Skipulag

Langt í að raforkuframleiðsla með vindorku geti hafist í Dölum
Húsfyllir var á íbúafundi í Dalabyggð þar sem sveitarstjórn kynnti áform um uppbyggingu vindorkuvers, níu kílómetra utan við Búðardal.

Húsfyllir í Dalabúð vegna íbúafundar um vindorkuver
Fjárfestar skoða nú kosti þess að byggja upp vindorkuvirkjanir í Dölum. Um milljarða fjárfestingu er að ræða en uppbyggingin hefur lítið sem ekkert verið kynnt íbúum.


Nýr viti á útsýnispalli við Sæbraut
Framkvæmdir við nýjan innsiglingavita og útsýnispall við Sæbraut hefjast í næsta mánuði

Sjálfbært hverfi í Engey: „Má ekki halda áfram að sturta grjóti út í Engey og gera síðan litla brú?“
Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, veltir upp þeirri hugmynd í dag á Twitter síðu sinni að byggja sjálfbært, bíllaust framtíðarhverfi í Engey.

Tók fimm ár að auglýsa breytingu
Í fyrradag var birt í Stjórnartíðindum auglýsing um ákvörðun setts umhverfisráðherra vegna staðfestingar á breytingum á svæðis- og aðalskipulagi höfuðborgarsvæðisins.

Undirrituðu viljayfirlýsingu um vindorkuver áður en umhverfis- og skipulagsnefnd hafði tekið afstöðu
Áform uppi um að reisa þrjátíu til fjörutíu vindmyllur í Dalabyggð, sem geta hver og ein verið allt af 180 metra há

Sjálfkeyrandi bílar ekki svarið við uppbyggingu almenningssamgangna
Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, telur að miðað við stærð höfuðborgarsvæðisins sé eðlilegt að sveitarstjórnir á svæðinu skoði leiðir til þess að bæta almenningssamgöngur.

Byggingarleyfi Minjaverndar í Flatey ógilt
Byggingarleyfi sem Reykhólahreppur gaf félaginu Minjavernd til að reisa 142 metra byggingu í Tröllenda í Flatey hefur verið ógilt eftir kæru nágranna.

Þorsteinn vill gera Sæbraut og Miklubraut að einstefnugötum
Þingmaður Miðflokksins segist vera með einfalda lausn á umferðarvandanum austur/vestur í Reykjavík.

Rúmlega 80 prósent lóða frá borginni fyrir leiguíbúðir
Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði fagnar auknu framboði af lóðum. Byggingaverktaki segja að leggja verði meiri áherslu á lóðir fyrir íbúðir til sölu á almenna markaðnum, ekkert sé að hafa af lóðum hjá borginni. Allt sé sett í

Landsbankinn kominn með tillögur að nýjum höfuðstöðvum í hendurnar
Frestur sem sjö arkitektateymi fengu til að skila inn frumtillögum að hönnun nýbyggingar fyrir Landsbankann við Austurhöfn í Reykjavík rann út í gær.

Bein útsending: Íbúafundur um Borgarlínu
Í dag klukkan 17:00 verður fyrsti opni íbúa- og kynningarfundurinn um verkefnið Borgarlínuna á höfuðborgarsvæðinu haldin í Hafnarborg í Hafnarfirði.

Vilja reisa 110 metra útsýnisvita í einkaframkvæmd á Sæbraut
Fasteignafélagið Reitir vill leyfi fyrir 110 metra háum útsýnisturni á Sæbraut. Selja eigi inn í turninn. Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir eignist hann eftir 30 ár og fái af honum tekjur. Turninn sé helgaður veðurfari og loftslagsbreyting

Nýtt hótel opnar í Vík í Mýrdal fyrir næsta sumar
Framkvæmdir eru hafnar við nýtt glæsilegt hótel í Vík í Mýrdal sem áformað er að opni í lok júní næstkomandi.

Stefnt að mikilli uppbyggingu á Kringlusvæðinu
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita undirrituðu viljayfirlýsingu um nýtt rammaskipulag fyrir Kringlusvæðið í dag. Mikil uppbygging er fyrirhuguð á svæðinu.

Björgunarsveit fær ekki að setja upp ljósaskilti í fjáröflunarskyni
Björgunarsveitin Ársæll fær ekki að setja upp ljósaskilti undir auglýsingar úti á Granda. Stjórn Faxaflóahafna segir það hvorki myndu samrýmast sinni stefnu né skiltareglugerð Reykjavíkurborgar.

Fresta máli um nýjar vindmyllur
Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur orðið við beiðni Steingríms Erlingssonar í Biokraft og frestað til næsta fundar að taka endanlega afstöðu til beiðni hans um uppsetningu tveggja nýrra vindmylla í Þykkvabæ.

Sigmundur Davíð um Borgarlínu: „Þetta er í rauninni bara galið“
Formaður Miðflokksins er ekki aðdáandi áforma um Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu.

Óttast spjöll og kærðu leyfi fyrir línulögn
Hraunavinir, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og eigendur Selskarðs hafa kært framkvæmdaleyfi vegna lagningar Lyklafellslínu. Fjögur sveitarfélög gefið Landsneti grænt ljós og stefnt að útboði.

Loftkastalinn kaupir fasteignir í Gufunesi
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að selja fyrirtækinu Loftkastalanum þrjár fasteignir og byggingarrétt í Gufunesi

Borgin kaupir Sævarhöfða á milljarð
Gert er ráð fyrir að á svæðinu muni rísa svokallaða Bryggjuhverfi vestur sem er hluti af uppbyggingu Elliðaárvogs og Ártúnshöfða

Starfshópur um uppbyggingu Laugardalsvallar orðinn að veruleika
Yfirlýsing um skipan starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar var undirrituð í dag og nú ætti að fara að gerast eitthvað í framtíðarmálum þjóðarleikvangs Íslands.

Nágrannar á móti nýbyggingu í stað veggjatítluhúss
Þrjár athugasemdir bárust um nýtt deiliskipulag vegna Austurgötu 36 í Hafnarfirði. Húsið var dæmt ónýtt í apríl 2017 vegna veggjatítlu og myglu. Nágrannar óttast skuggavarp og eignatjón.

Hillir undir bryggjuhverfi á lóð Björgunar
Reykjavíkurborg hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi fyrir svokallað Bryggjuhverfi vestur á athafnasvæði Björgunar í Sævarhöfða. Gert er ráð fyrir að heildarfjöldi íbúða verði að hámarki 833.

Segir fyrirhugað niðurrif gömlu Sundhallarinnar „óafturkræft stórslys“
Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir að verði gamla Sundhöllin í Keflavík rifin yrði það "óafturkræft stórslys.“ Samkvæmt deiliskipulagsstillögu stendur til þess að byggja fimm hæða hús á lóð Sundhallarinnar.

Hús undir ferðaþjónustu við Gömlu höfnina víki fyrir nýjum
Faxaflóahafnir stefna að því núverandi hús undir ferðatengda starfsemi meðfram norðvesturhlið Ægisgarðs við Gömlu höfnina í Reykjavík víki.

Skautasvell og skógarkirkjugarður í verðlaunatillögum um Vífilsstaðahverfi
Batteríið Arkitektar ehf, Efla hf og Landslag ehf. hlutu fyrstu verðlaun í framkvæmdasamkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ. Svæðið sem rammaskipulagið mun ná til er um 145 hektarar að stærð og mun þar rísa nýtt hverfi, svokallað Vífilsstaðahverfi.

Vísindagarðar HÍ þróa randbyggð við Hringbraut
Lóðirnar sem um ræðir eru fyrir neðan svæðið þar sem nýi Landspítalinn mun rísa á næstu árum.

Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal
Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá.