10:24 Segir fyrirferð RÚV og frumvarp ráðherra líklega ástæðu úttektar Tilefni stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á Ríkisútvarpinu er hugsanlega fyrirferð fjölmiðilsins á samkeppnismarkaði og yfirvofandi fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 16.1.2019 22:41 Falsfréttum dreift í Washington D.C. Falskri útgáfu Washington Post var í dag dreift víða um Washington D.C. hópur aktívista hafa lýst yfir ábyrgð á dreifingunni. Erlent 16.1.2019 21:46 Hallur Hallsson sækir um hjá Eflingu Ekki enn búið að ráða í stöðuna. Málið í skoðun. Innlent 15.1.2019 13:17 Ríkisendurskoðandi ákveður að gera stjórnsýsluúttekt á RÚV Úttekt mun taka til fjármögnunar, reikningsskila og samkeppnisreksturs Ríkisútvarpsins. Úttektin er að frumkvæði Ríkisendurskoðunar og sú fyrsta sem gerð er á RÚV í 24 ár. Viðskipti innlent 14.1.2019 22:51 Björk Eiðsdóttir nýr ritstjóri Glamour Björk Eiðsdóttir hefur gengið til liðs við Fréttablaðið. Viðskipti innlent 7.1.2019 17:58 MAN leggur upp laupana Fleiri tölublöð af tímaritinu MAN munu ekki líta dagsins ljós. Viðskipti innlent 7.1.2019 15:58 Magnús áfram útvarpsstjóri Magnús Geir Þórðarson verður áfram útvarpsstjóri næstu fimm árin en hann hefur gegnt starfinu síðan í mars 2014. Innlent 4.1.2019 20:23 Verðlaunablaðamaðurinn sem blekkti alla Sautján klukkutímum áður en Claas Relotius tók við þýsku blaðamannaverðlaununum fyrir umfjöllun ársins barst honum tölvupóstur. Tölvupósturinn var sendur aðfaranótt 3. desember 2018 en þá um kvöldið voru verðlaunin veitt. Erlent 3.1.2019 14:59 Krytur um Kryddsíld Skarphéðinn Guðmundsson segir enga beiðni hafa borist um að ávarp forsætisráðherra yrði fært. Innlent 3.1.2019 18:41 N4 biður enn um styrki frá sveitarfélögum til að gera jákvæða þætti Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fá nú bréf frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri þar sem óskað er eftir fjárframlögum til að halda úti þáttaröðinni Að norðan sem fjallar um menningu og mannlíf á Norðurlandi. Viðskipti innlent 2.1.2019 22:16 Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð Lífið 1.1.2019 08:29 Yfirlýsing vegna pistils forstjóra HSu Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofunnar Suðurlands, segir í yfirlýsingu á vef stofnunarinnar í gærkvöldi að fyrirsögn á frétt Vísis um fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi sé villandi og ósönn. Innlent 31.12.2018 08:08 Ólafur Jóhann reiknar ekki með fleiri stórum fjölmiðlasamrunum Ólafur Jóhann Ólafsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner segist ekki reikna með frekari samrunum á milli stórra fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækja á næstunni eftir stórar sameiningar sem hafa gengið í gegn á síðustu mánuðum. Ólafur Jóhann lét af störfum hjá Time Warner fyrr á þessu ári en er enn búsettur vestanhafs. Viðskipti innlent 30.12.2018 19:52 Fjárfesting í skuldabréfum WOW air í útboði félagsins verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum WOW air í útboði flugfélagsins í september eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Fjármögnunin, um átta milljarðar króna, er sögð engan veginn hafa dugað flugfélaginu og komið allt of seint. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08 Blaðamaður Spiegel safnaði fé til styrktar börnum á flótta en hirti það svo sjálfur Þýski blaðamaðurinn Claas Relotius, sem hefur viðurkennt að hafa falsað viðtöl og skáldað viðmælendur, virðist hafa svikið fé út úr lesendum. Erlent 22.12.2018 22:10 Verðlaunablaðamaður viðurkenndi að hafa skáldað fjölda frétta Der Spiegel hefur beðið lesendur sína afsökunar og segir að málið sé mikið áfall og lágpunktur í 70 ára sögu miðilsins. Erlent 19.12.2018 19:16 Allir hefðbundnir í jólatónlist Matthías Már Magnússon hefur valið jólalögin á spilunarlista Rásar 2 undanfarin ár. Hann segir að Íslendingar vilji heyra íslenska jólatónlist en það þurfi að spila lögin á réttum tíma og í réttu magni. Jól 18.12.2018 09:00 Reynir býður Arnþrúði sátt Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV og stjórnarformaður Stundarinnar, býður Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, að draga ummæli sem hún lét falla um Reyni til baka, biðjast afsökunar og greiða 700 þúsund krónur til að sleppa við meiðyrðamál. Innlent 17.12.2018 22:08 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 90 ›
Samfélagsmiðlar og falsfréttir til umræðu í þjóðaröryggisráði Samfélagsmiðlar og falsfréttir verða til umræðu á næsta fundi þjóðaröryggisráðs sem fram fer í febrúar. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Innlent 29.1.2019 14:10
Hrynjum niður eins og flugur Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum. Innlent 25.1.2019 18:23
Viðtal RÚV við meintan nasista vekur umtal og undrun Samfélagsmiðlanotendur spyrja hvers vegna RÚV veiti þjóðernissinna sem segir helförina ekki hafa verið eins slæma og af er látið vettvang fyrir öfgaskoðanir. Innlent 25.1.2019 21:00
Ágúst verður svæðisstjóri RÚV fyrir norðan Ágúst Ólafsson var áður stöðvarstjóri RÚV á Norður- og Austurlandi lengi. Innlent 25.1.2019 19:21
Sakar fjölmiðla um hræsni og kemur Bergþóri til varnar Svona hljóðar fyrirsögn á pistli skrifstofustjóra Þingeyjarsveitar sem tekur til varnar fyrir Bergþór Ólason. Innlent 25.1.2019 14:16
„Á ögurstundu með að grípa til aðgerða“ Ritstjórar og eigendur Kjarnans og Stundarinnar segja frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um bætt rekstrarumhverfi fjölmiðla mikið framfaraskref. Ritstjóri Kjarnans segir komið að ákveðinni ögurstundu í rekstri einkarekinna miðla og því sé nauðsynlegt að grípa til aðgerða til að hlúa að rekstrarumhverfi þeirra. Innlent 24.1.2019 18:24
Microsoft varar við Daily Mail í vefvafra sínum Breska götublaðið fékk sömu einkunn og rússneski ríkismiðillinn RT í falsfréttavörn Microsoft Edge-vafrans. Erlent 23.1.2019 20:12
Samfélagslega mikilvægt að styrkja fjölmiðla Menntamálaráðherra kynnir ríkisstjórninni frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla í næstu viku. Innlent 23.1.2019 19:02
Murdoch vill samnýta krafta tveggja blaða Breski auðkýfingurinn Rupert Murdoch hefur formlega lagt inn umsókn til breskra stjórnvalda þar sem hann óskar eftir leyfi handa ritstjórnum The Times og The Sunday Times til að starfa saman. Erlent 21.1.2019 21:48
Frumvarp um breytingar á lögum um birtingu dóma ekki á þingmálaskrá Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um birtingu dóma, nafnbirtingar og myndatökur í dómhúsum er ekki á þingmálaskrá dómsmálaráðherra á vorþingi sem hefst á morgun. Frumvarpið var á málaskrá Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í haust og var þá mikið til umræðu. Innlent 20.1.2019 20:02
Frjósemin á RÚV nær hámarki Fjölmargar fjölmiðlakonur sem starfa hjá RÚV eru barnshafandi. Samkvæmt heimildum Vísis eru átta konur sem starfa í fjölmiðlum hjá stofnuninni óléttar í dag. Lífið 18.1.2019 10:24
Segir fyrirferð RÚV og frumvarp ráðherra líklega ástæðu úttektar Tilefni stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á Ríkisútvarpinu er hugsanlega fyrirferð fjölmiðilsins á samkeppnismarkaði og yfirvofandi fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 16.1.2019 22:41
Falsfréttum dreift í Washington D.C. Falskri útgáfu Washington Post var í dag dreift víða um Washington D.C. hópur aktívista hafa lýst yfir ábyrgð á dreifingunni. Erlent 16.1.2019 21:46
Hallur Hallsson sækir um hjá Eflingu Ekki enn búið að ráða í stöðuna. Málið í skoðun. Innlent 15.1.2019 13:17
Ríkisendurskoðandi ákveður að gera stjórnsýsluúttekt á RÚV Úttekt mun taka til fjármögnunar, reikningsskila og samkeppnisreksturs Ríkisútvarpsins. Úttektin er að frumkvæði Ríkisendurskoðunar og sú fyrsta sem gerð er á RÚV í 24 ár. Viðskipti innlent 14.1.2019 22:51
Björk Eiðsdóttir nýr ritstjóri Glamour Björk Eiðsdóttir hefur gengið til liðs við Fréttablaðið. Viðskipti innlent 7.1.2019 17:58
MAN leggur upp laupana Fleiri tölublöð af tímaritinu MAN munu ekki líta dagsins ljós. Viðskipti innlent 7.1.2019 15:58
Magnús áfram útvarpsstjóri Magnús Geir Þórðarson verður áfram útvarpsstjóri næstu fimm árin en hann hefur gegnt starfinu síðan í mars 2014. Innlent 4.1.2019 20:23
Verðlaunablaðamaðurinn sem blekkti alla Sautján klukkutímum áður en Claas Relotius tók við þýsku blaðamannaverðlaununum fyrir umfjöllun ársins barst honum tölvupóstur. Tölvupósturinn var sendur aðfaranótt 3. desember 2018 en þá um kvöldið voru verðlaunin veitt. Erlent 3.1.2019 14:59
Krytur um Kryddsíld Skarphéðinn Guðmundsson segir enga beiðni hafa borist um að ávarp forsætisráðherra yrði fært. Innlent 3.1.2019 18:41
N4 biður enn um styrki frá sveitarfélögum til að gera jákvæða þætti Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fá nú bréf frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri þar sem óskað er eftir fjárframlögum til að halda úti þáttaröðinni Að norðan sem fjallar um menningu og mannlíf á Norðurlandi. Viðskipti innlent 2.1.2019 22:16
Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð Lífið 1.1.2019 08:29
Yfirlýsing vegna pistils forstjóra HSu Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofunnar Suðurlands, segir í yfirlýsingu á vef stofnunarinnar í gærkvöldi að fyrirsögn á frétt Vísis um fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi sé villandi og ósönn. Innlent 31.12.2018 08:08
Ólafur Jóhann reiknar ekki með fleiri stórum fjölmiðlasamrunum Ólafur Jóhann Ólafsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner segist ekki reikna með frekari samrunum á milli stórra fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækja á næstunni eftir stórar sameiningar sem hafa gengið í gegn á síðustu mánuðum. Ólafur Jóhann lét af störfum hjá Time Warner fyrr á þessu ári en er enn búsettur vestanhafs. Viðskipti innlent 30.12.2018 19:52
Fjárfesting í skuldabréfum WOW air í útboði félagsins verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum WOW air í útboði flugfélagsins í september eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Fjármögnunin, um átta milljarðar króna, er sögð engan veginn hafa dugað flugfélaginu og komið allt of seint. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08
Blaðamaður Spiegel safnaði fé til styrktar börnum á flótta en hirti það svo sjálfur Þýski blaðamaðurinn Claas Relotius, sem hefur viðurkennt að hafa falsað viðtöl og skáldað viðmælendur, virðist hafa svikið fé út úr lesendum. Erlent 22.12.2018 22:10
Verðlaunablaðamaður viðurkenndi að hafa skáldað fjölda frétta Der Spiegel hefur beðið lesendur sína afsökunar og segir að málið sé mikið áfall og lágpunktur í 70 ára sögu miðilsins. Erlent 19.12.2018 19:16
Allir hefðbundnir í jólatónlist Matthías Már Magnússon hefur valið jólalögin á spilunarlista Rásar 2 undanfarin ár. Hann segir að Íslendingar vilji heyra íslenska jólatónlist en það þurfi að spila lögin á réttum tíma og í réttu magni. Jól 18.12.2018 09:00
Reynir býður Arnþrúði sátt Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV og stjórnarformaður Stundarinnar, býður Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, að draga ummæli sem hún lét falla um Reyni til baka, biðjast afsökunar og greiða 700 þúsund krónur til að sleppa við meiðyrðamál. Innlent 17.12.2018 22:08