Gaf herbergisþernunum í Disney World meira en milljón í þjórfé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 15:30 Russell Westbrook fær vel borgað hjá Houston Rockets en hann líka að meta góða þjónustu eins og hann fékk á hótelinu í Disney World. Getty/Michael Reaves NBA stjörnur eru misjafnar og þær eru margar. Russell Westbrook er í hópi þeirra sem sýna náungakærleikann í verki. NBA stjarnan Russell Westbrook var heldur betur rausnarlegur við herbergisþernurnar á hótelinu þar sem hann eyddi löngum tíma í NBA bubblunni. Blaðamaðurinn Brad Townsend hjá The Dallas Morning News sagði frá gjafmildi Russell Westbrook. Russell Westbrook eyddi löngum tíma á Grand Floridian hótelinu í Disney World en allir leikmenn þurftu að halda sig innan NBA bubblunnar á meðan tímabilið var klárað. Russell Westbrook og félagar í Houston Rockets liðinu duttu út 4-1 á móti Los Angeles Lakers í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Westbrook var með 17,9 stig, 7,0 fráköst og 4,6 stoðsendingar í úrslitakeppninni í ár. Russell Westbrook left an $8,000 tip for the hotel housekeepers when the Rockets left the NBA bubble. (via @townbrad) pic.twitter.com/v7lgDMPCrh— Complex Sports (@ComplexSports) October 6, 2020 Þegar Russell Westbrook yfirgaf hótelið þá ákvað hann að skilja eftir átta þúsund dollara þjórfé handa herbergisþernunum á hótelinu en það er meira en milljón í íslenskum krónum. Það fylgir líka fréttinni hjá The Dallas Morning News að herbergið hans Russell Westbrook hafi verið til fyrirmyndar þegar kemur að góðri umgengni. The Rockets liðið var á hótelinu frá 9. júlí til 13. september. Auk þess að halda herberginu hreinu þá þurftu herbergisþernurnar að gera meira en vanalega vegna sóttvarna út af COVID-19. Houston Rockets liðið var eina liðið á hótelinu frá og með 3. september því þá voru öll hin liðin á hótelinu úr leik í úrslitakeppninni. Það er líklegt að hafi styrkt enn frekar tengslin á milli leikmanna liðsins og starfsfólk hótelsins. Russell Westbrook hefur alveg efni á að gefa veglegt þjórfé. Hann fékk meira en 38 milljónir dollara frá Houston Rockets fyrir þetta tímabil eða meira en 5,2 milljarða króna. NBA Disney Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
NBA stjörnur eru misjafnar og þær eru margar. Russell Westbrook er í hópi þeirra sem sýna náungakærleikann í verki. NBA stjarnan Russell Westbrook var heldur betur rausnarlegur við herbergisþernurnar á hótelinu þar sem hann eyddi löngum tíma í NBA bubblunni. Blaðamaðurinn Brad Townsend hjá The Dallas Morning News sagði frá gjafmildi Russell Westbrook. Russell Westbrook eyddi löngum tíma á Grand Floridian hótelinu í Disney World en allir leikmenn þurftu að halda sig innan NBA bubblunnar á meðan tímabilið var klárað. Russell Westbrook og félagar í Houston Rockets liðinu duttu út 4-1 á móti Los Angeles Lakers í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Westbrook var með 17,9 stig, 7,0 fráköst og 4,6 stoðsendingar í úrslitakeppninni í ár. Russell Westbrook left an $8,000 tip for the hotel housekeepers when the Rockets left the NBA bubble. (via @townbrad) pic.twitter.com/v7lgDMPCrh— Complex Sports (@ComplexSports) October 6, 2020 Þegar Russell Westbrook yfirgaf hótelið þá ákvað hann að skilja eftir átta þúsund dollara þjórfé handa herbergisþernunum á hótelinu en það er meira en milljón í íslenskum krónum. Það fylgir líka fréttinni hjá The Dallas Morning News að herbergið hans Russell Westbrook hafi verið til fyrirmyndar þegar kemur að góðri umgengni. The Rockets liðið var á hótelinu frá 9. júlí til 13. september. Auk þess að halda herberginu hreinu þá þurftu herbergisþernurnar að gera meira en vanalega vegna sóttvarna út af COVID-19. Houston Rockets liðið var eina liðið á hótelinu frá og með 3. september því þá voru öll hin liðin á hótelinu úr leik í úrslitakeppninni. Það er líklegt að hafi styrkt enn frekar tengslin á milli leikmanna liðsins og starfsfólk hótelsins. Russell Westbrook hefur alveg efni á að gefa veglegt þjórfé. Hann fékk meira en 38 milljónir dollara frá Houston Rockets fyrir þetta tímabil eða meira en 5,2 milljarða króna.
NBA Disney Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira