Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2016 21:22 Aron Einar verður í banni gegn Tyrkjum. vísir/anton Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. Sigurinn var torsóttur og Aron segir að Finnarnir hafi verið erfiðir viðureignar í kvöld. „Þeir eru viljugir og vinna vel og gerðu okkur lífið erfitt. En það sýnir viljann og styrkinn í okkar liði að við náðum að klára þetta. Þetta voru frábærir þrír punktar,“ sagði Aron Einar í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leik. Fyrirliðinn hrósaði liðsheild íslenska liðsins. „Menn komu inn á og það eru menn sem eru að skora í sínum deildum og eru tilbúnir að gera allt fyrir landsliðið. Við erum heppnir með það. Við erum með góða leikmenn sem geta klárað svona leiki. Við hættum ekkert fyrr en leikurinn er búinn. Þetta er virkilega sterkur sigur.“ Aron fékk að líta gula spjaldið fyrir stympingar þegar fimm mínútur voru eftir. Hann fékk einnig gult í leiknum gegn Úkraínu og er því kominn í leikbann. „Ég er svekktur með sjálfan mig að hafa ýtt í hann. Þetta var klaufalegt hjá mér. Ég læri af því,“ sagði Aron sem verður ekki með íslenska liðinu gegn því tyrkneska á sunnudaginn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45 Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Tyrkir björguðu stigi og Króatía vann stórsigur | Sjáðu mörkin Úkraína kastaði frá sér tveggja marka forskoti gegn Tyrklandi í riðli okkar Íslendinga og Króatía rústaði Kósóvó, 6-0. 6. október 2016 20:45 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. Sigurinn var torsóttur og Aron segir að Finnarnir hafi verið erfiðir viðureignar í kvöld. „Þeir eru viljugir og vinna vel og gerðu okkur lífið erfitt. En það sýnir viljann og styrkinn í okkar liði að við náðum að klára þetta. Þetta voru frábærir þrír punktar,“ sagði Aron Einar í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leik. Fyrirliðinn hrósaði liðsheild íslenska liðsins. „Menn komu inn á og það eru menn sem eru að skora í sínum deildum og eru tilbúnir að gera allt fyrir landsliðið. Við erum heppnir með það. Við erum með góða leikmenn sem geta klárað svona leiki. Við hættum ekkert fyrr en leikurinn er búinn. Þetta er virkilega sterkur sigur.“ Aron fékk að líta gula spjaldið fyrir stympingar þegar fimm mínútur voru eftir. Hann fékk einnig gult í leiknum gegn Úkraínu og er því kominn í leikbann. „Ég er svekktur með sjálfan mig að hafa ýtt í hann. Þetta var klaufalegt hjá mér. Ég læri af því,“ sagði Aron sem verður ekki með íslenska liðinu gegn því tyrkneska á sunnudaginn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45 Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Tyrkir björguðu stigi og Króatía vann stórsigur | Sjáðu mörkin Úkraína kastaði frá sér tveggja marka forskoti gegn Tyrklandi í riðli okkar Íslendinga og Króatía rústaði Kósóvó, 6-0. 6. október 2016 20:45 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45
Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07
Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54
Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11
Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58
Tyrkir björguðu stigi og Króatía vann stórsigur | Sjáðu mörkin Úkraína kastaði frá sér tveggja marka forskoti gegn Tyrklandi í riðli okkar Íslendinga og Króatía rústaði Kósóvó, 6-0. 6. október 2016 20:45