Gaf herbergisþernunum í Disney World meira en milljón í þjórfé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 15:30 Russell Westbrook fær vel borgað hjá Houston Rockets en hann líka að meta góða þjónustu eins og hann fékk á hótelinu í Disney World. Getty/Michael Reaves NBA stjörnur eru misjafnar og þær eru margar. Russell Westbrook er í hópi þeirra sem sýna náungakærleikann í verki. NBA stjarnan Russell Westbrook var heldur betur rausnarlegur við herbergisþernurnar á hótelinu þar sem hann eyddi löngum tíma í NBA bubblunni. Blaðamaðurinn Brad Townsend hjá The Dallas Morning News sagði frá gjafmildi Russell Westbrook. Russell Westbrook eyddi löngum tíma á Grand Floridian hótelinu í Disney World en allir leikmenn þurftu að halda sig innan NBA bubblunnar á meðan tímabilið var klárað. Russell Westbrook og félagar í Houston Rockets liðinu duttu út 4-1 á móti Los Angeles Lakers í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Westbrook var með 17,9 stig, 7,0 fráköst og 4,6 stoðsendingar í úrslitakeppninni í ár. Russell Westbrook left an $8,000 tip for the hotel housekeepers when the Rockets left the NBA bubble. (via @townbrad) pic.twitter.com/v7lgDMPCrh— Complex Sports (@ComplexSports) October 6, 2020 Þegar Russell Westbrook yfirgaf hótelið þá ákvað hann að skilja eftir átta þúsund dollara þjórfé handa herbergisþernunum á hótelinu en það er meira en milljón í íslenskum krónum. Það fylgir líka fréttinni hjá The Dallas Morning News að herbergið hans Russell Westbrook hafi verið til fyrirmyndar þegar kemur að góðri umgengni. The Rockets liðið var á hótelinu frá 9. júlí til 13. september. Auk þess að halda herberginu hreinu þá þurftu herbergisþernurnar að gera meira en vanalega vegna sóttvarna út af COVID-19. Houston Rockets liðið var eina liðið á hótelinu frá og með 3. september því þá voru öll hin liðin á hótelinu úr leik í úrslitakeppninni. Það er líklegt að hafi styrkt enn frekar tengslin á milli leikmanna liðsins og starfsfólk hótelsins. Russell Westbrook hefur alveg efni á að gefa veglegt þjórfé. Hann fékk meira en 38 milljónir dollara frá Houston Rockets fyrir þetta tímabil eða meira en 5,2 milljarða króna. NBA Disney Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
NBA stjörnur eru misjafnar og þær eru margar. Russell Westbrook er í hópi þeirra sem sýna náungakærleikann í verki. NBA stjarnan Russell Westbrook var heldur betur rausnarlegur við herbergisþernurnar á hótelinu þar sem hann eyddi löngum tíma í NBA bubblunni. Blaðamaðurinn Brad Townsend hjá The Dallas Morning News sagði frá gjafmildi Russell Westbrook. Russell Westbrook eyddi löngum tíma á Grand Floridian hótelinu í Disney World en allir leikmenn þurftu að halda sig innan NBA bubblunnar á meðan tímabilið var klárað. Russell Westbrook og félagar í Houston Rockets liðinu duttu út 4-1 á móti Los Angeles Lakers í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Westbrook var með 17,9 stig, 7,0 fráköst og 4,6 stoðsendingar í úrslitakeppninni í ár. Russell Westbrook left an $8,000 tip for the hotel housekeepers when the Rockets left the NBA bubble. (via @townbrad) pic.twitter.com/v7lgDMPCrh— Complex Sports (@ComplexSports) October 6, 2020 Þegar Russell Westbrook yfirgaf hótelið þá ákvað hann að skilja eftir átta þúsund dollara þjórfé handa herbergisþernunum á hótelinu en það er meira en milljón í íslenskum krónum. Það fylgir líka fréttinni hjá The Dallas Morning News að herbergið hans Russell Westbrook hafi verið til fyrirmyndar þegar kemur að góðri umgengni. The Rockets liðið var á hótelinu frá 9. júlí til 13. september. Auk þess að halda herberginu hreinu þá þurftu herbergisþernurnar að gera meira en vanalega vegna sóttvarna út af COVID-19. Houston Rockets liðið var eina liðið á hótelinu frá og með 3. september því þá voru öll hin liðin á hótelinu úr leik í úrslitakeppninni. Það er líklegt að hafi styrkt enn frekar tengslin á milli leikmanna liðsins og starfsfólk hótelsins. Russell Westbrook hefur alveg efni á að gefa veglegt þjórfé. Hann fékk meira en 38 milljónir dollara frá Houston Rockets fyrir þetta tímabil eða meira en 5,2 milljarða króna.
NBA Disney Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira