Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Kjartan Kjartansson skrifar 26. apríl 2018 16:05 Efnisveitur eins og Netflix sem eru staðsettar í Bandaríkjunum sækja inn á önnur markaðssvæði. Nú ætlar ESB að skikka þær til að framleiða efni fyrir heimamarkað. Vísir/Getty Evrópuþingmenn og aðildarríki Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um að krefja stórar efnisveitur eins og Netflix og Amazon til þess að fjármagna evrópskar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Reglurnar tengjast endurskoðun á útvarpslögum innan sambandsins. Eins og sakir standa geta Evrópusambandsríki aðeins gert kröfur til efnisveitna sem starfa innan lögsögu þeirra. Nýju reglurnar eiga að leyfa þeim að krefja efnisveitur á netinu sem eru ekki staðsettar í landinu en sækja á markað þeirra um framlög til innlendrar dagskrárgerðar. Þannig gætu efnisveiturnar þurft að fjárfesta beint í innlendu efni eða að greiða framlög í kvikmyndasjóði, að því er segir í frétt Reuters. Gerð verður krafa um að tæpur þriðjungur efnis sem efnisveitur bjóða upp á sé evrópskt. Með breytingunum verða samfélagsmiðlar þar sem myndböndum er deilt eins og Facebook og Youtube gert að grípa til frekar aðgerða gegn efni þar sem hvatt er til „ofbeldis, haturs og hryðjuverka“. Amazon Netflix Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Evrópuþingmenn og aðildarríki Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um að krefja stórar efnisveitur eins og Netflix og Amazon til þess að fjármagna evrópskar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Reglurnar tengjast endurskoðun á útvarpslögum innan sambandsins. Eins og sakir standa geta Evrópusambandsríki aðeins gert kröfur til efnisveitna sem starfa innan lögsögu þeirra. Nýju reglurnar eiga að leyfa þeim að krefja efnisveitur á netinu sem eru ekki staðsettar í landinu en sækja á markað þeirra um framlög til innlendrar dagskrárgerðar. Þannig gætu efnisveiturnar þurft að fjárfesta beint í innlendu efni eða að greiða framlög í kvikmyndasjóði, að því er segir í frétt Reuters. Gerð verður krafa um að tæpur þriðjungur efnis sem efnisveitur bjóða upp á sé evrópskt. Með breytingunum verða samfélagsmiðlar þar sem myndböndum er deilt eins og Facebook og Youtube gert að grípa til frekar aðgerða gegn efni þar sem hvatt er til „ofbeldis, haturs og hryðjuverka“.
Amazon Netflix Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira