Streymisleitarvélin JustWatch orðin aðgengileg Íslendingum Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2021 12:30 Skjáskot af leit á JustWatch þar sem sést hvar bíómyndin Braveheart er aðgengileg áhorfs fyrir Íslendinga. Streymisleitarvélin JustWatch er nú aðgengileg á Íslandi með íslensku viðmóti. Þjónustan á að gera notendum auðveldara að finna þætti og kvikmyndir til að horfa á og er JustWatch með meira en tuttugu milljónir notenda í 57 löndum. Það sem JustWatch gerir er að sameina streymisveitur sem notendur eru með áskriftar að í eina leitarvél. Vilji maður til að mynda horfa á Braveheart (eins og allir eiga að gera) þá getur maður leitað í JustWatch og þjónustan vísar manni á Disney+ þar sem áskrifendur geta horft. Þegar leitað er að Godfather vísar JustWatch á Google Play þar sem hægt er að leigja kvikmyndina fyrir 380 krónur. Það er væntanlega vegna þess að engin streymisveita er með réttinn til að sýna myndina hér á landi. Gagnagrunnur JustWatch tekur mið af því sem við Íslendingar getum horft á. Það er að segja hvað við höfum rétt á að horfa á en kvikmyndir og þættir flakka iðulega á milli streymisveita. Þjónustan er þó ekki tengd íslensku streymisveitunum Stöð 2+ og Sjónvarpi Símans. Bíó og sjónvarp Netflix Disney Amazon Mest lesið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Það sem JustWatch gerir er að sameina streymisveitur sem notendur eru með áskriftar að í eina leitarvél. Vilji maður til að mynda horfa á Braveheart (eins og allir eiga að gera) þá getur maður leitað í JustWatch og þjónustan vísar manni á Disney+ þar sem áskrifendur geta horft. Þegar leitað er að Godfather vísar JustWatch á Google Play þar sem hægt er að leigja kvikmyndina fyrir 380 krónur. Það er væntanlega vegna þess að engin streymisveita er með réttinn til að sýna myndina hér á landi. Gagnagrunnur JustWatch tekur mið af því sem við Íslendingar getum horft á. Það er að segja hvað við höfum rétt á að horfa á en kvikmyndir og þættir flakka iðulega á milli streymisveita. Þjónustan er þó ekki tengd íslensku streymisveitunum Stöð 2+ og Sjónvarpi Símans.
Bíó og sjónvarp Netflix Disney Amazon Mest lesið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein