Einn Bob út fyrir annan hjá Disney Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2020 22:19 Bob Iger og Bob Chapek fyrir framan geimskipið fræga Millenium Falcon. Vísir/AP Disney hefur tilkynnt að Bob Iger, sem stýrt hefur fyrirtækinu undanfarin ár, hefur til hliðar úr stöðu forstjóra. Við honum tekur Bob Chapek, sem hefur stýrt skemmtigörðum Disney undanfarin ár. Iger mun þó áfram starfa hjá Disney út næsta ár. Auk þess situr hann í stjórn fyrirtækisins. Iger, sem er 69 ára gamall, stýrði kaupum Disney á eignum Fox, Marvel, Lucasfilm og Pixar. Hann stýrði sömuleiðis uppbyggingu efnisveitu fyrirtækisins, Disney Plus. Hann varð forstjóri Disney árið 2005. Chapek hefur starfað hjá fyrirtækinu í 27 ár og verður hann sjöundi forstjóri Disney á tæplega hundrað ára langri sögu fyrirtækisins. AP fréttaveitan segir vendingarnar hafa komið greinendum og sérfræðingum í opna skjöldu. Iger sagði þó blaðamönnum í kvöld að hann vildi einbeita sér frekar að sköpunarhlið Disney og það gæti hann ekki sem forstjóri. Hann sagði breytingu þessa vera tímabæra. Bandaríkin Disney Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Disney hefur tilkynnt að Bob Iger, sem stýrt hefur fyrirtækinu undanfarin ár, hefur til hliðar úr stöðu forstjóra. Við honum tekur Bob Chapek, sem hefur stýrt skemmtigörðum Disney undanfarin ár. Iger mun þó áfram starfa hjá Disney út næsta ár. Auk þess situr hann í stjórn fyrirtækisins. Iger, sem er 69 ára gamall, stýrði kaupum Disney á eignum Fox, Marvel, Lucasfilm og Pixar. Hann stýrði sömuleiðis uppbyggingu efnisveitu fyrirtækisins, Disney Plus. Hann varð forstjóri Disney árið 2005. Chapek hefur starfað hjá fyrirtækinu í 27 ár og verður hann sjöundi forstjóri Disney á tæplega hundrað ára langri sögu fyrirtækisins. AP fréttaveitan segir vendingarnar hafa komið greinendum og sérfræðingum í opna skjöldu. Iger sagði þó blaðamönnum í kvöld að hann vildi einbeita sér frekar að sköpunarhlið Disney og það gæti hann ekki sem forstjóri. Hann sagði breytingu þessa vera tímabæra.
Bandaríkin Disney Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira