Will Ferrell gerir grínmynd um Eurovision Sylvía Hall skrifar 18. júní 2018 19:49 Leikarinn hefur sagst vera mikill aðdáandi Eurovision. Vísir/Getty Gamanleikarinn frægi Will Ferrell hefur náð samkomulagi við Netflix um framleiðslu á grínmynd með söngleikjaívafi sem fjallar um Eurovision. Það vakti mikla athygli nú í maí síðastliðnum þegar leikarinn sást á hátíðinni, en aðspurður sagðist leikarinn vera mikill aðdáandi söngvakeppninnar og hann hafi fylgst með keppninni frá árinu 1999 eftir að fjölskylda eiginkonu hans, sem er sænsk, horfði á keppnina með honum. Hann var einnig á meðal áhorfenda á úrslitakvöldinu í Kaupmannahöfn árið 2014.Sjá einnig: Júrógarðurinn: Þurfti að mana sig upp í að tala við Will Ferrell Will Ferrell er einn af mörgum grínleikurum sem hafa brugðið á það ráð að snúa sér að Netflix við framleiðslu grínmynda, en árangur þeirra hefur verið fremur dræmur í Hollywood síðustu ár. Adam Sandler, Chris Rock og Rob Schneider eru á meðal leikara sem hafa farið sömu leið, og hefur gamanleikarinn Mike Myers meðal annars sagt tími grínmynda í Hollywood sé liðinn og nú séu streymiveiturnar að taka við. Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Netflix Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Gamanleikarinn frægi Will Ferrell hefur náð samkomulagi við Netflix um framleiðslu á grínmynd með söngleikjaívafi sem fjallar um Eurovision. Það vakti mikla athygli nú í maí síðastliðnum þegar leikarinn sást á hátíðinni, en aðspurður sagðist leikarinn vera mikill aðdáandi söngvakeppninnar og hann hafi fylgst með keppninni frá árinu 1999 eftir að fjölskylda eiginkonu hans, sem er sænsk, horfði á keppnina með honum. Hann var einnig á meðal áhorfenda á úrslitakvöldinu í Kaupmannahöfn árið 2014.Sjá einnig: Júrógarðurinn: Þurfti að mana sig upp í að tala við Will Ferrell Will Ferrell er einn af mörgum grínleikurum sem hafa brugðið á það ráð að snúa sér að Netflix við framleiðslu grínmynda, en árangur þeirra hefur verið fremur dræmur í Hollywood síðustu ár. Adam Sandler, Chris Rock og Rob Schneider eru á meðal leikara sem hafa farið sömu leið, og hefur gamanleikarinn Mike Myers meðal annars sagt tími grínmynda í Hollywood sé liðinn og nú séu streymiveiturnar að taka við.
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Netflix Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira