Netflix Þriðja sería af Queer Eye á leiðinni Netflix staðfesti í dag framleiðslu á þriðju þáttaröð Queer Eye sem hafa slegið rækilega í gegn. Lífið 13.7.2018 19:29 Will Ferrell gerir grínmynd um Eurovision Gamanleikarinn frægi Will Ferrell hefur náð samkomulagi við Netflix um framleiðslu á grínmynd með söngleikjaívafi sem fjallar um Eurovision. Lífið 18.6.2018 19:49 Netflix komið aftur í gagnið eftir truflanir og mikla geðshræringu notenda Streymisveitan lá niðri í rúma klukkustund í kvöld. Viðskipti erlent 11.6.2018 23:30 Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. Viðskipti erlent 25.5.2018 12:14 Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Breytingar á evrópskum útvarpslögum þýða að stórar efnisveitur gætu þurft að sinna innlendri dagskrárgerð í þeim löndum sem þær selja þjónustu sína í Evrópu. Viðskipti erlent 26.4.2018 16:05 Sjáðu fyrsta brotið úr House of Cards eftir að Kevin Spacey var rekinn Átta einstaklingar stigu fram í lok síðasta árs með ásakanir um kynferðislega áreitni Kevin Spacey á tökustað Netflix-þáttaraðarinnar House of Cards. Lífið 6.3.2018 11:30 Gagnrýnendur tæta í sig nýjustu mynd Will Smith "Versta mynd ársins,“ segir einn þeirra. Bíó og sjónvarp 22.12.2017 22:46 Disney kaupir hlut í Fox á 52 milljarða dollara Disney mun með kaupunum eignast 39 prósent hlut í Sky og kvikmyndaveri 20th Century Fox. Sjónvarpsstöðvarnar Fox News og Fox Sports standa eftir í eigu Murdochs og munu sameinast undir nýju fyrirtæki. Viðskipti erlent 14.12.2017 13:29 Netflix notendur horfðu á milljarð klukkustunda af efni á viku Netflix hefur tekið saman nokkra lista yfir vinsælasta efnið á árinu. Bíó og sjónvarp 11.12.2017 22:17 Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. Viðskipti erlent 6.12.2017 16:06 Halda áfram framleiðslu á House of Cards snemma á næsta ári Átta þættir verða í síðustu þáttaröðinni og er starfsfólk í launuðu leyfi þar til framleiðslan hefst á ný. Erlent 4.12.2017 19:10 Kenna þolandanum um endalok House of Cards Anthony Rapp, leikarinn sem steig fram og sakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni í lok október síðastliðnum, hefur fengið yfir sig holskeflu af illskeyttum skilaboðum frá aðdáendum Spacey eftir að ásakanirnar litu dagsins ljós. Erlent 3.12.2017 15:54 Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. Bíó og sjónvarp 27.11.2017 18:14 Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. Erlent 4.11.2017 10:02 Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. Erlent 3.11.2017 00:50 Vaknaði með Kevin Spacey ofan á sér þegar hann var unglingur BBC ræðir við mann sem segir að Kevin Spacey hafi reynt að tæla sig þegar hann var sextán ára gamall á 9. áratugnum. Erlent 1.11.2017 12:09 Hætta tökum á sjöttu þáttaröð House of Cards um óákveðinn tíma Mikill óvissa ríkir nú um lokaþáttaröð House of Cards en framleiðendur House of Cards hafa stöðvað framleiðslu á sjöttu þáttaröðinni og fara nú yfir stöðuna með tökuliði og leikurum. Erlent 1.11.2017 10:02 Hætta framleiðslu House of Cards Sjötta og síðasta serían verðu sýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp 30.10.2017 20:37 Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Bíó og sjónvarp 20.10.2017 16:39 Netflix hækkar verð í Bandaríkjunum og Bretlandi Eyðir fleiri hundruð milljörðum í framleiðslu á eigin efni. Bíó og sjónvarp 5.10.2017 23:31 Notendur Netflix yfir 100 milljónir Samkvæmt nýjum tölum frá Netflix eru notendur þjónustunnar núna 104 milljónir. BBC greinir frá því að fyrirtækið reki fjölgun áskrifenda til fjárfestingar í nýjum þáttum og kvikmyndum. Viðskipti erlent 23.7.2017 21:41 Dyrnar að undirheimunum opnast aftur þegar Stranger Things snýr aftur í haust Netflix framleiðir þættina að vanda og gáfu út þessa yfirlýsingu í dag og lofar spennandi framhaldi. Bíó og sjónvarp 11.7.2017 18:44 Steindi fer með hlutverk Geirfinns í heimildarmynd Netflix Leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fer með hlutverk Geirfinns Einarssonar í heimildarmynd Netflix um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fræga. Bíó og sjónvarp 3.7.2017 11:30 Yfir helmingur er með áskrift að Netflix Yfir helmingur Íslendinga er með áskrift að bandarísku efnisveitunni Netflix samkvæmt nýrri könnun MMR sem var framkvæmd dagana 11. til 16. maí. Viðskipti innlent 9.6.2017 21:38 Ný kvikmynd með Rihönnu í aðalhlutverki byggð á tísti Kvikmyndin, með Rihönnu og Lupitu Nyong'o í aðalhlutverkum, verður byggð á tísti óbreytts Twitter-notanda. Tístið var skrifað um ljósmynd af stjörnunum tveimur frá árinu 2014. Netflix hefur tryggt sér sýningarréttinn. Bíó og sjónvarp 24.5.2017 20:23 Adam Sandler stal senunni á Cannes með því að minna á að hann getur leikið Sagður eiga stórleik í kvikmyndin The Meyerowitz Stories sem er ein af Netflix-myndunum sem hafa valdið miklum deilum á þessari virtu hátíð. Bíó og sjónvarp 21.5.2017 19:34 Orrustan um New York er að hefjast Netflix hefur birt fyrstu stikluna fyrir Marvels Defenders. Bíó og sjónvarp 3.5.2017 13:34 Netflix leitar að íslenskumælandi þýðendum Telurðu þig geta aðstoðað efnisveituna við þýðingar? Taktu prófið. Viðskipti innlent 21.4.2017 10:18 Geðheilbrigðissamtök vara við 13 Reasons Why Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda á Netflix undanfarin misseri. Headspace, áströlsk samtök um geðheilbrigði, hafa varað við þáttaröðinni á grundvelli þess að umfjöllunarefnið sé "hættulegt.“ Leikkona úr Stranger Things, annarri vinsælli Netflix-seríu, er á sama máli. Bíó og sjónvarp 18.4.2017 23:42 Eðli mannsins er engum óviðkomandi Jóhannes Haukur Jóhannesson mun stýra umræðum um hættulegasta eiturlyfjabarón heims í Hörpu 13. maí. Javier Pena og Steve Murphy, mennirnir sem felldu Pablo Escobar, mæta á svæðið. Bíó og sjónvarp 19.4.2017 09:30 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Þriðja sería af Queer Eye á leiðinni Netflix staðfesti í dag framleiðslu á þriðju þáttaröð Queer Eye sem hafa slegið rækilega í gegn. Lífið 13.7.2018 19:29
Will Ferrell gerir grínmynd um Eurovision Gamanleikarinn frægi Will Ferrell hefur náð samkomulagi við Netflix um framleiðslu á grínmynd með söngleikjaívafi sem fjallar um Eurovision. Lífið 18.6.2018 19:49
Netflix komið aftur í gagnið eftir truflanir og mikla geðshræringu notenda Streymisveitan lá niðri í rúma klukkustund í kvöld. Viðskipti erlent 11.6.2018 23:30
Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. Viðskipti erlent 25.5.2018 12:14
Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Breytingar á evrópskum útvarpslögum þýða að stórar efnisveitur gætu þurft að sinna innlendri dagskrárgerð í þeim löndum sem þær selja þjónustu sína í Evrópu. Viðskipti erlent 26.4.2018 16:05
Sjáðu fyrsta brotið úr House of Cards eftir að Kevin Spacey var rekinn Átta einstaklingar stigu fram í lok síðasta árs með ásakanir um kynferðislega áreitni Kevin Spacey á tökustað Netflix-þáttaraðarinnar House of Cards. Lífið 6.3.2018 11:30
Gagnrýnendur tæta í sig nýjustu mynd Will Smith "Versta mynd ársins,“ segir einn þeirra. Bíó og sjónvarp 22.12.2017 22:46
Disney kaupir hlut í Fox á 52 milljarða dollara Disney mun með kaupunum eignast 39 prósent hlut í Sky og kvikmyndaveri 20th Century Fox. Sjónvarpsstöðvarnar Fox News og Fox Sports standa eftir í eigu Murdochs og munu sameinast undir nýju fyrirtæki. Viðskipti erlent 14.12.2017 13:29
Netflix notendur horfðu á milljarð klukkustunda af efni á viku Netflix hefur tekið saman nokkra lista yfir vinsælasta efnið á árinu. Bíó og sjónvarp 11.12.2017 22:17
Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. Viðskipti erlent 6.12.2017 16:06
Halda áfram framleiðslu á House of Cards snemma á næsta ári Átta þættir verða í síðustu þáttaröðinni og er starfsfólk í launuðu leyfi þar til framleiðslan hefst á ný. Erlent 4.12.2017 19:10
Kenna þolandanum um endalok House of Cards Anthony Rapp, leikarinn sem steig fram og sakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni í lok október síðastliðnum, hefur fengið yfir sig holskeflu af illskeyttum skilaboðum frá aðdáendum Spacey eftir að ásakanirnar litu dagsins ljós. Erlent 3.12.2017 15:54
Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. Bíó og sjónvarp 27.11.2017 18:14
Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. Erlent 4.11.2017 10:02
Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. Erlent 3.11.2017 00:50
Vaknaði með Kevin Spacey ofan á sér þegar hann var unglingur BBC ræðir við mann sem segir að Kevin Spacey hafi reynt að tæla sig þegar hann var sextán ára gamall á 9. áratugnum. Erlent 1.11.2017 12:09
Hætta tökum á sjöttu þáttaröð House of Cards um óákveðinn tíma Mikill óvissa ríkir nú um lokaþáttaröð House of Cards en framleiðendur House of Cards hafa stöðvað framleiðslu á sjöttu þáttaröðinni og fara nú yfir stöðuna með tökuliði og leikurum. Erlent 1.11.2017 10:02
Hætta framleiðslu House of Cards Sjötta og síðasta serían verðu sýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp 30.10.2017 20:37
Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Bíó og sjónvarp 20.10.2017 16:39
Netflix hækkar verð í Bandaríkjunum og Bretlandi Eyðir fleiri hundruð milljörðum í framleiðslu á eigin efni. Bíó og sjónvarp 5.10.2017 23:31
Notendur Netflix yfir 100 milljónir Samkvæmt nýjum tölum frá Netflix eru notendur þjónustunnar núna 104 milljónir. BBC greinir frá því að fyrirtækið reki fjölgun áskrifenda til fjárfestingar í nýjum þáttum og kvikmyndum. Viðskipti erlent 23.7.2017 21:41
Dyrnar að undirheimunum opnast aftur þegar Stranger Things snýr aftur í haust Netflix framleiðir þættina að vanda og gáfu út þessa yfirlýsingu í dag og lofar spennandi framhaldi. Bíó og sjónvarp 11.7.2017 18:44
Steindi fer með hlutverk Geirfinns í heimildarmynd Netflix Leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fer með hlutverk Geirfinns Einarssonar í heimildarmynd Netflix um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fræga. Bíó og sjónvarp 3.7.2017 11:30
Yfir helmingur er með áskrift að Netflix Yfir helmingur Íslendinga er með áskrift að bandarísku efnisveitunni Netflix samkvæmt nýrri könnun MMR sem var framkvæmd dagana 11. til 16. maí. Viðskipti innlent 9.6.2017 21:38
Ný kvikmynd með Rihönnu í aðalhlutverki byggð á tísti Kvikmyndin, með Rihönnu og Lupitu Nyong'o í aðalhlutverkum, verður byggð á tísti óbreytts Twitter-notanda. Tístið var skrifað um ljósmynd af stjörnunum tveimur frá árinu 2014. Netflix hefur tryggt sér sýningarréttinn. Bíó og sjónvarp 24.5.2017 20:23
Adam Sandler stal senunni á Cannes með því að minna á að hann getur leikið Sagður eiga stórleik í kvikmyndin The Meyerowitz Stories sem er ein af Netflix-myndunum sem hafa valdið miklum deilum á þessari virtu hátíð. Bíó og sjónvarp 21.5.2017 19:34
Orrustan um New York er að hefjast Netflix hefur birt fyrstu stikluna fyrir Marvels Defenders. Bíó og sjónvarp 3.5.2017 13:34
Netflix leitar að íslenskumælandi þýðendum Telurðu þig geta aðstoðað efnisveituna við þýðingar? Taktu prófið. Viðskipti innlent 21.4.2017 10:18
Geðheilbrigðissamtök vara við 13 Reasons Why Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda á Netflix undanfarin misseri. Headspace, áströlsk samtök um geðheilbrigði, hafa varað við þáttaröðinni á grundvelli þess að umfjöllunarefnið sé "hættulegt.“ Leikkona úr Stranger Things, annarri vinsælli Netflix-seríu, er á sama máli. Bíó og sjónvarp 18.4.2017 23:42
Eðli mannsins er engum óviðkomandi Jóhannes Haukur Jóhannesson mun stýra umræðum um hættulegasta eiturlyfjabarón heims í Hörpu 13. maí. Javier Pena og Steve Murphy, mennirnir sem felldu Pablo Escobar, mæta á svæðið. Bíó og sjónvarp 19.4.2017 09:30