Samkeppniseftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki séu forsendur til að að grípa til íhlutunar vegna samruna Torgs og Hringbrautar Fjölmiðla ehf.
Tilkynnt var um samrunann með fyrirvara um samþykki fjölmiðlanefndar og Samkeppniseftirlitsins þann 18. október síðastliðinn. Síðan þá hefur umsagnar fjölmiðlanefndar um áformin verið aflað og hefur Samkeppniseftirlitið samþykkt samrunann.
Meðal miðla Torgs ehf. eru Fréttablaðið og vefmiðilinn frettabladid.is. Hringbraut Fjölmiðlar ehf. rekur hringbraut.is og sjónvarpsstöðina Hringbraut.
Samruni fjölmiðla samþykktur
Kristinn Haukur Guðnason skrifar

Mest lesið

Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar
Viðskipti innlent

Gefur eftir í tollastríði við Kína
Viðskipti erlent

Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni
Viðskipti innlent

Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð
Viðskipti innlent

Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör
Viðskipti erlent

Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf
Viðskipti innlent

Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús
Viðskipti innlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð
Viðskipti erlent

ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða
Viðskipti erlent