Björn Bergmann: Kom mér rosalega á óvart að vera í byrjunarliðinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. október 2016 22:12 Björn Bergmann í leiknum í kvöld. Vísir/Anton Björn Bergmann Sigurðarsson kom óvænt inn í byrjunarlið íslenska landsliðsins í sigurleik liðsins gegn Finnum í kvöld. Þetta var hans fyrsti landsleikur frá árinu 2011 þegar hann spilaði nokkrar mínútur gegn Kýpur. Björn segist ekki hafa búist við að vera hent strax í byrjunarliðið. „Það kom mér rosalega á óvart. Ég vissi að þetta væri möguleiki vegna meiðsla annarra leikmanna. Ég bjóst samt ekki við þessu og það var ótrúlega gaman að fá að vera með,“ segir Björn sem myndaði nýtt framherjapar með Alfreð Finnbogasyni. Hann segir að hlutverk sitt hafi verið einfalt. „Það var að vinna með Alfreð og vera duglegur að hlaupa og hlaupa á rétta staði,“ segir Björn sem telur að sigurinn hafi verið þolinmæðisverk en liðið hafi kannski verið með lukkuna með sér í liði á lokasprettinum. Strákarnir okkar splæstu í tvö mörk í uppbótartíma og var sigurmarki afar umdeilt. Björn segir að sigurinn sé vítamínssprauta fyrir leikinn gegn Tyrkjum á sunnudaginn.Sjá einnig: Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands„Þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir hann. Það er alveg ljóst að við getum betur og þetta var kannski heppni í lokin. Við getum mikið betur og við munum sannarlega sýna það á sunnudaginn,“ segir Björn. Mikið hefur verið fjallað um landsliðsferil Björns að undanförnu en hann hafnaði sæti á sínum tíma sæti í landsliðinu líkt og frægt er orðið. Töldu margir að landsliðsferli hans væri lokið þrátt fyrir góða spilamennsku með liði sínu Molde að undanförnu. Björn segist vera hrikalega ánægður með að vera kominn aftur í landsliðið. „Það var hrikalega gaman að vera kominn aftur inn í liðið og fá að byrja leikinn. Þetta er alveg frábært.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Viðar Örn: Reiknaði með að byrja Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins. 6. október 2016 21:52 Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarsson kom óvænt inn í byrjunarlið íslenska landsliðsins í sigurleik liðsins gegn Finnum í kvöld. Þetta var hans fyrsti landsleikur frá árinu 2011 þegar hann spilaði nokkrar mínútur gegn Kýpur. Björn segist ekki hafa búist við að vera hent strax í byrjunarliðið. „Það kom mér rosalega á óvart. Ég vissi að þetta væri möguleiki vegna meiðsla annarra leikmanna. Ég bjóst samt ekki við þessu og það var ótrúlega gaman að fá að vera með,“ segir Björn sem myndaði nýtt framherjapar með Alfreð Finnbogasyni. Hann segir að hlutverk sitt hafi verið einfalt. „Það var að vinna með Alfreð og vera duglegur að hlaupa og hlaupa á rétta staði,“ segir Björn sem telur að sigurinn hafi verið þolinmæðisverk en liðið hafi kannski verið með lukkuna með sér í liði á lokasprettinum. Strákarnir okkar splæstu í tvö mörk í uppbótartíma og var sigurmarki afar umdeilt. Björn segir að sigurinn sé vítamínssprauta fyrir leikinn gegn Tyrkjum á sunnudaginn.Sjá einnig: Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands„Þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir hann. Það er alveg ljóst að við getum betur og þetta var kannski heppni í lokin. Við getum mikið betur og við munum sannarlega sýna það á sunnudaginn,“ segir Björn. Mikið hefur verið fjallað um landsliðsferil Björns að undanförnu en hann hafnaði sæti á sínum tíma sæti í landsliðinu líkt og frægt er orðið. Töldu margir að landsliðsferli hans væri lokið þrátt fyrir góða spilamennsku með liði sínu Molde að undanförnu. Björn segist vera hrikalega ánægður með að vera kominn aftur í landsliðið. „Það var hrikalega gaman að vera kominn aftur inn í liðið og fá að byrja leikinn. Þetta er alveg frábært.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Viðar Örn: Reiknaði með að byrja Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins. 6. október 2016 21:52 Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45
Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54
Viðar Örn: Reiknaði með að byrja Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins. 6. október 2016 21:52
Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30
Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09