Stuttur tími til stefnu fyrir fjölmiðlafrumvarp Lilju Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 10:49 Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra hefur verið afgreitt úr ríkisstjórn og var kynnt þingflokkum stjórnarflokkanna í gær. Frumvarpinu hefur ekki verið dreift á Alþingi en frestur til að leggja fram mál á haustþingi rennur út á laugardaginn. Því er ljóst að stuttur tími er til stefnu ætli Lilja sér að ná frumvarpinu í gegn fyrir jólahlé. Frumvarpið er því sem stendur statt hjá þingflokkum stjórnarflokkanna samkvæmt upplýsingum fréttastofu.Rúv greindi frá því í gærkvöld að styrkir til einkarekinna fjölmiðla samkvæmt nýju fjölmiðlafrumvarpi verði samanlagt fjórðungi lægri en gert var ráð fyrir í fyrra frumvarpi sem var kynnt í byrjun árs. Þannig sé í nýju frumvarpi gert ráð fyrir að styrkir í formi endurgreiðslu af ákveðnum hluta rekstrarkostnaðar fjölmiðla verði 20% en ekki 25% eins og lagt var upp með í fyrra frumvarpi. Þá lækki hlutfall sérstaks stuðnings ríkisins vegna launakostnaðar úr 5,15% samkvæmt fyrra frumvarpi niður í 3% samkvæmt frétt Rúv. Áfram sé þó gert ráð fyrir að hámarksfjárhæð endurgreiðslna verði 50 milljónir á ári. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er þó ennþá gert ráð fyrir sömu fjárheimildum vegna stuðnings við einkarekna fjölmiðla, líkt og kemur fram í fjárlögum næsta árs sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Samkvæmt frétt Rúv lækkar samanlagður kostnaður ríkisins vegna styrkja í fyrra frumvarpinu var úr 520 milljónum á fyrsta í 400 milljónir í nýju frumvarpi. Þá hafi verið bætt inn ákvæði um að endanlegt hlutfall sérstaks stuðnings ráðist af fjárframlögum á fjárlögum hverju sinni. Alþingi Fjölmiðlar Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra hefur verið afgreitt úr ríkisstjórn og var kynnt þingflokkum stjórnarflokkanna í gær. Frumvarpinu hefur ekki verið dreift á Alþingi en frestur til að leggja fram mál á haustþingi rennur út á laugardaginn. Því er ljóst að stuttur tími er til stefnu ætli Lilja sér að ná frumvarpinu í gegn fyrir jólahlé. Frumvarpið er því sem stendur statt hjá þingflokkum stjórnarflokkanna samkvæmt upplýsingum fréttastofu.Rúv greindi frá því í gærkvöld að styrkir til einkarekinna fjölmiðla samkvæmt nýju fjölmiðlafrumvarpi verði samanlagt fjórðungi lægri en gert var ráð fyrir í fyrra frumvarpi sem var kynnt í byrjun árs. Þannig sé í nýju frumvarpi gert ráð fyrir að styrkir í formi endurgreiðslu af ákveðnum hluta rekstrarkostnaðar fjölmiðla verði 20% en ekki 25% eins og lagt var upp með í fyrra frumvarpi. Þá lækki hlutfall sérstaks stuðnings ríkisins vegna launakostnaðar úr 5,15% samkvæmt fyrra frumvarpi niður í 3% samkvæmt frétt Rúv. Áfram sé þó gert ráð fyrir að hámarksfjárhæð endurgreiðslna verði 50 milljónir á ári. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er þó ennþá gert ráð fyrir sömu fjárheimildum vegna stuðnings við einkarekna fjölmiðla, líkt og kemur fram í fjárlögum næsta árs sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Samkvæmt frétt Rúv lækkar samanlagður kostnaður ríkisins vegna styrkja í fyrra frumvarpinu var úr 520 milljónum á fyrsta í 400 milljónir í nýju frumvarpi. Þá hafi verið bætt inn ákvæði um að endanlegt hlutfall sérstaks stuðnings ráðist af fjárframlögum á fjárlögum hverju sinni.
Alþingi Fjölmiðlar Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira