Disney Scarlett Johansson og Disney ná sáttum Afþreyingarrisinn Disney og bandaríska leikkonan Scarlett Johansson hafa náð sáttum í deilu sem sneri að dreifingu á Marvel-ofurhetjumyndinni Svörtu ekkjunni (e. Black Widow). Lífið 1.10.2021 07:34 Marvel frumsýnir stikluna fyrir Eternals Marvel frumsýndi í dag stikluna fyrir ofurhetjumyndina Eternals. Angelina Jolie er þar í aðalhlutverki en hún fer með hlutverk Thenu í myndinni. Bíó og sjónvarp 19.8.2021 14:30 Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. Viðskipti erlent 29.7.2021 21:02 Loki Laufeyjarson fær aðra seríu Hrekkjaguðinn Loki Laufeyjarson mun fá aðra sjónvarpsþáttaseríu hjá Marvel en lokaþáttur fyrstu seríunnar kom út í dag. Tilkynnt var um að önnur sería verði framleidd í kreditsenunni í lokaþættinum. Bíó og sjónvarp 14.7.2021 10:41 Óvenjuleg opnunarhelgi hjá Black Widow Fyrsta kvikmynd Marvel kvikmyndaversins í rúm tvö ár fór í sýningu á föstudag og á nokkuð óvenjulegan hátt. Kvikmyndin sem um ræðir er Black Widow, sem fjallar um ofurnjósnarann Natasha Romanoff og rússneskra félaga hennar. Bíó og sjónvarp 12.7.2021 11:11 „Uppáhaldstölvupósturinn til mín í dag kom frá Disney+“ Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fagnar því að Disney hafi brugðist við beiðni ráðuneytisins um að bjóða upp á íslenska talsetningu og texta á streymisveitu sinni, Disney+. Disney segir að 600 þættir og kvikmyndir séu á leiðinni og ættu langflestir að vera aðgengilegir fyrir júnílok. Innlent 7.6.2021 15:40 Disney+ byrjuð að setja inn myndir á íslensku Streymisveitan Disney+ hefur orðið við beiðni Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra um að bjóða upp á efni með íslenskri talsetningu. Nú eru myndir á borð við Aladdin, Ísöld og Herkúles í boði með íslensku tali. Innlent 3.6.2021 16:54 Leikarinn sem ljáði krabbanum Sebastían rödd sína er allur Bandaríski leikarinn Samuel E. Wright, sem þekktastur er fyrir að hafa ljáð krabbanum Sebastían í Disney-myndinni Litlu hafmeyjunni rödd sína, er látinn, 74 ára að aldri. Lífið 26.5.2021 08:18 Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. Bíó og sjónvarp 25.5.2021 11:18 Var nauðgað á unglingsárunum þegar hún vann hjá Disney Söngkonan Demi Lovato segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var fimmtán ára gömul. Þá hafi hún verið að vinna hjá Disney og þekkti hún manninn. Lífið 17.3.2021 16:23 Avatar aftur á toppinn Kvikmyndin Avatar frá árinu 2009 er aftur orðin arðbærasta kvikmynd sögunnar, eftir að hún var nýverið endursýnd í kvikmyndahúsum í Kína. Avengers: Endgame hafði tekið efsta sætið af Avatar sumarið 2019. Bíó og sjónvarp 16.3.2021 12:10 Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar. Lífið 9.2.2021 14:30 Svar við bréfi Lilju gefur vonir um meiri íslensku hjá Disney Fleiri myndir verða aðgengilegar með íslenskri talsetningu og texta á streymisveitunni Disney+ eftir nokkra mánuði. Þetta kemur fram í svari Hans van Rijn, yfirmanns Disney á Norðurlöndunum, við erindi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 8.2.2021 18:11 Lilja vonsvikin með Disney Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur sent Bob Chapek, forstjóra Disney, bréf þar sem hún hvetur fyrirtækið til þess að bjóða í meira mæli upp á íslenska talsetningu og texta á streymisveitu sinni, Disney+. Hún kveðst hafa orðið fyrir vonbrigðum þegar hún komst að því hve lítið af slíku efni er í boði hjá fyrirtækinu. Innlent 1.2.2021 18:41 Stefna á sýningu tuga þátta úr söguheimum Star Wars og Marvel Forsvarsmenn Disney kynntu fjárfestum í gær mjög svo metnaðarfulla áætlun varðandi framleiðslu sjónvarpsefnis og kvikmynda á næstu árum. Mikið af því efni tengist tveimur mjög vinsælum söguheimum í eigu Disney, söguheimum Marvel og Star Wars. Bíó og sjónvarp 11.12.2020 11:04 Disney leggur meiri áherslu á streymisveitur Forsvarsmenn Walt Disney tilkynntu í gær að fyrirtækið myndi leikja meiri áherslu á Disney+ og aðrar streymisveitur í framtíðinni. Breytingar verði gerðar á rekstri fyrirtækisins með breyttar áherslur í huga. Viðskipti erlent 13.10.2020 09:34 Gaf herbergisþernunum í Disney World meira en milljón í þjórfé Russell Westbrook var þakklátur fyrir þjónustuna á hóteli Houston Rockets í Disneygarðinum. Körfubolti 7.10.2020 15:30 28.000 manns missa vinnuna hjá Walt Disney Bandaríska fyrirtækið Walt Disney hefur tilkynnt að 28.000 manns missi vinnuna í skemmtigörðum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 30.9.2020 08:42 Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröðinni af The Mandalorian Streymisveitan Disney+ frumsýndi í dag nýja stiklu úr annarri stjörnustríðsþáttaröðinni The Mandalorian en fyrsti þátturinn verður frumsýndur þann 30. október. Lífið 15.9.2020 15:21 Disney vekur reiði með því að þakka stofnun sem ofsækir úígúra í Kína Mannréttindafrömuðir gagnrýna nú bandaríska afþreyingarrisann Disney harðlega og hvetja til þess að endurgerð á teiknimyndinni „Mulan“ verði sniðgengin. Erlent 8.9.2020 12:39 20th Century Fox heyrir sögunni til Bandaríski fjölmiðlarisinn Walt Disney hefur ákveðið að hætta endanlega notkun á einu frægasta nafninu í skemmtanaiðnaðnum – 20th Century Fox. Viðskipti erlent 12.8.2020 08:05 Disney-myndir sem hafa ekki elst vel YouTube-stjarnan Drew Gooden horfði mikið á Disney-kvikmyndir sem barn og fékk í raun ekki leyfir frá foreldrum sínum til að horfa neitt annað en Disney-stöðina í sjónvarpinu. Lífið 25.6.2020 12:29 Disney+ kemur til Íslands í september Disney+, streymisveita Disney, mun hefja innreið síða á íslenskan markað í september næstkomandi. Viðskipti innlent 23.6.2020 07:43 Handtekinn fyrir að búa í Disney World Lögreglumenn í Flórída handtóku í vikunni mann sem hafði komið sér fyrir á eyju í Disney World og ætlaði að búa þar um tíma. Erlent 2.5.2020 22:46 Einn Bob út fyrir annan hjá Disney Disney hefur tilkynnt að Bob Iger, sem stýrt hefur fyrirtækinu undanfarin ár, hefur til hliðar úr stöðu forstjóra. Viðskipti erlent 25.2.2020 22:19 Disney tekur "Fox“ úr nafni 20th Century Fox Framkvæmdastjórn Disney hafa ákveðið að taka "Fox“ úr nafni 20th Century Fox kvikmyndaversins, sem er í eigu Disney, og telja margir það vera til að fjarlægja kvikmyndaverið frá fyrrverandi eiganda þess, Rupert Murdoch. Viðskipti erlent 18.1.2020 13:17 Fyrsta transofurhetja Marvel lítur brátt dagsins ljós Kvikmyndasöguheimur Marvel mun brátt fá sína fyrstu transofurhetju. Kevin Feige, yfirmaður kvikmyunda Marvel, sagði á fyrirlestri í New York í vikunni að það gerðist fljótt og tökur á myndinni væru þegar hafnar. Bíó og sjónvarp 2.1.2020 17:51 Mikki, Mína og Andrés áreitt í Disney-garðinum Gestir í Disney World-garðinum í Flórída gerast fjölþreifnir og ágengir við starfsmenn í búningum. Erlent 27.12.2019 16:27 Wakanda var á lista ríkja með fríverslunarsamninga við Bandaríkin Það að ríkið ímyndaða hafi verið tekið af listanum er ekki til marks um yfirvofandi viðskiptastríð. Erlent 19.12.2019 10:10 Stríðið í streyminu harðnar Offramboðið á sjónvarpsefni er orðið svo yfirþyrmandi og svo virðist sem fréttir af nýjum efnisveitum berist vikulega. Netflix náði ákveðnum yfirburðum í byrjun en ákafir nýliðar þrengja stöðugt að risanum í harðri samkeppni um tíma okkar og peninga. Lífið 28.11.2019 02:25 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Scarlett Johansson og Disney ná sáttum Afþreyingarrisinn Disney og bandaríska leikkonan Scarlett Johansson hafa náð sáttum í deilu sem sneri að dreifingu á Marvel-ofurhetjumyndinni Svörtu ekkjunni (e. Black Widow). Lífið 1.10.2021 07:34
Marvel frumsýnir stikluna fyrir Eternals Marvel frumsýndi í dag stikluna fyrir ofurhetjumyndina Eternals. Angelina Jolie er þar í aðalhlutverki en hún fer með hlutverk Thenu í myndinni. Bíó og sjónvarp 19.8.2021 14:30
Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. Viðskipti erlent 29.7.2021 21:02
Loki Laufeyjarson fær aðra seríu Hrekkjaguðinn Loki Laufeyjarson mun fá aðra sjónvarpsþáttaseríu hjá Marvel en lokaþáttur fyrstu seríunnar kom út í dag. Tilkynnt var um að önnur sería verði framleidd í kreditsenunni í lokaþættinum. Bíó og sjónvarp 14.7.2021 10:41
Óvenjuleg opnunarhelgi hjá Black Widow Fyrsta kvikmynd Marvel kvikmyndaversins í rúm tvö ár fór í sýningu á föstudag og á nokkuð óvenjulegan hátt. Kvikmyndin sem um ræðir er Black Widow, sem fjallar um ofurnjósnarann Natasha Romanoff og rússneskra félaga hennar. Bíó og sjónvarp 12.7.2021 11:11
„Uppáhaldstölvupósturinn til mín í dag kom frá Disney+“ Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fagnar því að Disney hafi brugðist við beiðni ráðuneytisins um að bjóða upp á íslenska talsetningu og texta á streymisveitu sinni, Disney+. Disney segir að 600 þættir og kvikmyndir séu á leiðinni og ættu langflestir að vera aðgengilegir fyrir júnílok. Innlent 7.6.2021 15:40
Disney+ byrjuð að setja inn myndir á íslensku Streymisveitan Disney+ hefur orðið við beiðni Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra um að bjóða upp á efni með íslenskri talsetningu. Nú eru myndir á borð við Aladdin, Ísöld og Herkúles í boði með íslensku tali. Innlent 3.6.2021 16:54
Leikarinn sem ljáði krabbanum Sebastían rödd sína er allur Bandaríski leikarinn Samuel E. Wright, sem þekktastur er fyrir að hafa ljáð krabbanum Sebastían í Disney-myndinni Litlu hafmeyjunni rödd sína, er látinn, 74 ára að aldri. Lífið 26.5.2021 08:18
Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. Bíó og sjónvarp 25.5.2021 11:18
Var nauðgað á unglingsárunum þegar hún vann hjá Disney Söngkonan Demi Lovato segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var fimmtán ára gömul. Þá hafi hún verið að vinna hjá Disney og þekkti hún manninn. Lífið 17.3.2021 16:23
Avatar aftur á toppinn Kvikmyndin Avatar frá árinu 2009 er aftur orðin arðbærasta kvikmynd sögunnar, eftir að hún var nýverið endursýnd í kvikmyndahúsum í Kína. Avengers: Endgame hafði tekið efsta sætið af Avatar sumarið 2019. Bíó og sjónvarp 16.3.2021 12:10
Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar. Lífið 9.2.2021 14:30
Svar við bréfi Lilju gefur vonir um meiri íslensku hjá Disney Fleiri myndir verða aðgengilegar með íslenskri talsetningu og texta á streymisveitunni Disney+ eftir nokkra mánuði. Þetta kemur fram í svari Hans van Rijn, yfirmanns Disney á Norðurlöndunum, við erindi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 8.2.2021 18:11
Lilja vonsvikin með Disney Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur sent Bob Chapek, forstjóra Disney, bréf þar sem hún hvetur fyrirtækið til þess að bjóða í meira mæli upp á íslenska talsetningu og texta á streymisveitu sinni, Disney+. Hún kveðst hafa orðið fyrir vonbrigðum þegar hún komst að því hve lítið af slíku efni er í boði hjá fyrirtækinu. Innlent 1.2.2021 18:41
Stefna á sýningu tuga þátta úr söguheimum Star Wars og Marvel Forsvarsmenn Disney kynntu fjárfestum í gær mjög svo metnaðarfulla áætlun varðandi framleiðslu sjónvarpsefnis og kvikmynda á næstu árum. Mikið af því efni tengist tveimur mjög vinsælum söguheimum í eigu Disney, söguheimum Marvel og Star Wars. Bíó og sjónvarp 11.12.2020 11:04
Disney leggur meiri áherslu á streymisveitur Forsvarsmenn Walt Disney tilkynntu í gær að fyrirtækið myndi leikja meiri áherslu á Disney+ og aðrar streymisveitur í framtíðinni. Breytingar verði gerðar á rekstri fyrirtækisins með breyttar áherslur í huga. Viðskipti erlent 13.10.2020 09:34
Gaf herbergisþernunum í Disney World meira en milljón í þjórfé Russell Westbrook var þakklátur fyrir þjónustuna á hóteli Houston Rockets í Disneygarðinum. Körfubolti 7.10.2020 15:30
28.000 manns missa vinnuna hjá Walt Disney Bandaríska fyrirtækið Walt Disney hefur tilkynnt að 28.000 manns missi vinnuna í skemmtigörðum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 30.9.2020 08:42
Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröðinni af The Mandalorian Streymisveitan Disney+ frumsýndi í dag nýja stiklu úr annarri stjörnustríðsþáttaröðinni The Mandalorian en fyrsti þátturinn verður frumsýndur þann 30. október. Lífið 15.9.2020 15:21
Disney vekur reiði með því að þakka stofnun sem ofsækir úígúra í Kína Mannréttindafrömuðir gagnrýna nú bandaríska afþreyingarrisann Disney harðlega og hvetja til þess að endurgerð á teiknimyndinni „Mulan“ verði sniðgengin. Erlent 8.9.2020 12:39
20th Century Fox heyrir sögunni til Bandaríski fjölmiðlarisinn Walt Disney hefur ákveðið að hætta endanlega notkun á einu frægasta nafninu í skemmtanaiðnaðnum – 20th Century Fox. Viðskipti erlent 12.8.2020 08:05
Disney-myndir sem hafa ekki elst vel YouTube-stjarnan Drew Gooden horfði mikið á Disney-kvikmyndir sem barn og fékk í raun ekki leyfir frá foreldrum sínum til að horfa neitt annað en Disney-stöðina í sjónvarpinu. Lífið 25.6.2020 12:29
Disney+ kemur til Íslands í september Disney+, streymisveita Disney, mun hefja innreið síða á íslenskan markað í september næstkomandi. Viðskipti innlent 23.6.2020 07:43
Handtekinn fyrir að búa í Disney World Lögreglumenn í Flórída handtóku í vikunni mann sem hafði komið sér fyrir á eyju í Disney World og ætlaði að búa þar um tíma. Erlent 2.5.2020 22:46
Einn Bob út fyrir annan hjá Disney Disney hefur tilkynnt að Bob Iger, sem stýrt hefur fyrirtækinu undanfarin ár, hefur til hliðar úr stöðu forstjóra. Viðskipti erlent 25.2.2020 22:19
Disney tekur "Fox“ úr nafni 20th Century Fox Framkvæmdastjórn Disney hafa ákveðið að taka "Fox“ úr nafni 20th Century Fox kvikmyndaversins, sem er í eigu Disney, og telja margir það vera til að fjarlægja kvikmyndaverið frá fyrrverandi eiganda þess, Rupert Murdoch. Viðskipti erlent 18.1.2020 13:17
Fyrsta transofurhetja Marvel lítur brátt dagsins ljós Kvikmyndasöguheimur Marvel mun brátt fá sína fyrstu transofurhetju. Kevin Feige, yfirmaður kvikmyunda Marvel, sagði á fyrirlestri í New York í vikunni að það gerðist fljótt og tökur á myndinni væru þegar hafnar. Bíó og sjónvarp 2.1.2020 17:51
Mikki, Mína og Andrés áreitt í Disney-garðinum Gestir í Disney World-garðinum í Flórída gerast fjölþreifnir og ágengir við starfsmenn í búningum. Erlent 27.12.2019 16:27
Wakanda var á lista ríkja með fríverslunarsamninga við Bandaríkin Það að ríkið ímyndaða hafi verið tekið af listanum er ekki til marks um yfirvofandi viðskiptastríð. Erlent 19.12.2019 10:10
Stríðið í streyminu harðnar Offramboðið á sjónvarpsefni er orðið svo yfirþyrmandi og svo virðist sem fréttir af nýjum efnisveitum berist vikulega. Netflix náði ákveðnum yfirburðum í byrjun en ákafir nýliðar þrengja stöðugt að risanum í harðri samkeppni um tíma okkar og peninga. Lífið 28.11.2019 02:25