HM 2018 í Rússlandi Í hvaða heimi er þetta ekki rautt spjald? | Myndir Niklas Moisander, fyrirliði finnska fótboltalandsliðsins, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir að Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmark Íslands í uppbótartíma í leik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 22:39 Ögmundur: Sigurvegarar í þessu liði Ögmundur Kristinsson varði mark Íslands í 3-2 sigrinum á Finnlandi í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 vegna meiðsla Hannesar Halldórssonar. Fótbolti 6.10.2016 22:21 Villandi skjáskot tekur ekki af vafa um hvort markið var löglegt Líklega mun aldrei fást svar við spurningunni hvort sigurmark Íslands gegn Finnum var löglegt. Fótbolti 6.10.2016 22:15 Björn Bergmann: Kom mér rosalega á óvart að vera í byrjunarliðinu Björn segist ekki hafa búist við að vera hent strax í byrjunarliðið. Fótbolti 6.10.2016 22:12 Ari Freyr: Við hættum aldrei "Mér fannst þetta verðskuldaður sigur,“ sagði Ari Freyr Skúlason eftir 3-2 sigur Íslands á Finnlandi í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi 2018 í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 22:08 Arnautovic jafnaði tvisvar gegn Wales | Öll úrslit kvöldsins Níu leikir fóru fram Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 14:13 Gylfi man nákvæmlega hvenær hann klúðraði síðast víti Gylfi Sigurðsson var að vonum afar kátur með sigurinn gegn Finnum í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 21:52 „Fannst aldrei þurfa að skipta því enginn var að spila illa“ „Ég held að allir hafi séð hve góður Björn Bergmann er í fótbolta,“ sagði Heimir Hallgrímsson eftir leikinn. Fótbolti 6.10.2016 21:52 Twitter: Himinlifandi Íslendingar en Finnar brjálaðir Viðbrögð bæði Íslendinga og Finna eftir æsilegan landsleik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 21:52 Viðar Örn: Reiknaði með að byrja Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins. Fótbolti 6.10.2016 21:52 Hannes Þór og Jón Daði klárir í slaginn gegn Tyrklandi Markvörðurinn og framherjinn voru hvíldir í kvöld gegn Finnlandi vegna meiðsla. Fótbolti 6.10.2016 21:42 Lukas Hradecky: Fjárans skandall Lukas Hradecky markvörður finnska landsliðsins í fótbolta var allt annað en ánægður með sigurmark Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 21:37 Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. Fótbolti 6.10.2016 21:30 Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. Fótbolti 6.10.2016 21:27 Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 21:22 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. Fótbolti 6.10.2016 21:11 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 21:09 Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 21:07 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. Fótbolti 6.10.2016 20:58 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. Fótbolti 6.10.2016 20:54 Jafnt í Tórínó | Sjáðu mörkin Daniele De Rossi bjargaði stigi fyrir Ítalíu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Spán á heimavelli í undankeppni fyrir HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 6.10.2016 13:59 Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum Fótbolti 6.10.2016 13:54 Tyrkir björguðu stigi og Króatía vann stórsigur | Sjáðu mörkin Úkraína kastaði frá sér tveggja marka forskoti gegn Tyrklandi í riðli okkar Íslendinga og Króatía rústaði Kósóvó, 6-0. Fótbolti 6.10.2016 13:55 Björn Bergmann og Ögmundur byrja gegn Finnlandi Skagamaðurinn í fyrsta sinn í byrjunarliðinu á ferlinum og Ögmundur leysir meiddan Hannes Þór af í markinu. Fótbolti 6.10.2016 14:47 Fær hetjan á móti Finnum í janúar eitthvað að spila í kvöld? Allir muna örugglega eftir sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar á móti Austurríki í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi í sumar en strákurinn tryggði íslenska landsliðinu líka annan sigur á þessu ári. Fótbolti 6.10.2016 13:33 Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 09:16 Aron Einar truflaði viðtal Heimis með skylmingagrímu | Myndband Landsliðsfyrirliðinn léttur daginn fyrir leikinn gegn Finnum í undankeppni HM 2018. Fótbolti 6.10.2016 09:29 Enn hægt að kaupa miða á landsleikinn í kvöld Miðarnir á heimaleiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta seljast eins og heitar lummur þessa dagana en það er engu að síður enn möguleiki á að fá miða á leikinn á móti Finnlandi í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 11:53 Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. Fótbolti 6.10.2016 09:14 Varaforseti FIFA: Gott fyrir fótboltann að senda HM til Rússlands og Katar Victor Montagliani, varaforseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur kannski öðruvísi skoðanir á umdeildu máli en flestir. Svo halda menn kannski þar til að þeir kynna sér málið vetur. Þetta er nefnilega spurning um sjónarhorn. Fótbolti 6.10.2016 09:01 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 … 93 ›
Í hvaða heimi er þetta ekki rautt spjald? | Myndir Niklas Moisander, fyrirliði finnska fótboltalandsliðsins, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir að Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmark Íslands í uppbótartíma í leik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 22:39
Ögmundur: Sigurvegarar í þessu liði Ögmundur Kristinsson varði mark Íslands í 3-2 sigrinum á Finnlandi í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 vegna meiðsla Hannesar Halldórssonar. Fótbolti 6.10.2016 22:21
Villandi skjáskot tekur ekki af vafa um hvort markið var löglegt Líklega mun aldrei fást svar við spurningunni hvort sigurmark Íslands gegn Finnum var löglegt. Fótbolti 6.10.2016 22:15
Björn Bergmann: Kom mér rosalega á óvart að vera í byrjunarliðinu Björn segist ekki hafa búist við að vera hent strax í byrjunarliðið. Fótbolti 6.10.2016 22:12
Ari Freyr: Við hættum aldrei "Mér fannst þetta verðskuldaður sigur,“ sagði Ari Freyr Skúlason eftir 3-2 sigur Íslands á Finnlandi í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi 2018 í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 22:08
Arnautovic jafnaði tvisvar gegn Wales | Öll úrslit kvöldsins Níu leikir fóru fram Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 14:13
Gylfi man nákvæmlega hvenær hann klúðraði síðast víti Gylfi Sigurðsson var að vonum afar kátur með sigurinn gegn Finnum í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 21:52
„Fannst aldrei þurfa að skipta því enginn var að spila illa“ „Ég held að allir hafi séð hve góður Björn Bergmann er í fótbolta,“ sagði Heimir Hallgrímsson eftir leikinn. Fótbolti 6.10.2016 21:52
Twitter: Himinlifandi Íslendingar en Finnar brjálaðir Viðbrögð bæði Íslendinga og Finna eftir æsilegan landsleik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 21:52
Viðar Örn: Reiknaði með að byrja Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins. Fótbolti 6.10.2016 21:52
Hannes Þór og Jón Daði klárir í slaginn gegn Tyrklandi Markvörðurinn og framherjinn voru hvíldir í kvöld gegn Finnlandi vegna meiðsla. Fótbolti 6.10.2016 21:42
Lukas Hradecky: Fjárans skandall Lukas Hradecky markvörður finnska landsliðsins í fótbolta var allt annað en ánægður með sigurmark Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 21:37
Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. Fótbolti 6.10.2016 21:30
Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. Fótbolti 6.10.2016 21:27
Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 21:22
Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. Fótbolti 6.10.2016 21:11
Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 21:09
Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 21:07
Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. Fótbolti 6.10.2016 20:58
Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. Fótbolti 6.10.2016 20:54
Jafnt í Tórínó | Sjáðu mörkin Daniele De Rossi bjargaði stigi fyrir Ítalíu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Spán á heimavelli í undankeppni fyrir HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 6.10.2016 13:59
Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum Fótbolti 6.10.2016 13:54
Tyrkir björguðu stigi og Króatía vann stórsigur | Sjáðu mörkin Úkraína kastaði frá sér tveggja marka forskoti gegn Tyrklandi í riðli okkar Íslendinga og Króatía rústaði Kósóvó, 6-0. Fótbolti 6.10.2016 13:55
Björn Bergmann og Ögmundur byrja gegn Finnlandi Skagamaðurinn í fyrsta sinn í byrjunarliðinu á ferlinum og Ögmundur leysir meiddan Hannes Þór af í markinu. Fótbolti 6.10.2016 14:47
Fær hetjan á móti Finnum í janúar eitthvað að spila í kvöld? Allir muna örugglega eftir sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar á móti Austurríki í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi í sumar en strákurinn tryggði íslenska landsliðinu líka annan sigur á þessu ári. Fótbolti 6.10.2016 13:33
Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 09:16
Aron Einar truflaði viðtal Heimis með skylmingagrímu | Myndband Landsliðsfyrirliðinn léttur daginn fyrir leikinn gegn Finnum í undankeppni HM 2018. Fótbolti 6.10.2016 09:29
Enn hægt að kaupa miða á landsleikinn í kvöld Miðarnir á heimaleiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta seljast eins og heitar lummur þessa dagana en það er engu að síður enn möguleiki á að fá miða á leikinn á móti Finnlandi í kvöld. Fótbolti 6.10.2016 11:53
Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. Fótbolti 6.10.2016 09:14
Varaforseti FIFA: Gott fyrir fótboltann að senda HM til Rússlands og Katar Victor Montagliani, varaforseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur kannski öðruvísi skoðanir á umdeildu máli en flestir. Svo halda menn kannski þar til að þeir kynna sér málið vetur. Þetta er nefnilega spurning um sjónarhorn. Fótbolti 6.10.2016 09:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent